Flott skammdegi

Þetta er einmitt veðrið sem mér finnst best í skammdeginu. Hægur vindur og nokkurn vegin þurrt og hitinn er 9 stig. Klukkan níu var tólf stiga hiti á Siglufirði og Akureyri.  

Viljiði eitthvað betra? Eins og hvað þá? Stórhríð fyrir norðan og fimmtán stiga frost?

Ég vona að ég sjái aldrei snjó það sem ég á eftir ólifað.

Og Bókatíðindin eru komin út!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viðar Jónsson

Tek heilshugar undir þetta með snjóinn.  Er ekki djöfullinn í klaka upp að mitti í helvítinu hjá Dante?

Viðar Jónsson, 15.11.2007 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband