16.12.2007 | 15:10
Billegur forstjóri
Hannes Smárason segist hafa veriđ billegur forstjóri, samkvćmt viđtali sem er í Morgunblađinu og sagt er líka frá á Vísi.
"Hannes er spurđur ađ ţví hvort kostnađur vegna forstjórans hafi veriđ óhóflegur og hann svarar ađ ţví fari fjarri og hallar sér yfir borđiđ til ađ leggja áherslu á orđ sín eftir ţví sem fram kemur í viđtalinu.
"Ef ţú horfir á fyrrverandi forstjóra FL Group, sem situr hérna viđ borđiđ, og svo forstjóra X, ţú mátt velja ţér nafn í ţađ box, ţú mátt velja ţér nafn í ţađ box, svo framarlega sem ţađ er eitt af fimm stćrstu fyrirtćkjum á landinu, í hvers hópi viđ erum. Ef ţú horfir á laun strípuđ, ţá var forstjóri FL Group međ 4 milljónir á mánuđi. En X myndi vera međ í laun í kringum 80 til 90 milljónir á ári. Ef ţú horfir á bónusa ţá er forstjóri FL Group međ núll en forstjóri X međ ađrar 80 til 90 milljónir. Ţannig ađ forstjórar stćrstu félaganna hér á landi eru ađ leggja sig á 160 til 180 milljónir króna á ári en ekki tćpar 50 eins og ég gerđi.
Ef ţú horfir síđan á kauprétti, ţá var forstjóri FL Group međ međ núll, forstjóri X međ ... - köllum ţađ einhverja milljarđa," segir Hannes í viđtalinu."
Á Vísi má sjá ađ árslaun Hannesar var 51 miljón en ţar sést líka ađ forstjóri Landsbankann fékk 153 miljónir og Bjarni Ármansson 144 miljónir.
Ég hef ekki hundsvit á viđskiptum en ţađ vakna samt ýmsar spurningar ţegar mađur les svona, vitandi af venjulegu fólki í tugţúsundatali sem vinnur hörđum höndum, margt međ afburđa dugnađi, en nálgast aldrei ţessa glás í launum.
Af hverju fá forstjórar svona há laun? Er vinna ţeirra eitthvađ mikilvćgari en annarra? Og ţá hvers vegna?
Hvađ gerist í einu ţjóđfélagi ţegar menn fá svona há laun ár eftir ár og svo eru komnir áratugir sem hópar manna hafa fengiđ önnur eins laun? Myndast ţá ekki gjá í ţjóđfélaginu milli ţeirra sem hafa slík ofurlaun og venjulegs fólks?
Vill ţá ekki venjulega fólkiđ ţá ekki fara ađ fá sambćrileg laun?
Já, já, er ţađ bara öfundsjúkt!? Er ţađ bara "fátćka" fólkiđ sem hefur lestina eins og fyrri daginn?Hinir ríku eru búnir dyggđunum? Ţetta hefur veriđ söngur aldanna.
Hvađ gerist svo ţegar ţetta ríka fólk fer ađ eldast og getur ekki lengur hugsađ um sig sjálft, er jafnvel komiđ međ gullbryddađar silkibleyjur? Verđur ţá ekki ađ reisa sér hjúkrunarheimili fyrir ţađ? Ekki getur ţađ veriđ međ fólki sem fćr svona ţrjár miljónir í árslaun, hvađ ţá minna og hefur bara léreftsbleyjur? Og sjúkrahús? Skóla? Kirkjur? Ekki getur ţetta ríka fólk setiđ međ almenningi viđ guđsborđ.
Hvernig er líf fólks sem er orđiđ svona ríkt? