17.6.2015 | 14:42
Nokkrar fáfengilegar stađreyndir um veđriđ 17. júní
Nú hafa liđiđ 71 ţjóđhátíđardagur en dagurinn í dag er sá 72.
Međalhiti ţessa dags á lýđveldistímanum í höfuđborginni er 9,7 stig en 10,6 á ţessari öld. Hćsti međalhiti var 13,1 stig áriđ 2005 en lćgstur 4,8 áriđ 1959, ţann illrćmdasta 17. júní hvađ veđriđ snertir.
Međaltal hámarkshita ţennan dag síđustu 71 ár er 12,2 stig. Hlýjast varđ 17,4 stig áriđ 2005 og minnsti hámarkshiti var 7,3 stig 1959.
Međaltal lágmarkshita er 7,1 stig en lćgst 2,3 stig 1959 en mestur hefur lágmarkshitinn veriđ 9,5 stig áriđ 1955.
Engin úrkoma hefur mćlst í Reykjavík ađ morgni 18. júní, sem mćlir ţá úrkomu frá kl. 9 á ţjóđhátíđardaginn og áfram fram á nćsta morgun í 33 skipti af 71 eđa í 46% daga. Ţađ hefur ţví ekki alltaf veriđ "rok og rigning". Úrkoma meiri en 1 mm hefur mćlst í 22 daga. Mest mćldist 22,O mm í fyrra.
Međaltal sólskinsstunda á ţjóđhátíđardaginn er 5,1 klukkustund í borginni en 6,6 stundir á okkar öld. Mest sól var áriđ 2004, 18,3 stundir en 11 sinnum hefur alls engin sól mćlst, síđast 1988. Sól hefur skiniđ meira en tíu klukkustundir í 13 daga. Nokkuđ ber á ţví ađ sautjándinn sé sólríkur í Reykjavík nokkur skipti í röđ eđa ţá rigningarsamur og ţungbúinn nokkur skipti í röđ. Međaltal sólskinsstunda á Akureyri er 5,7 stundir en 5,1 á okkar öld. Ţessi međaltöl fela nokkuđ ţá stađeynd ađ suma daga hefur sól skiniđ mest allan eđa allan daginn en ađra hefur veriđ svo ađ segja sólaralaust.
Mesti hámarkshiti á Akureyri á lýđveldistímanum er 23,5 stig áriđ 1969 sem er jafnframt mesti hiti sem mćlst hefur á ţjóđhátíđardaginn á öllu landinu en sami hiti mćldist 1977 í Reykjahlíđ viđ Mývatn. Minnsti lágmarkshiti á Akureyri er 0,4 stig áriđ 1959. Međalhiti var mestur 15,4 stig í fyrra en kaldast 1,5 stig 1959.
Hlýjasti ţjóđhátíđardagurinn ađ međaltali frá 1949 á öllu landinu var í fyrra, um 12,1 stig en sá kaldasti var 1959, 1,8 stig. Minnsti hámarkshiti á landinu á sautjándanum alveg frá 1944 er 12,2 stig áriđ 1971. Mesti kuldi sem mćlst hefur á ţjóđhátíđardaginn á landinu er -4,8 stig á Skálafelli áriđ 2010 en í byggđ -2,9 stig á Stađarhóli í Ađaldal áriđ 1981.
Sólríkasti 17. júní á landinu er örugglega 1991 ţegar sólin mćldist 15-18 stundir á öllum mćlingastöđum nema á Melrakkasléttu ţar sem voru 10 stundir af sól. Ţetta er sólríkasti 17. júní á Akureyri međ 18 klukkustunda sólskin.
Mest úrkoma ađ morgni 18. júní á landinu hefur mćlst 167,1 mm á Gilsá í Breiđdal áriđ 2002.
Mest snjódýpt ađ morgni ţjóđhátíđpardagsins var 20 cm áriđ 1959 á Hólum í Hjaltadal.
Í fylgiskjali má sjá töflu um međalhita, hámarkshita og lágmarkshita á sautjándanum fyrir Akureyri og Reykjavík og fyrir allt landiđ. Auk ţess lágmarkshita í Reykjavík og Akureyri 18. júní sem mun nćr undantekningarlaust vera nćturhitinn á međan fólk gćti enn veriđ á ferli eftir hátíđarhöld ţjóđhátíđardagsins. Úrkoman sem er tilgreint er sú sem mćlst hefur ađ morgni 18. júní og mćlir úkromuna frá kl. 9 á sautjándanum sjálfum.
Ţarna er líka međalhiti hvers dags á landinu frá 1949 en međaltöl eru ekki til fyrir fyrstu ár lýđveldisins. Sautjándi júní 1944 mun ţó líklega hafa veriđ međ hlýjustu ţjóđhátíđardögum en hinir i svalara lagi.
Neđst i töflunni er smávegis frá 17. júní 1911, en ţá var haldiđ upp á hundrađ ára afmćli Jóns Sigurđsson um allt land og auk ţes frá sjálfum fćđingardegi hans áriđ 1811 en ţá mćldu strandmćlingarmenn veđriđ í námunda viđ Akureyri en ekki hafa ţćr athuganir veriđ sambćrilegar viđ seinni tíma.
Af ţessu sést ađ ekki er til neitt "hefđbundiđ" ţjóđhátíđarveđur.Ţađ er bara alls konar og ţessar veđuralhćfingar um 17. júní eru ósköp ţreytandi.
Allt er ţetta hér einungis fyrir ţá tíu réttlátu veđurnörda sem fyrirfinnast í landi voru sem er víst fyrirmynd allra annarra landa ađ ţví er sagt var í hátíđarrćđu í dag!
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Rosalega gott innlegg hjá ţér. - Í fyrra, 2014, rigndi í Reykjavík á 17. júní. Í ár var hlutlaust veđur: skýjađ, logn og sólarlaust. En óskaplega gott veđur. Man ekki hvernig veđriđ var 2013, en áriđ 2012. Ţađ var sko gott. Mjög hlýtt og fínt. Man ekki eftir betra ţjóđhátíđarverđi, árum saman. Kannski var ţađ vegna ţess ađ ég fór í bćinn ţennan dag međ barnabarniđ. En veđriđ 2012 var stórkostlega gott.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 18.6.2015 kl. 01:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.