Ég og Wagnerfélagiđ

Í dag eru liđin 200 ár frá fćđingu tónskáldsins Richard Wagners.

Ađ kvöldi 12. desember áriđ 1995 var ég viđstaddur ţegar Wagnerfélagiđ var stofnađ á Hótel Holti. Ţegar ég las lög félagsins sem kynnt voru til umfjöllunar vakti ég athygli á einu atriđi ţar sem mér fannst gćta mótsagna. Ég fylgdi ţessu ţó ekki eftir og kom ekki međ neina tillögu um breytingar. Vakti bara athygli á ţessu. En ađrir tóku ţetta upp og komu međ breytingartillögu sem var rćdd og síđan samţykkt međ meirihluta atkvćđa. 

Nokkru síđar hringdi í mig einn af stjórnarmönnum félagsins. Hann ásakađi mig fyrir ađ hafa eyđilagt félagiđ međ ţessu. Ţađ var hans orđalag, ađ ég hafi ''eyđilagt félagiđ''. 

Ég vissi hreinlega ekki hvađan á mig stóđ veđriđ. Ég vakti athygli á ţví sem mér fannst vera mótsögn í lögunum. Ađrir tóku ţađ upp, komu međ tillögu sem var samţykkt af meirihluta félagsmanna eftir nokkrar umrćđur. Svo var ég allt í einu sakađur si svona um ađ hafa eyđilagt félagiđ. Ég vissi ţó aldrei hvernig í ósköpunum ţađ hafi mátt vera. 

En ţađ er ekkert grín ađ vera sakađur um ađ hafa eyđilagt nýstofnađ menningarfélag af einum félaga í stjórn ţess.  

Mér datt í hug ađ kvarta yfir ţessu viđ stjórn félagsins. En mér varđ hreinlaga svo brugđiđ ađ ég kom mér ekki til ţess. Ég óttađist jafnvel ađ ég ţyrfti ţá enn frekar ađ verja mig fyrir einhverju. 

Kannski var sá ótti ástćđulaus. Kannski hefđi mér bara veriđ vel tekiđ.

En ţađ sýnir hve mér varđ mikiđ um ţetta ađ ég fór ađra leiđ. Ég dró mig bara í hlé. Lét mig hverfa ţegjandi og hljóđalaust og hef aldrei komiđ nálćgt ţessu félagi síđan.

Satt ađ segja er ţessi minning sú óţćgilegasta sem ég hef úr nokkru félagsstarfi um ćvina en reyndar hef ég aldrei veriđ sérlega virkur í félagsstarfi. 

Allir sem ţekkja mig vita um ástríđu mína fyrir tónlist. Ég hefđi nú alveg getađ ţegiđ ţađ, ef ţetta hefđi ekki komiđ upp á, ađ fara til Bayreuth til ađ hlusta á Wagneróperur en ţađ er eitt af markmiđum Wagnerfélagsins ađ auđvelda fólki ţađ.

Mér finnst allt í lagi ađ láta ţess getiđ ađ ég ţekki verk Wagners ágćtlega, sum jafnvel á nótum, og ţekki nokkuđ vel frćgustu hljóđritanir á verkum hans. 

En ţessu Wagnerfélagi vil ég helst gleyma. Ţađ er svo annađ mál ađ félagiđ hefur starfađ í 18 ár svo varla hefur ţađ veriđ gereyđilagt af mínum völdum!

Ţessi saga finnst mér svo verđskulda ađ hverfa ekki alveg í gleymskunnar djúp. Henni er ţví hér međ komiđ á framfćri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Getur veriđ ađ mađurinn hafi  meint ţetta? Var hann ekki ađ djóka bara? Ef ekki ţá finnst mér ţetta niđur fyrir allar hellur. Alveg langt fyrir neđan. Jafnvel í hiđ neđsta.

Jón bóndi (IP-tala skráđ) 23.5.2013 kl. 15:14

2 identicon

Mađurinn er kona - hefur Selma ekki veriđ formađur frá upphafi?

Hversemer (IP-tala skráđ) 23.5.2013 kl. 17:20

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mađurinn var alls ekki ađ djóka. Og ţetta var karlmađur sem ekki er lengur í stjórninni.  Sagđi ekki ađ hann hafi veriđ formađur heldur í stjórninni.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.5.2013 kl. 18:18

4 identicon

Rétt hjá ţér Sigurđur, ţú sagđir ekki formađur. Ég hallast ađ ţví ađ Jóhannes Jónasson sálugi lögreglumađur hafi hringt í ţig forđum daga. Ţađ er ólán félagsins ađ hafa fćlt ţig frá sér, svo margfróđur sem ţú ert um tónlist.

Hversemer (IP-tala skráđ) 23.5.2013 kl. 21:31

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Ef ţú hefur eyđilagt eitthvađ fyrir Richard Wagner grúpíum, Sigurđur, ţá átt ţú ađeins hrós skiliđ.

Wagner var sálarlaus, mekanískur og kakafónískur popplistamađur, sem flaut á og fleytti sér á belgingi Stórţjóđverja, ţannig ađ eitt stćrsta slys mannkynssögunnar hlaust af.

FORNLEIFUR, 27.5.2013 kl. 11:20

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Forneskjurausiđ í ţér alltaf Fornleifur! Wagner var kannski skíthćll en músikin hans er góđ. Ţetta er samt kannski eitthvađ rétt hjá ţér um belginginn. En ég var ađ heyra í Kastljósi eitthvađ sem virkađi á mann sem algert sukk og svínaríi og fúsk í íslenskum fornleifarannsóknum. Varđ ţá til ţín hugsađ og varstu ţá ekki kominn hér međ brilljant athugasemd!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.5.2013 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband