Kulda og illviðratíð

Umskiptin sem gengu í garð í desember frá því sem var í nóvember hafa víst ekki farið framhjá neinum.

Meðalhitinn í Reykjavík það sem af er mánaðar er 2,1  stig undir hinu kalda meðaltali 1961-1990 en 1,0 undir því á Akureyri.

Alls staðar á athugunarstöðvum er alhvít jörð nema í Stykkishólmi, á Miðfjarðarnesi og Eyrarakka þar sem jörð er flekkót. Mest snjódýpt er 60 cm við Mývatn.

Nánari daglegar upplýsingar eru í fylgikskjalinu.  


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband