Sumar og sl

egar 11 dagar eru linir af jn er mealhitinn Reykjavk 10,3 stig. a er 0,6 stigum yfir meallagi fyrir daga essari ld. Hitinn jn 21. ld hfuborginni hefur veri hsta mta afbrigilegur. Sustu tu r tuttugustu aldar var mealhiti essara daga aeins 8,2 stig og mealhitinn ll rin fr 1949 til 2012 var 9 stig. Mealhitinn 1971-2000 var 8,3 stig.

eirri hitasprengju sem stai hefur nnast alla essa ld jn er v aldeilis ekki loki. Hitinn Reykjavk a sem af er mnaar eru eiginlega smmunir mia vi hitann va norur og austurlandi. Akureyri er mealhitinn 12,3 stig og 12,0 Egilsstum. Jafnvel Raufarhfn er mealhitinn 11,2 stig sem er svo miki yfir llum hugsanlegum mealtlum a g n ekki einu sinni upp a! Tv dagshitamet fyrir slarhringsmealhita hafa veri sett Akureyri mia vi tmann fr og me 1949, ann 4. og 6.

Fr eim rija hefur hiti sj daga fari tuttugu stig ea meira einhvers staar landinu og oftast nokkrum stvum. suur og vesturlandi er lka vel hltt eins og tlurnar fr Reykjavik vitna um. fyrrintt fr hitinn ar til dmis ekki lgra en 11 stig.

a er v fullkomlega s manns i a tala um a, eins og gengur eins og faraldur netinu, a a hafi ekki komi neitt sumar og spurt er geveikislega: Hve nr tlar sumari eiginlega a koma?

ennan jn, a fyrstu tveimur dgunum frtldum, hefur einmitt veri sumarveur landinu og a i betri kantinum. En a hefur veri lti slskin syra. a er hins vegar eins og furu margir setji samasemmerki milli sumarveurs og slskins. Ef slin glennir sig hr Reykjavk 8 stiga hmarkshita, sem i oft hefur gerst fyrstu dagana jn og slskini er oft reyndar einstaklega brilljant rtt fyrir nturfrostin, er sumar a eirra ilti, en ef skja er og 18 stiga hiti, eins og fyrradag er ekkert sumar eirra huga.

En hvernig er etta me slina Reykjavk nna jn?

g fletti upp mnum dularfyllstu leyndarskrm og kom etta ljs:

Slskinsstundir fyrstu 11 dagana jn eru svo margar sem 15,4 borginni. r hafa reyndar aldrei veri jafn far essa daga fr v mlingar hfust 1923. Sem sagt eins lengi og elstu menn muna!

ar me f slarsinnar ofurlitla uppreisn sinnar ru!

En a breytir ekki v a n er alveg hrku sumar! Sumarveur felst ekki bara slskini eins og g sagi an. a felst lka msu ru, ekki sst hitanum. N hefur til dmis veri hltt og notalegt kvlds og morgna ekki sur en um hdaginn en miklu slskinsveri svo snemma sumars er oftast ekki t komandi fyrir kulda strax og slar ntur ekki og reyndar jafnvel hennar njti.

Sumari er varla byrja. En strax 1. ea 2. jn var kvarta yfir v netinu a ekkert sumar tlai a koma, rtt eins og menn vru vanir v a vri sumari komi fullan bls okkar landi.

ess skal hr geti a ef alla daga skini slin eins lengi og hn hefur mest gert hvern dag vru slskinsstundir n Reykjavk 194 ea 17,6 a mealtali dag. Ef slin skini hins vegar eins og hn hefur minnst gert hvern dag essa fyrstu ellefu daga vru slarstundirnar einfaldlega engar.

Og n dkkar upp eitt mikilvgt atrii sem vegur allmjg a ru slskinssinna!

slarstundir su svona far Reykjavk essa fyrstu daga jnmnaar eru slkar dagasyrpur me litlu slskini t af fyrir sig svo algengar llum sumarmnuum a a tekur varla a nefna a. r eru eitt af einkennum slensks sumars. Hr koma yfirleitt nokkrir slskinsdagar stangli, stundum reyndar feinir r, innan um marga slarlitla daga.

Annars var ma vel slrkur Reykjavk. Margir gir slskinsdagar komu, oft veri frri llum sumarmnuum, sem voru lka a hlir a menn nutu eirra botn me v a lepja sitt latte stttinni fyrir framan Caf Pars vi Austurvll. Ekki seinna vnna ur en skuggavarpi gurlega svelgir allan vllinn!

En a er eins og sumir hafi steingleymt essu.

a vill svo til a essi slarleysissyrpa kemur alveg blbyrjun sumars eftir alveg elilegan slarma og vel a, en a er engin sta til a setja dmi annig upp a ekkert sumar hafi veri. a er einfaldlega fjarsta.

Mrallinn essum pistli er sem sagt essi:

fyrsta lagi hefur veri bullandi sumarveur landinu jn og lka suurlandi a hafi veri betra fyrir noran og austan. ru lagi er ekki hgt a setja einfalt samasemmerki milli sumars og slskins. Sumarveur s bara slskin og ekkert anna. rija lagi var ma slrkur Reykajvk og aprl reyndar s nst slrkasti fr upphafi mlinga. a er ekki eins og ekki hafi sst neitt til slar eftir a vetrinum lauk.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Dmur alunnar er kannski bara hinn endanlegi dmur um sumarkomuna. Flk krefst slar og ekkert mur og mun brtt rsa upp me mtmlum ef bongblan ltur sr standa.

Emil Hannes Valgeirsson, 12.6.2013 kl. 17:00

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Klaufavillur voru fyfrstu ger essarar frslu sem voru endurteknar frtt mbl. is. J, a er slaleysi en ekki sumarleysi! En var g ekki binn a sp alrmdu rigningarsumri?

Sigurur r Gujnsson, 12.6.2013 kl. 18:47

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Til a bta gru ofan svart var mesta rkoma dagsins landinu, 3,5 mm, - Reykjavk!

Sigurur r Gujnsson, 12.6.2013 kl. 18:55

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Eftir netinu a dma eru a aallega hfuborgarbar sem kvarta um a ekkert sumar s skomi. Og a er alveg slndi a a er sem athygli eirra og skynjun ni ekki ti fyrir hfuborgarsvi.

Sigurur r Gujnsson, 13.6.2013 kl. 11:38

5 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Bndunum Fljtum finnst sumari hafa byrja vel!

Sigurur r Gujnsson, 14.6.2013 kl. 19:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband