4.1.2013 | 19:31
Janúarhitamet í Reykjavík
Árið er varla byrjað þegar hitametin taka að falla. Í dag mældist hámarkshitinn í Reykjavík 10,7 stig sem er það mesta sem þar hefur mælst í janúar. Gamla metið var 10,6 stig frá þeim fimmta árið 2002. Hitinn var 9,5 stig á athugunartíma kl. 15 og 9,6 stig kl. 18. Þetta eru mælingar á gamla góða kvikasilfursmælinum. Sjálfvirka stöðin fór í 10,1 stig en búveðurstöðin í 9,9 og Reykjavíkurflugvöllur í 10,4 stig. Kannski á hitinn enn eftir að stíga.
Hvergi annars staðar veit ég til að sett hafi verið hitamet á stöð sem lengi hefur athugað. Mestur hiti sem mældist á landinu var annars 13,4 stig á vegagerðarstöðinni Stafá, skammt vestan við Haganesvík, og á Hvanneyri 12,2. Á Torfum í Eyjafirði mældist hitinn 12,0 stig á kvikasilfrinu en 12,5 á sjálfvirku stöðinni.
Á Brúarjökli í 845 metra hæð hefur hitinn farið í 8,7 stig í dag. Mjög hlýtt loft er yfir landinu. Þykktin er vel á við hásumardag. Skilyrði í háloftunum voru fyrir um 18-19 stiga hita í Reykjavík en á norðausturlandi um 24 stiga hita. En það er önnur saga hvort þeir möguleikar nýtist við jörð í raun og veru um hávetur og ekki er nú sólinni fyrir að fara.
En við megum vel við hitametið í höfuðstaðnum una.
Samt eru margir að býsnast yfir veðrinu þar á fasbók! Það er nú bara eitthvað að því fólki.
Meginflokkur: Mánaðarvöktun veðurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veðurfar | Breytt 9.1.2013 kl. 13:22 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ég sá 11 gráður á mælinum í bílnum í dag, við rætur Esjunnar - á leið á Kjalarnes. Það var þó nokkur vindur og rigning, en ekkert mál að vera úti, enda mjög hlýtt.
Sveinn Atli Gunnarsson, 4.1.2013 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.