29.3.2012 | 21:00
Met eđa ekki met - ţađ er hin regindjúpa spurning!
Ţetta var nokkuđ ćsilegur dagur á austurlandi. Hitinn á sjálfvirku veđurstöđinni á Teigarhorni fór í 18,2 stig. Ţar hefur mćlst mest á mönnuđu stöđinni ( sem er ný hćtt) í mars 16,0 stig ţ. 7. áriđ 1968 og mikiđ man ég vel eftir ţeim degi.
Ţetta hlýtur ađ teljast marsmet á stöđinni sem hefur stritađ baki brotnu viđ ađ mćla hitann frá 1873.
Á sjálfvirkri stöđ Veđurstofunnar á Kvískerjum fór hitinn í 18,6 stig.
Ţađ er samt EKKI met á sjálfvirkum stöđvum Veđurstofunnar. Á Eskifirđi mćldust 18,8 stig ţ. 28. áriđ 2000 og reyndar 17,0 stig daginn áđur.
Í dag mćldust hins vegar 19,6 stig á sjálfvirku stöđ vegagerđarinnar viđ Kvísker.
Ţađ er hćsta tala sem nokkur veđurstöđ hefur mćlt í marsmánuđi á Íslandi.
En er ţetta ţá íslandsmet fyrir mars?
Ţađ hefđi veriđ meira gaman ef ţetta hefđi mćlst á sjálfvirkri stöđ Veđurtofunnar, ađ ekki sé nú talađ um kvikasilfursmćli. Einhvern veginn á ég erfitt međ ađ samţykkja ţetta sem gilt Íslandsmet. Metiđ frá Eskifirđi standi í rauninni enn. Ekki ćtla ég ţó ađ fara í hart út af ţví!
Ég bíđ eftir kvikasilfursmeti sem er hćrra en Sandsmćlingin frá 1948, 18,3 stig, eđa sjálfvirkri mćlingu á einhverri stöđ Veđurstofunnar sem er hćrra en 18,8.
Á Kollaleiru, Neskaupstađ og Seyđisfirđi halda metinn sem komu fyrir fáum dögum.
Á Akureyri var sett dagshitamet, 15,2 stig og ćtli ţađ sé ekki nćstmesti hiti sem ţar hefur mćlst í mars. Dagshitamet fyrir sólarhringsmeđalhita alls marsmánađar (frá 1949) er ekki ólíklegur. Núverandi met er 11,2 stig frá ţeim 28. áriđ 2000.
Mýri í Bárđardal bćtti svo marsmetiđ sitt í dag upp í 12,6 stig (frá bara 1970).
En eins og ég sagđi ţegar hitahasarinn byrjađi:
Allt undir 20 stigum verđa vonbrigđi!
Hitametiđ í mars falliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Mánađarvöktun veđurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veđurfar | Breytt s.d. kl. 21:39 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţađ bíđa allir miđnćttis (á fimmtudagskvöld) en ţá verđur loksins (ađ mig minnir) hringt í sjálfvirka stöđ Veđurstofunnar í Kvískerjum en hún er međal ţeirra stöđva sem ekki er hringt er í á klukkustundar fresti.
Trausti Jónsson, 29.3.2012 kl. 22:05
Ţar kom ţađ, 20,5 stig.
Trausti Jónsson, 30.3.2012 kl. 00:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.