13.11.2007 | 16:45
Auđvitađ er Björgólfur ađ seilast til áhrifa í Ríkisútvarpinu
Útvarpsstjórinn segir ađ féđ sem Björgólfur Guđmundsson leggur af hendi til íslenskrar dagskrárgerđar í Ríkisisjónvarpinu sé ekki í ţágu RÚV. Hann sé bara ađ jafna framlag RÚV til sjálfstćđra framleiđenda sem vinna efni fyrir sjónvarpiđ. En ávinningurinn er sá, segir útvarpsstjórinn, ađ ţađ verđur búiđ til meira af íslensku efni til sýningar.
Og ţađ efni verđur sýnt í Ríkissjónvarpinu. Ef ţetta framlag kćmi ekki yrđi efniđ ekki gert og ţví ekki sýnt.
Ţađ er ótrúlegt hvađ hćgt er ađ fara í kringum hlutina međ orđaleikjum. Auđvitađ er ţetta framlag Björgólfs ekkert nema styrkur til Ríkisisjónvarpsins en ađrar sjónvarpsstöđvar og innlend dagskrárgerđ almennt njóta ekki góđs af.
En ţađ er rétt hjá Páli Magnússyni ađ féđ er ekki veitt í ţágu RÚV. Ţađ er í ţágu Björgólfs sjálfs í baráttu hans viđ ađ leggja sem mest af ţjóđlífinu undir sig. Ţetta gerir Jón Kaldal sér glögga grein fyrir í leiđara Fréttablađsins í dag og skrifar:
"Fjárhagsađstođ Björgólfs viđ RÚV á auđvitađ ađ skođa í ţví ljósi ađ hann á nú ţegar í grimmri samkepppni á fjölmiđlamarkađi. Hann er ađaleigandi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblađđsins og 24 stunda, keppinauta Fréttablađsins, sem er hluti af fyrirtćkinu 365 sem aftur rekur Stöđ 2 og fleiri sjónvarpsstöđvar. Björgólfur á hins vegar ekki sjónvarpsstöđ en getur međ ţessum hćtti lagt hönd á plóginn í samkeppni viđ fyrirtćki sem hann keppir viđ á dagblađamarkađi."
Flókarna er ţetta nú ekki. Og ljótt er ađ menningarsameignir ţjóđarinnar séu orđnar ađ peđi í valdatafli ríkisbubba.
Samtök handritshöfunda hafa fagnađ samningnum viđ Björgólf.
Ćtli einhver krćfur handritshöfundur muni nokkurn tíma leggja út í ađ gera fyndna og snjalla ádeiluţćtti á yfirgang íslenskra auđmanna?
Og ţetta er bara byrjunin. Áđur en langt um líđur vöknum viđ upp viđ ţađ ađ peningaítök auđmanna í menningarstofnunum ríkisins verđa orđin svo mikil ađ ţćr geta ekki ţrifist án ţeirra og ţeir munu ţá ráđa í ţeim lögum og lofum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 18:59 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Mér ţćtti áhugavert ađ vita hvort yfirmenn sjónvarpsins munu leyfa gerđ sjónvarpsleikrits eftir bók Ţráins Bertilssonar, Dauđans óvissi tími.
Keli (IP-tala skráđ) 13.11.2007 kl. 17:53
Máliđ er líka hvort veriđ sé ađ ritstýra ofanfrá. Ţegar ţađ er gert eru allir ágallar Bandaríska fjölmiđlamarkađarins komnir í höfn. Ţađ er einungis tímaspursmál. Og engin paranoja.
RÚV er eitt síđasta vígi lýđrćđisins. Allt hitt er til sölu.
Ólafur Ţórđarson, 13.11.2007 kl. 18:46
Nei, ţetta er enginn paranoja í mér heldur bara klárt raunsći.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 13.11.2007 kl. 19:44
Auđvitađ er ţetta klárt raunsći. Og nánast ógnvekjandi ađ heyra útvarpsstjóra segja svart vera hvítt í gćrkvöldi. Langar til ađ blogga um ţetta líka. Hef ekki tíma til ađ gera ţađ almennilega. Og ţetta er engin paranoja í ţér- og ţađ er heldur ekki paranoja ađ ţađ sem hefur veriđ í gangi hér undanfarin ár fer ć meir ađ líta út sem samsćri- líkt og menn hefđu stúderađ hvernig bolsjevikar tóku Rússland yfir. Ţađ var reyndar ágćtis heimildarmynd hjá RÚV. Og ţađ sem ţeir syngja fallega Rússarnir!
María Kristjánsdóttir, 13.11.2007 kl. 21:05
ÚLFUR, ÚLFUR kallađi strákurinn !
Ţorkell Sigurjónsson, 14.11.2007 kl. 00:04
Já, og vondi úlfurinn getur gleypt mann í heilu lagi!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.11.2007 kl. 00:14
Var ađ blogga á svipuđum nótum í morgun, ţađ er rétt hjá ţér ađ skugginn er ađ ná yfir allt samfélagiđ.
Viđar Jónsson, 14.11.2007 kl. 02:08
Ekki vex fé á trjánum heldur. Ţó fé vaxi uppi á fjöllum.
Ţađ er eitt lykilatriđi auglýsingabraskmarkađarins ađ ná til sín listafólkinu. Ţađ er ýmislegt sem skeđur viđ ţađ, t.a.m. ţagna sterku gagnrýnisraddirnar.
Ólafur Ţórđarson, 14.11.2007 kl. 02:44
Kannski ţetta endi međ ţví ađ landiđ skiptist í lén milli ríkustu auđmannanna og lénsveldi komist á, á Íslandi međ titlum og togum sem í arf ganga. Bćndur verđa ánauđugir á ný og almenn vesöld ríkir međal almúgans.
Svava frá Strandbergi , 14.11.2007 kl. 13:01
ţađ er ekki paranoia ađ hafa rétt fyrir sér...
halkatla, 14.11.2007 kl. 14:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.