28.11.2015 | 11:37
Næst mest snjódýpt í nóvember í Reykjavík
Í morgun mældist snjódýptin í Reykjavik 32 sentímetrar. Það er þá næst mesta snjódýpt sem þar hefur mælst í nóvember frá því Veðurstofan byrjaði að mæla hana. Metið er 38 sentímetrar frá 24.nóvember 1978. Úrkoman í morgun mældist 20,6 mm og 12,3 mm í fyrradag eða 33 mm á tveimur sólarhringum. Láta mun nærri að 1 mm af úrkomu jafngildi einum sentímetra af snjó.
Eins og í gær er snjódýptin í Reykjavik sú mesta á landinu sem fregnir eru af. Það er sjaldgæft.
Það er samt öðru nær en að sérstakt fannfergi sé nú á landinu. Hvergi er mikill snjór nema þá í höfuðborginni ef menn vilja kalla það svo og ekki er alls staðar alhvít jörð og sums staðar er alveg snjólaust, einkum á suðaustanverðu landinu, en einnig í Bolungarvík og á Akureyri.
Mest snjódýpt í nokkrum mánuði í Reykjavík er 55 cm 18.janúar 1937. En sú mesta á landinu 279 cm við Skeiðsfossvirkjun í Fljótum 19.mars 1995.
Meginflokkur: Mánaðarvöktun veðurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veðurfar | Breytt s.d. kl. 14:21 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Eigum við að trúa því Sigurður, að sé alautt í Bolungarvík og á Akureyri.
Í gær var mikil snjókoma í Bolungarvík kl 9 og snjókoma á Akureyri kl 12. Sólarhringsúrkoma á Akureyri í morgun var 5 mm og 3 á sjálfvirku stöðinni.
Óskar J. Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.11.2015 kl. 14:51
Já, ég var nú að hugsa það sama. Finnst þetta undarlegt en þetta er það sem gefið var upp í morgun og marga síðustu daga á Akureyri og suma síðustu daga í Bolungarvík en einhver snjór inni á milli.Annars eru snjóaupplýsingar frá veðurstöðvum svo sem ekki til að hrópa húrra fyrir. Vantar oft.
Sigurður Þór Guðjónsson, 28.11.2015 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.