Árið 2015

Fylgiskjalið fyrir árið 2015 er nú komið inn. Það sýnir hita, úrkomu og sól hvern dag í Reykjavík (blað 1) og Akureyri (blað 2) og auk þess mesta og minnsta hita á landinu dag hvern og ýmislegt fleira (blað 1).

Þó lítið sé enn liðið af árinu eru flest dagsmetin fyrir þessa staði og landið komin á sinn stað í dagatalinu.

Þau sjást með því að skrolla upp og niður og til hliðar!

Vonum svo að þetta verði gott veðurár.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband