Fyrsti tuttugu stiga hitinn á landinu

Í dag komst hámarkshitinn á sjálfvirku stöðinni á Torfum í Eyjafjarðardal í 20,7 stig. Það er í fyrsta sinn á árinu sem hiti einvhers staðar á landinu nær tuttugu stigum eða meira.

Meðalhitinn rýkur upp um land allt og vonandi má segja að sá kuldi sé ríkt hefur að mestu leyti frá sumardeginum fyrsta sé nú á enda.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband