Hvernig bjargaist Hannes ls?

Einstaka sinnum gerast atburir lfi manna sem engir fskili og eru stundumkallair kraftaverk. Slkt gerist lfi Hannesar ls Vestmannaeyjum egar hann var unglingur. Hannes var ls Vestmannaeyjum hlfa ld en ar undan nafntogaur formaur opnum skipum, lengst 37 vertir Gideon. Hann var fiskislasti formaurEyjannaog afbura sjmaur. Hannes fddist 21. nvember 1852 en andaist 1. jl 1937 85. aldursri og hlt llum andlegum og lkamlegum krftum. Sgum og sgnum r Vestmannaeyjum eftir Jhann Gunnar lafsson, sem t kom 1938-1939 en var endurtgefin 1966, segir svo fr trlegum atburi lfi Hannesar eftir sgn hans sjlfs og fleiri heimildum:

bjarnarey„Sumar eitt fr hann til lundaveia Bjarnarey me fleiri mnnum. a mun hafa veri ri 1865 og var Hannes 13 ra gamall. Dag nokkurn fr hann einsamall me 15 fama langt lagnet suur eyjuna og tlai a leggja a ar lundabyggina. Upp af Hrtaskorunefinu var honum ftaskortur brekkunni, og hrapai hann fram af hamarsbrninni. Vissi hann a nst af sr, a hann hkk lausu lofti me hfui niur og annan ftinn flktan netinu sem fallinu hafi festst sns, og var hann r klalinum eim fti, sem hann hkk . Me erfiismunum tkst Hannesi a n me hndunum neti og rtta sig vi. eim svifum hrkk klinn aftur liinn.

Splkorn fyrir ofan Hannes, ar sem hann hkk netinu, var sylla berginu. anga tkst honum a lesa sig upp neti en af syllunni sndist honum kleift standberg alla vegu, og sltti a fram yfir sig vast hvar. Syst syllunni var krkur inn bergi, og virtist honum lklegast ar til uppgngu. Hann vissi, a rangurslaust var a kalla hjlp, v a flagar hans voru allir fjarri. Mjakai hann sr suur hilluna, me v a hoppa rum fti og styja sig vi bergi me hendinni. En egar hann kom krkinn syst hillunni, s hann a bergi var einnig kleift ar. Var honum n ekki um sel, og sagist muna a sast eftir sr arna hillunni, a hann hefi haft a eitt huganum: „Hr ver g a komast upp." Hugur hann hafi veri fullur af essu einu, og missti hann mevitundina. Vissi hann san ekki af sr fyrri en uppi grsum eynni, langt fr brninni, og var hann lamaur og sjlfbjarga. ar fundu flagar hans hann nokkru sar.

hannes_2Hann vissi aldrei me hverjum htti hann hafi fari upp, og eru menn engum vafa um, a bjrgun hans hefur fari fram me asto einhverra dularafla ea verndarvtta. Magns Gumundsson, bndi Vesturhsum, tengdasonur Hannesar, athugai nkvmlega alla stahtti arma, og fullyrir hann, a uppganga af syllunni s algerlega hugsandi og mguleg venjulegan htt, enda tt fimasti fjallamaur tti hlut, hva lamaur 13 vetra drengur. ar sem hann hrapai heita san Hannesarstair.

Eftir fall etta l Hannes rmfastur nr eitt r og var bizt vi, a hann yri rkumlamaur alla vi. Reyndin var nnur. Ni hann fullri heilsu, en var upp fr essu svo sjlfhentur, a hann tti erfitt me a drekka r kaffibolla. Og nafn sitt skrifai hann annig, a hann l ofan handleggnum mean. rtt fyrir skjlftann var Hannes g skytta og skaut fugl flugi, og hfi vel. Lk hann etta fram gamals aldur, en skjt handtk hafi hann vi, v a ekki tji a tefja lengi vi mianir." (1966, bls. 205-6).

( myndinni hr a ofan er Bjarnarey til hgri). etta er merkileg frsgn. Hannes var auvita alekktur Vestmannaeyjum og fr a ekki framhj neinum hva hann var skjlfhentur. Frsgnin ll og s stareynd a Hannes var skjlfhentur og hin rslanga sjkralega eftir atburinn ber me sr a gangan upp bergi hefur veri honum andlega og lkamlega geysileg olraun sem hann vissan htt bei aldrei btur. En hann hefur veri andlega sterkur. Mr snist samt ljst a hann hefur veri skelfingu lostinn en jafnframt haldinn trlegum lfsvilja og ori sem hefur gefi honum afl og lagni til a klifra upp bergi en kannski eins og hlfgerri leislu ea jafnvel svefni, a v er virist. g spuri einu sinni slfring um tskringar essu atviki en hann hafi aldrei heyrt sguna og hafi takmarkaan huga henni og var ftt um svr. etta er reyndar erfitt a skra en samt ekki hugsandi.Ekki er hgt a taka alvarlega skringu a dularfl ea verndarvttir hafi hjlpa Hannesi upp bergi. Hann komst auvita upp af eigin rammleik. En hvernig ogaf hvaa lkamlegu stumvar hann svonaskjlfhentur a sem eftir var vinnar?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

trleg saga etta,Eyjamenn eru seigir ! myndin sem fylgir af Eyjunum er merkileg a v leiti a n er etta landslag horfi.

Hallgerur Ptursdttir (IP-tala skr) 21.11.2007 kl. 13:19

2 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

Athyglisver frsgn og frleg. g veja dularfl og/ea verndarvtti.

Lra Hanna Einarsdttir, 21.11.2007 kl. 14:01

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mr finnst skjlftinn mla gegn dularflum. Hannsnir einmitt a Hannes hefur reynt afskaplega miki lkamann og slina. Krafturinn kom innan fr en ekki utan a viristmr. Enn hafa vel fimmta hunra komi innsuna dag og eflaust eiga margir eftir a koma og einhver tti n a geta sagt eitthva um hugsanlegar skringar.

Sigurur r Gujnsson, 21.11.2007 kl. 18:07

4 Smmynd: sgeir Kristinn Lrusson

Takk fyrir pistilinn, Sigurur - ekki verra, a Suurland skjlfi afmlisdegi Hannesar ls...

sgeir Kristinn Lrusson, 21.11.2007 kl. 18:45

5 identicon

Sll og blessaur

Mr ykir sagan mjg athyglisver. Hef kaflega gaman af svona sgum. g tek undir me r, hann hefur gert etta sjlfur. Krafturinn sem br ungri manneskju sem neitar a gefast upp er ekkert ltilri. Kannskier skringin sa hann hafi ekki gert sr grein fyrir v a ettavri ekki mgulegt og essvegna hafi hann geta etta .

g hef heyrt einhverstaar sgur af flki sem vann rekvirki og hafi san veri nr daua en lfi langan tma v a virist hafa klra batteri ef svo m segja.

Steinar Kjartans (IP-tala skr) 21.11.2007 kl. 22:00

6 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

g er n alveg ngu jarbundin, en eim svium sem g er a ekki stga fram skynsamir, mr jarbundnari menn. En g er vn essu og kippi mr ekki svo mjg upp vi a og held mnu striki.

En sagan er feykilega g engu a sur, hvernig svo sem Hannes komst upp.

Lra Hanna Einarsdttir, 21.11.2007 kl. 22:43

7 identicon

etta er merkileg frsgn Sigurur. g man eftir v a hafa heyrt af Hannesi egar g dvaldi Vestmannaeyjum sem strkur.

Mr kemur til hugar Gulaugur Frirsson og hans mikla afrek egar hann synti yfir lgandi thaf margar klukkustundir og klngraist svo yfir hrauni. g fyllist alltaf lotningu egar g hugsa um ennan atbur.

Egill Helgason (IP-tala skr) 21.11.2007 kl. 23:34

8 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

J, a eru lkindi me essum atburum og g tlai a minnast au egar g var a skrifa frsluna en mundi mgulega nafni Gulaugi!En sumt er lkt. Gulaugur var fullorinn en Hannes barn. Gulaugur hafi mevitund og minni allan tmann en ekkiHannes og - sast en ekki sst - Gulaugur rannsakaur og afrek hans skrt skynsamlegan og raunhfan htt. sama htt erlkast til einhver skring bjargklifi Hannesar nnur en dulrn fl.

Sigurur r Gujnsson, 22.11.2007 kl. 00:06

9 Smmynd: Svava fr Strandbergi

etta er merkileg saga. g held lka a Hannes hafi komist upp af eigin rammleik, svipa og Gulaugur sem synti sex klmetra skldum sjnum. En mig rmar ara merkilega sgu. g held a g fari me rtt ml varandi a a Viktor Sigurjnsson, Vitti frndi Eyjum hafi hvolft bl, me orkel brur sinn ungan a aldri innanbors. Vitti komst t r blnum, en Keli var anna hvort inni blnum ea undir honum, g man ekki sguna rtt. En Vitti frndi lyfti upp blnum aleinn og bjargai brur snum. Keli frndi, leirttir mig ef etta er vitlaust eftir haft.

Svava fr Strandbergi , 22.11.2007 kl. 01:51

10 Smmynd: orkell Sigurjnsson

Sl veri i ll. Sguna af honum Hannesi heyri g fyrst fr fur mnum, er g var ltill drengur og fannst mr miki til koma. Fair minn hafi skoun, a Hannes hafi komist etta af eigin rammleik. Skjlftinn mikli sem hann var me alla vi, hafi veri afleiing eirrar geysi-miklu orku sem fr a komast upp bjargbrnina.- Sagan um hann Viktorj. Komum mikilli fer ofan r flugvelli blru Skda sem kallair voru mts vi Lukku sprakk a aftan og bllinn fr margar veltur t tn og stvaist hliinni. Viktor skrei t meiddur og s mig ekki, svo hann geri sr lti fyrir og velti Skdanum yfir hjlin, en yngd hans var rmlega eitt tonn og eitt hundra kl.g var ekki undir blnum, en l rotaur vegkantinum. Hafi skutlast strax t r blnum,sat aftur honum og hurin opnast og annig skutlast t. g fkk hnefa stra klu hausinn og vaknai sjkrahsinu og mamma mr vi hli og a fyrsta sem g sagi var, a g vri svo svangur, a g gti ti heilan hest og gat mamma ekki varist v a hlja, sennilega af feginleik yfira g var vaknaur r rotinu og bija um hvorki minna en heilan hest til a bora. annig var n sagan s, krakkar mnir.

orkell Sigurjnsson, 22.11.2007 kl. 11:50

11 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Lklega hefur Hannes veri orinn fimurklettum ur en essi atburur gerist og v engan veginn vanur.Einnmaur nefndi vi mig a hann hefi hglega geta hafa dotti og marist heila eftir a hann kom upp og v bi ori sjlfbjarga og minnislaus um atviki.

Sigurur r Gujnsson, 23.11.2007 kl. 11:39

12 Smmynd: Baldur Kristjnsson

Um etta atvik yrftum vi a f leikna heimildarmynd! Takk fyrir. kv. B

Baldur Kristjnsson, 25.11.2007 kl. 10:35

13 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a vri a.m.k. frlegt a sj mynd allar astur Hannesarstum og kannski lagt mat r af til ess hfum mnnum.

Sigurur r Gujnsson, 25.11.2007 kl. 11:03

14 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Hr langar mig til a skjta einu a sem man allt einu eftir: gmundur gmundsson fr Landakoti Vestmannaeyjum, langafi minn, rri me Hannesi Gideon alla hans formannst. etta voru engir smris kallar.

Sigurur r Gujnsson, 25.11.2007 kl. 11:07

15 Smmynd: orkell Sigurjnsson

Og a sem meira er, a hann var einnig langafi minn. Blessaur karlinn var lti fyrir a skipta um skip, ar sem hann gmundur rri 38 vertir Gideon og sat vallt vi sama keipinn.

orkell Sigurjnsson, 25.11.2007 kl. 16:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband