Ólympíuleikar kúgunnar

''Að sögn Amnesty International eru aðgerðir stjórnvalda svívirðilegar. Samtökunum berast fregnir af daglegum handtökum aðgerðasinna í Sotjsí og á svæðinu í grennd við ólympíuleikana. Fólk er handtekið fyrir það eitt að tjá hug sinn friðsamlega.''

Þetta eru ólympíuleikarnir sem íslenski íþróttamálaráðherrann kenndi við frið í umræðum á Alþingi! 

Kannski er þetta friðarhugjsón Illuga Gunnarssonar ráðherrra sem ekki þorði að láta bera mikið á treflinum sínum á leikunum. Með réttu hefur óttast svona meðferð.  

 


mbl.is Meðlimum Pussy Riot sleppt úr haldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband