Lyktargátan ráđin fyrir hann dr. Gunna

Dr. Gunni var ađ skrifa um lykt á baksíđu Fréttablađsins í fyrradag og segir: „Á Hverfisgötunni fann ég á dögunum ótrúlega góđa bakaríslykt. Ţessi lykt er oft ţarna en ég hef aldrei áttađ mig á ţví hvađan hún kemur. Lyktin ćsti mig svo mikiđ upp ađ ég ţrćddi öll bakarí miđbćjarins leitandi ađ sćtabrauđinu sem mér fannst lyktin vera af". 

Árum saman hafđi ég fundiđ ţennan ilm á Hverfisgötunni. Og hann gerđi mig líka alveg bandóđan eins og dr. Gunna. Ég ţefađi uppi öll bakarí bćjarins í leit ađ göfgri uppsprettu ţessarar höfugu lyktar, var ţar međ nefiđ ofan í öllu og hafđi ţađ af ađ verđa létt skotinn í öllum sćtabrauđsstelpunum sem afgreiđa í ţessum búđum ljúfar og vellyktandi. En ilmurinn eini átti samt ekki ţarna sína uppsprettulind. Ţótt hann virtist umlykja allt í bćnum var hann ţó hvergi. 

Alveg eins og eilífđin.  

Loks var ţađ einn kaldan vetrardag ađ  ilmur ţessi barst mér ađ vitum sćtlegri og lostlegri en nokkru sinni fyrr. Ţá var ég staddur á horni Vitastígs og Hverfisgötu og stefndi niđur Vitastíginn á leiđ niđur á Skúlagötu. Og viti menn! Rak ég ţá ekki augun í svart og niđurníđslulegt hús beint fyrir framan nefiđ á mér sem á ţessari stundu reis ţráđbeint upp í himinbláman og hnusađi grćđgislega í allar áttir.

Á ţessu svarta og niđurníđslulega húsi voru mörg flennistór vindaugu og innum ţau horfđi ég beinustu leiđ inn í mikla og víđa hvelfingu ţar sem sjóđlheitir súperofnar, tröllauknar hrćrivélar, skessulegar skilvindur og rjúkbullandi risastrokkar hömuđust í algleymi viđ  sćtabrauđsins sköpun og bökun.   

Og lyktin mađur!

Ţá rann upp fyrir mér ţađ ljós ađ ég var ađ horfa og hnusa inn í ţađ allrahelgasta í Kexversksmiđjunni Frón á Skúlagötu 28.

Ég hafđi fundiđ uppsprettuna ađ  ilmi lífsins.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Hehe.. ég áttađi mig einmitt á ţessu fyrir ca 3 árum. Vinnustađurinn minn var ţarna rétt hjá og í ákveđinni vindátt fylltist húsnćđiđ af ţessari lykt!! Viđ vorum alveg ađ tapa okkur yfir ţví ađ finna ekkert bragđ međ lyktinni. Eftir ađ viđ föttuđum uppsprettuna vorum viđ fastagestir ţarna og fengum kex í poka... jafnast ekkert á viđ nýbakađ verksmiđjukex:)

Heiđa B. Heiđars, 17.2.2007 kl. 14:50

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Já og fínna er ađ vera kexruglađur en fjósruglađur.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.2.2007 kl. 17:47

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég vaktađi einu sinni ţessa draumaverksmiđju sem ábúđarfullur öryggisvörđur, enda varla vanţörf á.  Freistingin stóra smýgur út um allar rifur og gáttir og ćrir fólk, eins og ljóst er af pistlinum.

Međ mér vann mjög ţykk kona í ţessu starfi og var henni ekki treyst fyrir ţessari vöktun af einhverjum ástćđum. Hún hélt sig ţví mest á stjórnstöđinni og gekk undir nafninu öryggisvarđan. 

Jón Steinar Ragnarsson, 17.2.2007 kl. 23:20

4 identicon

Ég bjó einmitt á Hverfisgötu 100 fyrir nokkrum árum og þessi lykt tilheyrir þeim tíma algerlega. Ég vissi hinsvegar strax hvaðan lyktina bar því ég hafði heimsótt Frón kexverksmiðjuna 2 árum áður en ég bjó á Hverfisgötunni.

Kolbrún Hlín (IP-tala skráđ) 18.2.2007 kl. 14:37

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţetta er bara ilmurinn góđi af brenndri transfitu, sem danskur vísindamađur segir ađ sé mest af í íslenskum matvörum. Góđur ilmur, en ţungur fyrir kransćđarnar.

Ţar sem ég ber út póst kemur mađur oft ađ húsum, ţar sem einhver er ađ baka heimabakađ brauđ. ţađ er góđ lykt. Enginn hefur ţó enn bođiđ mér brauđ. Rómantíkin í Dirk Passer myndunum, sem ég sá í Kópavogsbíói í gamla daga, ţar sem Dirk lék póstmann sem var sífellt bođiđ í kaffi og brauđ í miđrum pósburđi, er hlaupin út í veđur og vind.  Ég mun líkelga aldrei fá sćtabrauđ og sterkt kaffi, ţar sem ég ber út póst. Fyrr verđ ég barinn međ kylfu eđa úđađ á mig piparspreyi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.2.2007 kl. 19:16

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Nei, fjandakorniđ Vilhjálmur Örn! 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.2.2007 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband