22.2.2007 | 22:24
Hinn efsti dagur
Ég get ómögulega skilið að þær málalyktir að hætt verður við klámráðstefnuna sé góður dagur fyrir ástina eins og sumir segja. Var ástin nokkru sinni til umræðu? Til eða frá.
Kúgun, mannsal, vændi.
Ekkert af þessu er ást. Ekki heldur það réttlætismál að berjast gegn slíkri niðurlæginu.
Ástin er viðkvæmt fyrirbæri sem skapast milli einstaklinga en ekki hópa. Hún er ekki kappleikur þar sem hrópað er húrra þegar sigur vinnst fyrir eitthvert lið.
Og þeir eru margir, af báðum kynjum, sem njóta engrar ástar. Sumir deyja út af því.
Er þetta sigur fyrir þá?
Ástin var aldrei til umræðu í þessu máli. Ef hugkvíar í umræðu eru ekki skýrar verður öll umræðan argasta klám.
Kannski væri annars best að allir hætti að blogga þangað til ástin hefur sigrað heiminn. Þegar ástin er annars vegar taka menn oft stórar bloggákvarðanir!
Það verður góður dagur. En ég held líka að það verði hinn efsti dagur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Mannlífið | Breytt 6.12.2008 kl. 19:47 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Flott nýja myndin þín. Haltu þínu striki.
Með kærri kveðju,
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 23.2.2007 kl. 12:40
Nú, eitthvað vafðist fyrir mér að kommenta hér í gær - geri það bara núna í staðinn og hrósa þér fyrir athyglisverða færslu. Kveðja, Greta Björg.
Greta Björg Úlfsdóttir, 23.2.2007 kl. 15:11
Myndin já er flott. Og maðurinn sjálfur er enn þá flottari! Þetta er reyndar myndin sem fyrst vakti athygli á honum í bloggheimum þegar hún birtist í Fréttablaðinu (á forsíðu m.a.s.!) 29. okt. 2006 með annáluðu viðtali við bloggarann í tilefni þess uppátækis hans að setja veðurlýsingar allra sæmilega áreiðanlegra annála inn á sína bloggsíðu. Þær er hægt að lesa í bloggflokknum "Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum" hvers inngangur að sést hér til vinstri á síðunni. Allir ættu að lesa þetta, ekki síst þeir sem fylgjast með breytingum á veðurfari. Þetta er alveg unaðslegur lestur. Ólíkt hugðnæmari en þetta ólukkans dægurþras alla tíð, klámið og déskotans guðlastið.
Sigurður Þór Guðjónsson, 23.2.2007 kl. 15:40
Hvað er þessi Maður að gera þarna á milli okkar á vinsældarlistanum?? Pjetur Hafsteinn eitthvað? Við erum alveg að smella saman; þú í 61. og ég í 63. sæti. Þetta stefnir í mikinn rómans hjá okkur ;) Öll teikn á lofti. Og alls ekkert klám takk.
gerður rósa gunnarsdóttir, 23.2.2007 kl. 23:25
Pjetur Hafstein er gamall vinur minn og mun eigi lengi í vegi fyrir okkur standa. Þú ert reyndar á uppleið á listanum en ég hraðri niðurleið síðan ég byrjaði að klæmast svona svakalega. Ég verð að hætta því snarlega og fara bara með bænirnar mínar svo við getum sameinast á toppnum. Og ekkert klám þá né helvítis guðlast!
Sigurður Þór Guðjónsson, 24.2.2007 kl. 00:01
Rómansinn er algjör Zoa! Nú er ég nr. 58 og þú nr 59. Bráðum verður þú nr. 58 og ég nr. 59. Þá verður það fullkomnað. Svo förum við saman á topinn.
Sigurður Þór Guðjónsson, 24.2.2007 kl. 00:21
Alveg vissi ég að við myndum ná saman að lokum ;)
gerður rósa gunnarsdóttir, 24.2.2007 kl. 08:36
Hjúkkitt!! Þurfum ekki að hætta að blogga!! Ástin hefur greinilega sigrað amk frá Íslandi til Grikklands!!
Heiða B. Heiðars, 25.2.2007 kl. 23:57
Við skulum bara vona að þetta endi nú ekki eins og grískur harmleikur!
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.2.2007 kl. 00:15
Hvernig væri nú að tussast til að blogga svolítið?
Tóta pönkari (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 03:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.