Mótsögn og óheiđarleiki

"Engar athugasemdir voru gerđar viđ störf lögreglu ţessa afdrifaríku nótt en ríkissaksóknari segir ađ í framtíđinni vćri ćskilegt ađ óháđur ađili rannsaki mál af ţessum toga. Innanríkisráđherra tekur undir ţađ." Svo segir í ţessari frétt á Vísi um ţađ atvik ţegar lögreglan drap mann í Hraunbć. 

Er ekki mótsögn í ţessu falin? Ef alls ekkert var athugavert viđ rannsókn lögreglunnar á sjálfri sér ađ mati bćđi ríkissaksóknara og innanríkisráherra er ţá nokkur ástćđa til ađ breyta fyrirkomulaginu? 

En hver mađur skilur samt ađ bak viđ ţessar skođanir saksóknara og ráđherra um breytingu felst reyndar ţađ ađ rannsóknin hafi ekki veriđ gerđ á ćskilegan hátt. Ţess vegna ţurfi ađ breyta fyrirkomulaginu í framtíđinni.

Ţetta er viđurkenning á ţví ađ rannsóknin hafi ekki veriđ  hlutlaus og óháđ. Rannsóknin er ţví í rauninni ómarktćk, ţó ekki vćri nema formsins vegna sem ţessir ráđmenn telja ađ ćskilegt sé ađ breyta.

En afhverju í ósköpunum vöktu ráđherra og ríkissaksóknari ekki athygli á ţessu strax og rannsóknin hófst? Ţeir vissu um vankantana frá upphafi. 

Ţeir láta sér samt mjög vel líka niđurstöđur rannsóknar sem gerđ var á óviđeigandi hátt ađ ţeirra eigin áliti. 

En svona mótsagnir, sem ekki er hćgt ađ kalla annađ en stćkan óheiđarleika í máli ţar sem mannlíf glatađist, koma iđulega upp ţegar veriđ er ađ hvítţvo einhverja.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband