Gróft mannréttindabrot, segir Mannréttindaskrifstofan

Framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofunnar var ađ segja í sjónvarpsfréttum ađ nefndin teldi ađ konan á Selfossi hefđi orđiđ fyrir grófu mannréttindabroti sem jafna mćtti viđ pyntingnar. Sérstaklega vćri ţađ alvarlegt ađ konan hefđi ekki fengiđ tćkifćri hjá saksóknara til ađ leita réttar síns. Mannréttindaskrifstofan er ađ senda skýrslu um ţetta mál til eftirlitsnefndar Sameinuđu ţjóđanna. 

Og ćtla menn hér heima ađ láta yfirvöld og lćkninn, sem sagt er ađ hafi veriđ viđstaddur ţegar mannréttindabrotiđ var framiđ á konunni og var ábyrgur fyrir lćknisfrćđilega hlutanum, komast upp međ svona brot fyrir augum allrar ţjóđarnar svo ađ segja?

Skyldu ráđherrar heilbrigđismála og dómsmála hafa eitthvađ um ţetta ađ segja?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

ţetta er nákvćmlega ţađ sem ég sagđi á blogginu, ađ ţetta vćri mannréttindabrot. Ţađ er engum blöđum um ţađ ađ fletta. Ţetta er segi ég, engu betra en nauđgun.

Svava frá Strandbergi , 25.8.2007 kl. 23:36

2 Smámynd: Einar Ţór Strand

Ţađ furđar mig ađ ţađ talar enginn um ţađ mannréttindabrot sem hún framdi gagnvart samborgurnum sínum og ćtlar svo ađ reyna ađ komast létt frá.

Ţađ er álíka og ađ skjóta af byssu á almannafćri ađ aka undir áhrifum.

Einar Ţór Strand, 26.8.2007 kl. 05:08

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ýmsir hafa nú einmitt bloggađ um ţetta og ekki hef ég mćlt ölvunarakstri bót og er eiginlega sammála ţví ađ ţađ sé eins og ađ skjóta á byssu út í loftiđ á almannafćri. En ţađ breytir ţví ekki ađ hćgt er ađ fremja mannréttindabrot á grunuđum sakamönnum. Ţađ undrar mig ađ svo mćtti ćtla, af ýmsu ţví sem skrifađ hefur veriđ um ţetta mál, ađ margir virđast halda ađ ţegar mađur hefur framiđ alvarlegt lögbrot ţá sá eiginlega bara sjálfsagt ađ afnema allar grundvallarreglur hvernig koma skuli fram viđ grunađa sakamenn. Ţá sé ekkert nema harka og aftur harka, hugsunarlaus og taumlaus, sem gildi. Ţađ er bođskapurinn sem lesa má á mörgum bloggsíđum.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.8.2007 kl. 10:13

4 identicon

Sammála ţessu hjá ţér Sigurđur! Mikiđ um ţađ talađ á blogginu ađ ţessi ágćta kona hafi átt allt slćmt skiliđ ţar sem hún á ađ hafa keyrt ölvuđ. Veit ekki hvort ţađ sé búiđ ađ dćma í ţessu máli hjá henni.

Ég vona ađ konan eigi eftir ađ skjóta ţessu máli Strassburg ţví ađ ég er viss um ađ ţetta hafi veriđ mannréttndarbrot og viđ eigum ekki ađ líđa ađ ţađ gerist hérna á Íslandi.

Svo er skrítiđ ađ ríkissaksóknari skuli ekki sjá neitt athugarvert viđ ţetta mál og vilji ekki rannsaka ţetta nánar.

Og svo er ţađ alltaf 102 grein umferđalaga sem segir ađ ef ökumađur er grunađur um ölvun viđ akstur og neiti ađ gefa sýni ţá missir hann sjálfkrafa ökuleyfiđ. Var ţá ekki tilganginum náđ hjá honum Ólafi lögreglustjóra. Var ţá ekki ţessi ţvagleggjarísetning óţarfi og er hreinlega pynting og niđurlćging? Svo gortir hann af ţví í fjölmiđlum ađ ţeir hafa oft sett ţvaglegg í karlmenn sem hafa neitađ ađ gefa sýni? Misstu ţeir ekki prófiđ sjálfkrafa ef ţeir neituđu sýnatöku?

Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ ţessum lögreglustjóra á Selfossi.. Ég tel ađ ţađ eigi ađ víkja ţessum manni frá störfum ekki seinni en í gćr.

Ţröstur Halldórsson (IP-tala skráđ) 26.8.2007 kl. 11:24

5 Smámynd: Snorri Magnússon

Mikiđ ósköp er hćgt ađ blogga um ţetta ölvunarakstursmál á Selfossi!!

Mér hefur sýnst algerlega gleymast í ţessari umrćđu allri alvarleiki brots ţess sem ţessi ógćfusama kona er grunuđ um.  Hún má reyndar teljast heppin - veđri hún sek fundin - ađ hafa veriđ stöđvuđ af lögreglu áđur en hún stórslasađi, drap eđa örkumlađi sjálfa sig eđa ađra saklausa vegfarendur.

Fertugasta og sjöunda grein umferđarlaga nr. 50/1987, međ áorđnum breytingum, er afar skýr ţegar kemur ađ töku sýna í ţágu rannsóknar ölvunarakstursmála.  Hvorki dóms- né heilbrigđisráđherrar landsins ţurfa eđa ćttu ađ tjá sig um ţetta einstaka mál frekar en ađrar "einfaldar" lögreglurannsóknir. 

Ţađ var lćknir, sem framkvćmdi rannsóknina, eins og kveđur á um í umferđarlögunum.  Hitt er svo annađ mál ađ ţađ má fćra rök fyrir ţví ađ óheppilegt hafi veriđ ađ karlkyns lögreglumenn hafi veriđ viđstaddir sýnatökuna en ţegar öđru er ekki viđkomiđ ţarf, ţví miđur stundum, ađ gera ţađ sem óheppilegt er (ekki ólöglegt nota bene)!!!

Fertugasta og sjöunda grein umferđarlaganna fylgir hér međ fyrir ţá sem áhuga hafa ađ lesa hana.  Hinir sömu geta svo, ađ sjálfsögđu lesiđ öll umferđarlögin á vef Alţingis Íslendinga en ţau eru afar holl lesning, öllum ökumönnum, viđ og viđ: 

  47. gr. [Ökumanni vélknúins ökutćkis er skylt ađ kröfu lögreglu ađ gangast undir öndunarpróf og láta í té svita- og munnvatnssýni međ ţeim hćtti sem lögregla ákveđur ef:
   a. ástćđa er til ađ ćtla ađ hann hafi brotiđ gegn ákvćđum 2. eđa 4. mgr. 44. gr., sbr. 45. gr. og 45. gr. a,
   b. ástćđa er til ađ ćtla ađ hann hafi brotiđ gegn öđrum ákvćđum ţessara laga eđa reglna sem settar eru samkvćmt ţeim, enda sé ţar kveđiđ á um heimild til töku öndunar-, svita- eđa munnvatnssýna,
   c. hann hefur átt hlut ađ umferđarslysi eđa óhappi, hvort sem hann á sök á eđa ekki, eđa
   d. hann hefur veriđ stöđvađur viđ umferđareftirlit.
Lögreglan getur fćrt ökumann til rannsóknar á öndunar-, svita- og munnvatnssýni eđa til blóđ- og ţvagrannsóknar ef ástćđa er til ađ ćtla ađ hann hafi brotiđ gegn ákvćđum 2. eđa 4. mgr. 44. gr., 45. gr. eđa 45. gr. a eđa hann neitar lögreglunni um ađ gangast undir öndunarpróf eđa láta í té svita- eđa munnvatnssýni eđa er ófćr um ţađ. Liggi fyrir grunur um önnur brot en akstur undir áhrifum áfengis getur lögreglan auk ţess fćrt ökumann til lćknisskođunar. Sama á viđ ţegar grunur er um akstur undir áhrifum áfengis og sérstakar ástćđur mćla međ ţví.
Lögregla annast töku öndunar-, svita- og munnvatnssýnis. Lćknir, hjúkrunarfrćđingur eđa lífeindafrćđingur annast töku blóđsýnis og eftir atvikum munnvatns-, svita- og ţvagsýnis. Ökumanni er skylt ađ hlíta ţeirri međferđ sem talin er nauđsynleg viđ rannsókn skv. 2. mgr.

Snorri Magnússon, 26.8.2007 kl. 22:05

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ eru líka mikil ósköp hvađ hćgt er athugasemda um ţetta ölvunarakstursmál!  En nú er líka allt búiđ af minni hálfu.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.8.2007 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband