Árið 2014 í heild

Nú er hægt að sjá allt árið 2014 á fylgiskjalinu. Þarf bara að skrolla upp og niður og til hliðar!

Árið er það næst hlýjasta bæði í Reykjavík og Akureyri en á sumum elstu veðurstöðvunum það allra hlýjasta. 

Og ekki kæmi mér á óvart þó það merji það að vera það hlýjasta á landinu í heild þegar öll kurl koma til grafar.

Meira um árið seinna og veðurfar þessarar aldar hér á Allra veðra von.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Gleðilegt ár. Lengi lifi fylgiskjalið. 

Emil Hannes Valgeirsson, 1.1.2015 kl. 17:03

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Gleðilegt ár Emil og vonandi fáum við sólskinssumar með 14 stiga júlí og 17 hitabylgjum!

Sigurður Þór Guðjónsson, 2.1.2015 kl. 07:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband