12.10.2013 | 17:10
Tuttugu stiga hiti í október
Tuttugu stiga hiti eđa meira hefur mćlst á nokkrum veđurstöđvum á Íslandi. Ţćr eru allar viđ sjóinn á svćđinu frá Vopnafirđi til Reyđarfjarđar nema tvćr, Reyđará á Siglunesi og Hallormsstađur.
Á ţessu svćđi voru fáar veđurstöđvar međ hámarksmćlingar fyrr en eftir miđja tuttugustu öld.
Ţađ var ţví ekki fyrr en 6. október 1959 ađ fyrst var skráđur tuttugu stiga októberhiti á Íslandi, 20,9 stig á Seyđisfirđi, en stöđin var ţá nýbyrjuđ međ hámarksmćlingar. Ekki er ađ efa ađ slíkur hiti hefđi mćlst áđur ef stöđvar hefđu veriđ eins ţéttar og nú er til dćmis.
Í október 1944 mćldust til dćmis 19,4 stig á Húsavík ţ. 4. og daginn eftir 19,0 á Sandi í Ađaldal en mćlingar voru ţá ekki á hitavćnustu stöđunum fyrir austan.
Nćst eftir 1959 mćldist tuttugu stiga hiti, 20,0 stig slétt, ţ. 20. 1962 á Seyđisfirđi og á sama stađ ţ. 21. 1964, 20,9 stig.
Í byrjun október 1973 dró heldur betur til tíđinda. Fyrstu tvo dagana mćldist víđar tuttugu stiga hiti eđa meira en á nokkrum öđrum dögum í mćlingasögunni. Fyrsta daginn kom íslandsmetiđ í október, 23,5 stig á Dalatanga. Á miđnćtti var hitinn ađeins 9,8 stig og svipađ hafi veriđ um kvöldiđ 30. september en kl. 3 um nóttina ţann fyrsta var hitinn á athugunartíma 22,6 stig og 22,7 kl. 6 en ţá var lesiđ 23,5 stig á hámarksmćli. Međalhiti sólarhringsins varđ 16,8 stig. Ţennan sama dag fór hitinn í 20,2 stig á Reyđará viđ Siglunes en nćsta dag í 22,0 stig á Seyđisfirđi 20,6 á Vopnafirđi og 20,0 á Hallormsstađ. Klukkan 9 um morguninn ţennan dag var hitinn á Seyđisfirđi 21,0 stig, en 22,0 kl. 15 og enn 18,0 stig kl. 21. Fyrsta október hafđi hitinn á stađnum ekki fariđ hćrra en í 19,0 stig.
Í október 1975 mćldust 20,0 stig ţ. 11. á Seyđisfirđi.
Á Seyđisfirđi fór hitinn í 22,0 stig ţ. 14. áriđ 1985 og 20,7 á Neskaupstađ og daginn eftir voru skráđ 20,9 stig á Kollaleiru sem komu ţó líklega í raun kvöldiđ áđur.
Ţann 7. október 1992 mćldust 21,7 stig í Neskaupstađ og á Dalatanga, 21,2 á Vopnafirđi, 21,1 á Seyđisfirđi og 20,4 stig á Kollaleiru.
Mjög hlýtt var 22. október 2003. Ţá fór hitinn í 22,1 stig á Dalatanga og sólarhringsmeđalhitinn var 16,7 stig. Ţá mćldist og 20,8 stig á Kollaleiru á kvikasilfri en 22,3 stig á sjálfvirku stöđinni á Neskaupstađ og 21,3 stig á ţeirri sjálfvirku á Eskifirđi.
Áriđ 2007 mćldust 20,2 á Sjaldţingsstöđum í Vopnafirđi ţ. 19. en 21,0 á ţeirri sjálfvirku á Seyđisfirđi.
Loks mćldust svo 20,3 stig á sjálfvirku stöđinni á Kollaleiru ţ. 10. í ţessum mánuđi, á fimmtudaginn.
Á ţessu sést ađ tuttugu stiga hiti í október er engan vegin sjaldgćfur á austurlandi.
Litlu munađi á Sauđanesvita 14. október 1999 en ţar mćldust ţá 19,8 stig og ţann 15. áriđ 1985 á Akureyri ţegar mćldust 19,5 stig.
Í Reykjavík hefur mesti hiti í október mćlst ekki nema 15,6 stig ţ. 21. áriđ 2001 í glađa sólskini (opinbera októbermetiđ, 15,7 stig, er í rauninni mćling frá kl. 18 ţ. 30.september 1958).
Mesti októberhiti sem mćlst hefur á suđur og suđvesturlandi (frá Mýrdal til Snćfellsness) er ađeins 16-17 stig.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Menning og listir, Veđur í annálum og öđrum gömlum heimildum | Breytt 21.10.2013 kl. 13:16 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.