Undarleg frtt Rkistvarpinu um kulda Moskvu

Rkistvarpi var a segja fr v a fimmtn tigangsmenn hafi di Moskvu undanfari r kulda. a getur alveg veri rtt. San er v btt vi a miklar vetrarhrkur su Rsslandi og bist s vi a fleiri muni deyja r kulda.

Veurfar Moskvu er kalt um hveturinn og miklu kaldara en hr. Margir eru ar heimilislausir og nsta vst a svo og svo margir veri ti hverjum vetri ar miljnaborginni. En af frttinni m helst ra a nna su venjulega miklir kuldar rkjandi Moskvu.

En svo er alls ekki. Nvember hefur vert mti veri afar mildur. Sustu daga hefur smvegis klna en frosti ekki veri til a gera veur t af, hvorki slenskan n rssneskan mikvara. Fjarsta er a tala um frosthrkur og reyndar lklegt a miki mildara veri Moskvu a staaldri nstu mnuina.

En hitann borginni essum mnui m sj hr essari tflu. (Menn urfa aeins a skrolla niur siuna egar hn birtist).

Satt a segja skil g ekki hva er veri a fara essari frtt tvarpsins.

tflunni lengst til vinstri (bltt) er lgmarkshiti dagsins Moskvu, mealhiti slarhringsins (grnt), hmarkshiti (rautt), vik mealhita fr meallagi (pls me rauu, mnus me blu) og loks lengst til hgri rkoma millimetrum (grnt). a blasir vi hve mildur essi mnuur hefur veri. Lengst til hgri sunni sst dagatal og ar er uppi mesti hiti hvers dags sem mlst hefur nvember Moskvu nokkru sinni og rtali me innan sviga og ef smellt er bla ferninginn fyrir ofan dagatali kemur upp minnsti hiti sem mlst hefur hvern dag (a.m.k. fr 1882). Near sunni sst Moskvuhitinn lnuriti fyrir mnuinn en deplarnir fyrir ofan og nean er a sem hitinn hefur mest ea minnst mlst dag hvern nokkru sinni.

Veurstofan tti a koma sr upp einhverju svona sem allra fyrst. En anga til verur hi frkilega og hugumstra fylgiskjal essarar bloggsu a duga!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

Mealhiti essum rstma Moskvu er 3ja stiga frost. g s an sjnvarpinu a sp var eins stigs frosti morgun. Tek undir me r um a a a er alger misskilingur a venjulegar frosthrkur su ea hafi veri Moskvu, heldur vert mti.

mar Ragnarsson, 27.11.2012 kl. 20:05

2 Smmynd: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson

a du miklu fleiri vetri hverjum Moskvuborg, egar raui fninn hkk arvi hn. Ekki var a vegna frostsins. Vinstri menn stu sig lti t af v og fru aldrei til a mtmla fyrir framan sendir BNA.

En frttamenn ljga hins vega jafn miki ur um veur sem anna.

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, 28.11.2012 kl. 11:39

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Villi villngur! Megi allir vondir kommar frjsa helvti!

Sigurur r Gujnsson, 28.11.2012 kl. 12:46

4 identicon

ƒ–ƒ‚ƒ€€ƒŸƒ†€€ƒƒƒ‚ƒž‚‚

ƒ‹ƒ›ƒ‚ƒ€€ƒƒŠ‚ƒž‚‚

ƒ‚‚ƒ€€ƒ‹ƒ›ƒ‚‚‚€€ƒƒŠ‚ƒž‚ƒ

‚ƒŠ‚‚€€ƒ‹ƒ›ƒ‚ƒƒƒŠ‚ƒƒŠƒ

ƒƒƒ‚‚‚ƒ‚ƒž‚ƒ‚

harbormen

—œ人™ (IP-tala skr) 5.12.2012 kl. 07:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband