Leiðinlegur öfugsnúningur

Veðrið hefur sannarlega breytt um takt.

Það er komið allt annað veður en ríkti í júní sem alls staðar var hægviðrasamur og hlýr en úrkomusamur sums staðar.

Þetta veður núna er ekki hægt að líta á sem órofa samfellu frá veðrinu í júní.

Það er nokkrum þrepum neðar á sumarkvarðanum. 

Og einhver leiðinlegasti öfugsnúningur sem hugsast getur.

Fylgiskjalið fylgist með eins og fyrri daginn.  Blað 1 fyrir Reykjavík og landið, blað 2 fyrir Akureyri.


mbl.is „Þetta er hálfgert skítviðri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband