1.9.2007 | 17:28
Myndlistarsýning, ferđalag og fjarhrif
Í dag var ég viđ opnun myndlistarsýningar Kjartans Ólasonar í Ásmundarsal. Ţar eru ansi hreint sláandi myndir á veggjum. Međal sýningargesta var Sigurjón Magnússon rithöfundur sem skrifađi skáldsöguna um Kristmann Guđmundsson skáld. Ég man alltaf ţegar ég heyrđi sem unglingur viđtal Jónasar Jónassonar viđ Kristmann í útvarpinu. Ég hafđi ţá engar fyriframskođanir á skáldinu en fannst ţegar ég hlustađi ađ ţađ gengi ekki alveg heilt til skógar. Ég skynjađi kal á sálinni.
Ég las allar helstu bćkur Kristmanns nokkrum árum seinna. Hann er ekki mikiđ skáld, en ţćgilega lćsilegur. Verk hans eru nú ađ mestu gleymd eins og ţau eiga skiliđ. Hins vegar var svívirđilega fariđ međ Kristmman á sínum tíma af vinstri mönnum. Ekki síst af alkóhólistanum Sverri Kristjánssyni sem mjög hefur veriđ hampađ af vinstra genginu. Mér fannst hann fyrst og fremst vera hrokagikkur og skrifa upphafinn, flatan og tilgerđarlegan stíl.
Aggi ljósmyndari var líka ţarna og viđ spjölluđum um Elvis. Svo var ţarna ćgilega sćt kona sem ég veit ekkert hver er. Nú ţarf ég ađ fara ađ leggjast í njósnir.
Í kvöld fer ég á fund hjá Schuberthópnum. Viđ erum nokkrir félagar sem erum ađ undirbúa ferđ til Austurríkis, Ungverjalands og Slóvakíu. Viđ ćtlum ađ ţrćđa nákvćmlega alla sögustađi sem tengjast Schubert. Ţađ er ég sem hef skipulagt hvađ á ađ skođa en ađrir sjá um praktísku hliđina, svo sem ţađ ađ ganga frá gistingu og bílaleigu.
Ég hef oft komiđ til Vínarborgar. En ţađ er í mér einkennilegur kvíđi út af ţessari ferđ. Mér finnst eins og ţađ gerist eitthvađ. Hvađ skyldi ţađ nú vera?
Ég finn oft á mér hitt og ţetta. Ég finn til dćmis iđulega ţegar koma sérlega krúttlegar athugasemdir inn á bloggiđ mitt. Ţá fć ég alltaf sérstaka tilfinningu og fer ađ gá á bloggiđ. Ţađ bregst ekki ađ ţá er komin athugasemd frá Zou eđa Pönkaranum eđa Skessu eđa einhverjum öđrum stórvinum í blogginu.
En ég finn aldrei á mér leiđinlegar athugasemdir.
Meginflokkur: Ég | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 5.12.2008 kl. 21:04 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţessi athugasemd fokkast sjálfsagt ekki undir krúttlega sendingu. Satt ađ segja brá mér nokkuđ viđ nafngiftirnar sem ţú tileinkar Sverri Kristjánssyni og virka undarlega á mig. Ţannig vill nú til Sigurđur minn, ađ ég er vinstri mađur, alkóhólisti og hrokagikkur eins og hann Sverrir, ađ auki náskyldur ţér Sigurđur og tek ţessu bara vel.
Ţorkell Sigurjónsson, 1.9.2007 kl. 18:28
Ţessi er međ ţeim krúttlegustu!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.9.2007 kl. 18:59
Keli, vođalega ertu dónó, 'fokkast'? Hva för helveta menar du ejentlig? Ţetta er sannarlega krúttleg athugasemd.
Svava frá Strandbergi , 2.9.2007 kl. 00:02
Nimbus, manstu eftir bókinni eftir Kristmann um Gyđjuna og uxann? Hún átti víst ađ gerast á okkar ástkćru eldheitu Krít, til forna.
