Hér birtist eins konar veđurdagatal fyrir október, líkt og áđur hefur birst fyrir september, hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og lágmarkshita á öllu landinu. Ţetta sést á fylgiskjalinu en ţarf dálítilla skýringa viđ.
Lengst til vinstri er mesti og minnsti međalhiti sólarhringsins sem mćlst hefur í Reykjavík frá 1949 og einnig árin 1920-1923. Nćst kemur međalhiti mesta og minnsta hita sólarhringsins frá 1935 til 1948 en ekki raunverulegur međalhiti. Munurinn á ţessu tvennu er yfirleitt mjög lítill ađ međaltali heils mánađar en getur orđiđ nokkur dag og dag. Međalhitinn er hins vegar ekki tiltćkur nema frá 1949 og árin 1920-1923. Međalhitinn frá 1949, er opinber međalhiti frá Veđurstofunni. Einnig sést ţarna međalhiti mesta og lćgsta hita sólahringsins árin 1888 til 1903, sambćrilegt viđ árin 1935-1948 og tekinn af sírita en ekki kvikvasilfursmćli. Loks er međalhiti hćsta og lćgsta álesturs á mćli ţriggja athugana frá morgni til kvölds árin 1907 til 1919 en ekki međaltal raunverulegs hámarks-lágmarkshita. Ţessi gildi eru líklega hćrri en orđiđ hefđi ef ţau sýndu međaltal hámarks-og lágmarks. Ađrar mćlingar en ţessar voru bara ekki gerđar Reykjavík ţetta tímabil. Árin 1907-1919 standa ţví eiginlega sér og sýna ađallega hvađa dagar voru hlýjastir og kaldastir á ţessu tímabili en erfitt er ađ bera dagana ţessi ár saman viđ dagana á hinum árunum nema einna helst allra köldustu dagana.
Hámarks og lágmarkshiti í Reykjavík á hvejrum degi er hér allur í einu lagi alveg frá 1935 og til okkar daga en síđan útaf fyrir sig frá 1881 til 1903 fyrir lágmarkiđ en 1885 til 1907 fyrir hámarkiđ og svo er ţađ líka sér á parti sem hćst og lćgst var lesiđ á mćli 1907 til 1919.
Ekki eru tiltćkar tölur fyrir daglegan međalhita, hámark og lágmark árin 1924-1934. Ţau ár koma ţví ekki til álita hér enn sem komiđ er ađ minnsta kosti hvađ hitann snertir en hins vegar bćđi fyrir sólskin og úrkomu. Ţađ er auđvitađ hiđ versta mál en verđur svo ađ vera. Ţó er hér ein stök hámarkshitamćling fyrir Reykjavík, tekin úr Veđráttunni en hún er hćrri en allar ađrar tiltćkar tölur og fellur á síđasta dag mánađarins
Hámarkshiti er lesin á veđurstöđum á ţrennan hátt, frá kl. 9-18, kl. 9 ađ morgni frá klukkan 18 eđa 21 deginum áđur og svo er lesiđ kl. 18 og gildir frá kl. 18 daginn áđur og eru ţađ ţćr tölur sem alltaf eru prentađar í Veđráttunni, yfirlitsriti Veđurstofunnar um hvern mánuđ. Ţćr hafa ţann galla ađ ţegar mjög hlýtt hefur veriđ kl. 18 einhvern daginn er hćtt viđ ađ sá hiti verđi meiri en mćlist allan nćsta dag eftir kólnun nćturinnar. Ţá sitjum viđ uppi međ hita á ákveđinni dagsetningu sem mćldist í rauninni daginn áđur en ekki á ţeim degi sem viđ á! Gott dćmi um ţetta er einmitt mesti hiti sem mćlst hefur í október samkvćmt opinberum skýrsLum, 15.7 stig, 1958, en hann mćldist í rauninni kl. 18 30. september en skráđur 1. október en ţann dag fór hitinn ekki hćrra en í 15.4 stig. Frá ţessum ágalla hefur veriđ reynt ađ sneiđa hjá ađ mestu og eru ţessar töflur ţví unnar eftir öllum ţessum ţremur hámarkstöflum, frá 18/21- 9, 9-18 og svo frá 18-18. Ef einhver skilur ţetta ţá má hann kallast innmúrađur og innvígđur! Hinir geta bara trúađ ţví möglunarlaust sem ég ber á borđ fyrir ţá í ţessum glćsilegu töflum á ţessari veđurglöđu blogsíđu!
Sólarhringsúrkoman er í tvennu lagi, annars vegar frá stofnun Veđurstofunnar 1920 og áfram og hins vegar árin 1885 til 1907.
Fjöldi sólskinsstunda á dag er frá árinu 1923.
Ţessar töflur allar hef ég útbúiđ sjálfur eftir uppgjöri hvers mánađar um sig en ţetta eru ekki tilbúnar töflur frá Veurstofunni eins og ţćr liggja fyrir hér.
Mesti og minnsti hiti á öllu landinu hvern sólarhring er ađeins tiltćkur fyrir hvern dag frá 1949 frá skeytastöđvum og 1961 fyrir ađrar stöđvar en auk frá Teigarhorni frá 1937. Hins vegar er bćtt viđ nokkrum stökum gildum sem birst hafa sem hámark eđa lágmark alls mánađarins í Veđráttunni á árunum 1920-1948 og eru hćrri eđa lćgri en öll dagsgildin frá 1949. Hita frá sjálfvirkum stöđvum síđari ára má til gamans sjá í flipum ef ţćr slá út ţađ sem kvikasilfursmćlarnir hafa mćlt en ţetta eru ţó fyrst og fremst kvikasilfursmćlingar enda hafa sjálfvirkar hitamćlingar ađeins stađiđ í nokkur ár. Í flipum má einnig sjá ţegar um fleiri en eina ársetningu er ađ rćđa og ýmsar athugasemdir. Lesiđi endilega flipana til ađ sjá hvađ í ţeim stendur!
Villur geta veriđ hér á vappi og jafnvel meinlokur en ţćr verđa leiđréttar undireins og upp um ţćr kemst.
Stefnt er ađ ţví á Allra veđra von ađ útbúa sams konar dagatal fyrir alla mánuđi ársins og ţegar fram í sćkir einnig ýmislegt lesmál og kort fyrir um veđriđ hvern dag ársins. Á ţetta ađ vera tilbúiđ í síđasta lagi á nćsta nýjársdag.
Heimildir: Íslenzk veđurfarsbók, 1920-1923, Veđráttan 1924-2003, Veđurfarsyfirlit 2004-2007, vefsíđa Veđurstofunnar, ýmis laus gögn frá Veđurstofunni.
Nćstu daga er yfirvofandi ađ birtist hér síđunni ćsispennandi fćrslur um hlýjustu og köldustu októbermánuđi og um hlýja daga og kuldaköst í ţessum mánuđi.
Flokkur: Veđurfar | 17.10.2007 | 16:51 (breytt 25.10.2007 kl. 00:25) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006