4.6.2015 | 15:37
Hlýir og kaldir júnímánuđir
Ţađ hefur víst ekki fariđ framhjá mönnum ađ maí var óvenjulega kaldur. Í Reykjavík sá kaldasti síđan 1979 en á landinu í heild svipađur og 1982. Ţetta er kaldasti mánuđurinn ađ tiltölu sem var í vetur og í vor.
Ţađ kemur óneitanlega nokkuđ flatt upp á mann ađ fá svona mánuđ ofan i leiđinlegan vetur eftir góđviđriđ á ţessari öld en ekki kemur ţađ samt beinlínis á óvart.
Horfurnar fyrir fyrri hluta júní eru svo vćgast sagt ekki gćfulegar.
Međalhitinn í júní í Reykjavík á ţessari öld er 10,4 stig en síđustu 14 ár tuttugustu aldar 9,1 stig og má heita sá sami viđmiđunartímabiliđ 1961-1990. Ekkert smárćđis hitastökk! Á öllum árunum 1942-2001 kom engin júní sem náđi međaltali allra júnímánađa á okkar öld, 10,4 stigum. Frá og međ 2002 hafa júnímánuđur veriđ međ eindćmum hlýir, til dćmis komiđ ţrír mánuđir sem hafa náđ ellefu stigum eđa meira (sá síđasti í fyrra) en ađeins tveir frá 1871-2000, árin 1941 og 1871.
Hitafariđ í júní á okkar öld er ţví mjög óvenjulegt ástand og stendur varla óbreytt til langframa.
Nú eru Reykvíkingar ţó auđvitađ svo vanir ţví ađ fá júnímánuđi frá svona tíu og hálfu stigi og upp fyrir ellefu stig, oft mjög sólríka líka, ađ mönnum mun sannarlega bregđa í brún ef fara ađ koma svalir mánuđir, til ađ mynda undir 9 stigum og ég tala nú ekki um undir 8 stigum. Síđasti júní undir 9 stigum var reyndar sá fyrsti á okkar öld, 2001 en sá mánuđur mćldist 8,8 stig. Fimmtán kaldari mánuđir komu ţó árin 1961-2000 og einn jafn kaldur. Af ţessum mánuđum voru fjórir undir 8 stigum, sá síđasti 1992, 7,8 stig. Ekki er nú langt síđan i veđurfarslegu tilliti.
Kaldasti júní sem mćlst hefur í Reykjavík var 1867 6,4 stig en kannski var ađeins kaldara í júní 1851 en ţá var ekki mćlt í Reykjavik en hins vegar í Stykkishólmi ţar sem var kuldi mikill. Köldustu júnímánuđir sem miđaldra fólk ćtti ađ muna eftir voru einmitt 1992, 7,8 stig og 1978 međ sömu hitatölu. Fáir munu nú reka minni til júní 1922 sem mćldist ađeins 7,4 stig.
Ţó síst af öllu vilji mađur spá af alvöru um framtíđina eđa taka upp kuldahrollstakta, ţó ţeir séu nú nokkuđ í tísku, kćmi manni ekki á óvart ţó ţessi órofnu ađ kalla má sumarhlýindi (og önnur hlýindi) sem ríkt hafa á landinu ţessa öld fari nú ađ brotna eitthvađ upp.
Fylgiskaliđ fylgist svo áfram međ veđrinu í júni. Ţar hefur viđ hliđina á međalhita hvers dags á landinu veriđ bćtt viđ međaltali hitans fyrir hvern dag á ţessari öld, 2001-2014.
Meginflokkur: Mánađarvöktun veđurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veđurfar | Breytt 11.6.2015 kl. 13:00 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Kíktu á bloggpistill minn í dag, sem fjallar um ţađ ađ ţessu ástandi suđvestur af Íslandi var ţegar spáđ fyrir 20 árum.
Ómar Ragnarsson, 4.6.2015 kl. 15:53
Takk fyrir ţessa ábendingu Ómar. Hafđi ekki séđ fréttina en mađur beiđ eftir niđurstöđum ţessa vorleiđangurs.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 4.6.2015 kl. 16:08
Er ţetta ekki í rauninni sama dćmi og kuldaflekkurinn suđur í höfum, afleiđing kaldra vestanvitnda sem kćla hafiđ fremur en hafiđ kólni fyrst og kćli loftiđ? Ekki er lágur sjávarhiti fyrir norđan og austan, bara í međallagi. Og ekki hefur veriđ mikiđ vit í ţessari spá frá 1997 ţegar í hönd fór hér á landi mesta hlýindaskeiđ sem vitađ er um. Ţađ er međ engu móti hćgt ađ segja ađ ţessari sveiflu núna hafi veriđ spáđ 1997! Ţessi kólnun í hafinu suđur undan er ekki vegna fresks vatns vegna bránunar jökla heldur vegna kaldra vestanvinda yfir hafiđ.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 4.6.2015 kl. 17:54
Seltan í sjónum hefur hinsvegar aukist lítillega. Ćtti ţađ ekki einmitt ađ benda til ţess ađ sjórinn hafi kólnađ vegna kaldra vinda og ađ ţetta sé ekki seltulítill heimskautasjór úr norđri eđa brćđslusjór?
Emil Hannes Valgeirsson, 4.6.2015 kl. 17:55
Hefurđu skođađ hvort einhver fylgni er milli svalra sumra og eldgosavirkni? Datt ţađ bara svona í hug. Ollu ekki skaftáreldar víđfeđmri kólnun og uppskerubresti um allar jarđir?
Jón Steinar Ragnarsson, 4.6.2015 kl. 23:15
Mjög stór eldgos geta haft kólnandi áhrif á veđurfar víđa um tíma , t.d. Skaftáreldar og Eldgjárgosiđ og ekki síst Tambora 1815. Annars kann ég lítil skil á ţessu.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 5.6.2015 kl. 00:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.