Nostalgían

Íslendingar voru að tapa 3:0 í landsleik gegn dvergríkinu Lichtenstein. Maður er farinn að sjá 14:2 tapið í rómantískum hyllingum sem glæsiskeið íslenskrar knattspyrnu.

Þar gerðum við þó heil tvö mörk gegn alvöru landi. 

En við lítum samt á bjartari  hliðarnar. Við gleðjumst innilega yfir sigri dvergríkisins.

Við þekktum stöku sinnum þá sigurlgeði í gamla daga. Það er bara orðið æði langt síðan.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband