Sumar og haust

Nú fáum við vonandi sjóðheitt hitabylgjusumar. Það líður þó fyrr en varir og við tekur stormasamt kosningahaust. Það er að segja ef ekki skellur þá strax á píningsvetur Jóns Gunnarssonar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Tek undir þetta með hitabylgjusumarið, en þingkosningar og afnám verðtryggingar skulum við bara ræða um seinna.

Sæmundur Bjarnason, 9.4.2016 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband