5.6.2007 | 19:36
Skýringar á bloggáhuga ţjóđarinnar
Víkverji á Mogganum er í dag ađ fjargviđrast yfir bloggi:
"Sumt blogg hefur frétta- og upplýsingagildi, ţađ hefur sýnt sig, ţegar upplýstir vel tengdir menn eiga í hlut. Slíkt blogg er ágćtt ađhald fyrir fjölmiđlana í landinu. Víkverji botnar aftur á móti ekkert í öllu ţessu persónulega bloggi. Hvađa erindi á ţađ viđ almenning? Ţađ er sök sér ef menn eru staddir erlendis eđa á afskekktum fjörđum ađ ţeir vilji blogga um ćvintýri sín fyrir sína nánustu en Víkverji skilur ekki fyrir sitt litla líf hvers vegna vandalausir hafa áhuga á kynlífsraunum vinkvenna Ellýjar Ármannsdóttir sjónvarpsţulu.
Hann virđist ţó vera ţar í miklum minnihluta en samkvćmt könnunum liggur íslenska ţjóđin yfir ţessu og öđru persónulegu bloggi daginn út og daginn inn. "
Ég held ađ menn bloggi og lesi blogg af ţví ađ ţeir hafa gaman af ţví. Blogg er svo skrambi fjölbreyttur heimur, nánast eins og bloggararnir eru margir. Ţađ er mjög ţröngur skilningur á blogginu ađ líta á ţađ sem eins konar framhald af hefđbundnum fjölmiđlum sem dreifa ađallega fréttum og upplýsingum. Bloggiđ er ekki heldur bara skođanir einhverra "álitsgjafa" á opinberum málefnum. Allt er ţetta ţó gott og gagnlegt.
Blogg er líka leikur, skáldskapur, skemmtun. Allir skilja nema Víkverji ađ sögurnar um vinkonur Ellýjar Ármannsdóttur eru til dćmis hvergi til nema í hennar eigin hugskoti.
Eitt af ţví skemmtilegasta viđ bloggiđ er einmitt ţađ hvađ skilin milli ímyndunar og raunveruleika, gamans og alvöru, eru ţar óglögg. Ţađ gefur fantasíunni undir fótinn. Ţess vegna reka margir upp stór augu ţegar opinberar persónur, vanalega svaka streit og stífar, reynast vera hinar skemmtilegustu og vingjarnlegustu persónur ţegar ţćr fara ađ blogga. Ţá kemur manneskjan í ljós.
Mađur er manns gaman. Ţađ er svo sannarlega í lagi ađ menn séu persónulegir í blogginu sinu og öđrum langi til ađ lesa ţá alveg eins og menn litu inn hjá kunningjum sínum ţegar voru ađrir tímarnir. Ţađ reynir ţó alltaf á smekkvísi og velsćmi í bloggi eins og annars stađar í lífinu. Og veldur hver á heldur. Sumir gera allt skemmtilegt sem ţeir blogga um. Ađrir gera allt leiđinlegt.
Eitt vil ég sérstaklega nefna um bloggiđ og tel ţađ jákvćtt mjög.
Ţađ er ađ drepa ađsendar greinar í Morgunblađinu.
Hvers vegna? Vegna ţess ađ í ţeim greinum hafa ţađ veriđ óskráđ lög ađ menn séu í sérstökum stellingum sem taldar eru hćfa prentuđu opinberu máli. Ţćr stellingar eru formlegar, stirđar og leiđinlegar. Moggagreinastíllinn er orđinn algjörlega úreltur. Allir skemmtilegustu pennarnir eru löngu farnir ađ blogga og ţar geta ţeir veriđ miklu frjálsari og beinskeytari en hćgt er ađ vera í blađagreinum.
Ţjóđin liggur í blogginu fyrst og fremst af ţví ađ Mogginn er orđinn svo fjandi leiđinlegur!
Meginflokkur: Blogg | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 5.12.2008 kl. 21:46 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Tek undir ţetta ađ öllu leyti.
Marta B Helgadóttir, 5.6.2007 kl. 19:48
Algerlega 100% sammála.
Eva Ţorsteinsdóttir, 5.6.2007 kl. 19:50
Alveg sammála ţér Sigurđur! Ţví má viđ bćta, ađ mađur getur alltaf strokađ bloggiđ út!
Júlíus Valsson, 5.6.2007 kl. 20:17
... en Velvakandi situr uppi međ bulliđ sitt um aldur og ćvi!
Getur ekki látiđ ţađ hverfa sem einu sinni er komiđ á prent, hversu arfavitlaust sem ţađ er - eins og t.d. ţessi pistill hans um bloggheima.
Viđar Eggertsson, 5.6.2007 kl. 21:29
Ţetta er góđ fćrsla. Bloggiđ hefur fjölda kosta umfram ađra fjölmiđla. Einn kosturinn er ađ allir geta strax gert athugasemdir. Ţađ er oft gaman ađ lesa fróđleiksmola á eitthverju blogginu og sjá síđan hvernig meiri fróđleikur bćtist viđ í athugasemdunum.
Ég sá eđa heyrđi einhverja konu kvarta undan ţví sem Víkverji hrósar viđ blogg. Hún kvartađi undan ţví ađ menn vćru farnir ađ gleyma ţví ađ blogg hafi upphaflega veriđ rafrćn dagbók. Ţannig vill hún ađ blogg sé í stađinn fyrir ađ fólk sé ađ skrifa um allt annađ sem eigi ekkert skilt viđ dagbókarfćrslur.
Jens Guđ, 5.6.2007 kl. 23:05
Góđur pistill.
Fyndiđ ađ einhver einn telji sig geta ákveđiđ hvernig blogg eigi ađ vera, fréttapistlar eđa dagbókarfćrslur. Leyfum fólki ađ gera ţađ sem ţađ vill.
Ragga (IP-tala skráđ) 6.6.2007 kl. 08:00
Sammála Ragga.
Svava frá Strandbergi , 6.6.2007 kl. 09:00
Er hann ekki eins og önnur dýr náttúrunnar, nćmur fyrir breytingu á umhverfi sem ógna tilvist lífverunnar?
Árni Steingrímur Sigurđsson, 6.6.2007 kl. 12:54
Sammála, ekki bara síđasta ritara heldur öllum og Víkverja líka.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.6.2007 kl. 13:53
En nú get ég ekki á mér setiđ ađ verđa ósammála. Ég ţoli ekki ţegar allir eru sammála!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.6.2007 kl. 13:58
Já ţađ er merkilegt ađ vera bćđi sammála víkverja og öllum hér
En ég er fullkomlega hlynnt bloggi og fólk rćđur auđvitađ hvađ ţađ les og hvađ ekki í bloggheimum (sem og annarsstađar). Ég sjálf byrjađi einmitt ađ blogga um mitt líf ţegar ég greindist međ krabbamein ađeins ţrítug ađ aldri. Ég leyfđi mínu fólki ađ fylgjast međ líđan minni í gegnum međferđina; geisla, lyf og skurđađgerđ og ég hefđi algjörlega sturlast ef ég hefđi ţurft ađ taka viđ jafn mörgum símtölum og heimsóknum og ég fékk á blogginu mínu. Ţetta létti mjög á álaginu og ég náđi ađ skrifa mig heilmikiđ frá erfiđleikunum. Fólkiđ mitt fékk ţá líka fréttir af mér bara beint í ćđ.
Nú ţegar ég er öll orđin hressari er eins og ég geti ekki hćtt. Hef virkilega spáđ í ţví fyrir alvöru en margir hafa hvatt mig til ađ hćtta ekki og ţađ er eins og mađur verđi háđur ţví ađ blogga
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 6.6.2007 kl. 15:34
Ţetta er nú aldeilis merkilegt framlag viđ athugasemdirnar.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.6.2007 kl. 16:05
Ég neyđist til ađ vera sammála ţeim sem hlynntir eru frjálslegu bloggi, en ósammála ţeim sem eru ţađ ekki (hvar eru ţeir?).
Athugasemd Rannveigar er ekkert annađ en mögnuđ.
Hrannar Baldursson, 6.6.2007 kl. 18:38
Ég segi pass ... eđa spađa. (Sumu nennir mađur bara ekki ađ svara.)
gerđur rósa gunnarsdóttir, 6.6.2007 kl. 19:56
Ţú ert nú samt alltaf stóra trompiđ á ţessari athugasemdasíđu!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.6.2007 kl. 20:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.