Svava frá Strandbergi , 2.9.2007 kl. 00:04
Í ţeirri bók eru allar ástarsenur innan sviga. (Og ţćr voru margar). Ţessi bók er sem sagt meistaraverk innansviga bókmenta á Íslandi.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 2.9.2007 kl. 00:28
Var ekki Hólmsteinn međ neina sviga í Laxness bókinni? Eđa var ţađ svigaleysiđ sem olli málsókninni, eđa kannski gćsalappaleysiđ?
Svava frá Strandbergi , 2.9.2007 kl. 00:37
Eđa voru ţađ gćsalappir innan sviga? Ć, ég man ekkert hvernig ţetta var.
Svava frá Strandbergi , 2.9.2007 kl. 00:38
Ţegar ţú Svava mín talar um dónó, dettur mér í hug saga sem af Kristmanni fór og mćtti "flokkast" undir ađ vera ekki krúttleg. Sagan sagđi ađ Kristmann hafi í miklu ástarbrími međ einni af sínum fjölmörgu eiginkonum sem hann eignađist , bitiđ geirvörtuna af henni og í kjölfariđ fariđ međ hana á heilsugćsluna og haft međ sér geirvörtuna vafđa innan í dagblađ. Kannski var ţetta ein af svívirđilegu sögunum sem áttu ađ koma frá vinstri mönnum í gamla daga?
Ţorkell Sigurjónsson, 2.9.2007 kl. 06:33
Takk fyrir ađ minna okkur á Kjartan. Verđ ađ sjá sýninguna hans. Sammála ţér ađ mörgu leyti varđandi Kristmann. Merkilegt hvađ mađur entist til ađ lesa bćkurnar hans. E.t.v. vegna ţess ađ hann gifti sig (kvćntist reyndar) oftar en Liz Taylor? Honum hélst fremur illa á sínum konum.
Ţú ert dál. harđur viđ Sverri. Hann var ágćtis karl, kenndi mér í Landspróf ef ég man rétt. Mjög skemmtilegur og fróđur kennari. Vingjarnlegur viđ nemendur sína.
Gaman vćri ađ fara í svona "Bach-ferđalag" og hlusta eingöngu á Back í 3 vikur! Kemur heilanum á hreyfingu. Ţađ er fá innan sviga hjá honum. Gangi ţér vel međ Schubert!
Júlíus Valsson, 2.9.2007 kl. 12:57
fátt innan sviga - sorry (fat fingers syndrome)
Júlíus Valsson, 2.9.2007 kl. 12:59
Ég fór einu sinni í Bach-ferđalag til Eisenstadt, Leipzig og fleiri stađa. Ég er ađ tala um Sverri sem opinberan mann, í skrifum hans gegn Kristmanni og fleirum, mér finnst hann hafa veriđ haldinn hroka og hreinum kvikyndishćtti í ţeim skrifum. Sverrir kenndi mér raunar og hélt upp á mig enda fékk ég 10 í sögu hjá honum!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 2.9.2007 kl. 13:11
Eisenach, átti ég viđ, fćđingarstađ Bachs. Kom líka til Weimar.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 2.9.2007 kl. 13:14
...hvernig vćri ţá Karlheinz Stockhausen ferđ?
Júlíus Valsson, 2.9.2007 kl. 14:01
Mér fannst Keli, ţegar ég líti til baka, ađ Kristmann hafi veriđ frćgari fyrir ástamál sín og eiginkvennaskarann, heldur en bćkurnar sem hann skrifađi.
Svava frá Strandbergi , 2.9.2007 kl. 17:34
Mig dreymir um ađ fara um Vínarhérđuđin en Stockhausen starfađi lengi í Köln. Vonandi á ég ţetta eftir - ef ég dett ţá ekki heiadauđur niđur.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 2.9.2007 kl. 17:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.