Snjór um land allt

Nú hafa þau umskipti orðið eftir snjóleysið í nóvember að alhvítt er á öllum veðurathugunarstöðvum nema hvað flekkótt er talið í Borgarfirði, Vopnafirði, Hornafirði - og Grímsstöðum á Fjöllum, merkilegt nokk! Mest er snjódýptin talin 104 cm á Lamvabatni á Rauðasandi, tala sem maður í fljótu bragði efast þó um.

Fylgiskjalið er á sínum stað.  


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Trausti Jónsson

Talan á Lambavatni er 10 cm - snjóhula=4 (alhvítt) dálkar hafa riðlast í sendingu skeytis. Litarmerkingum á kortinu er ekki treystandi á skeytastöðvunum - vissara að tékka á listanum - svo virðist þó sem merkingar dagsins séu í lagi.

Trausti Jónsson, 5.12.2014 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband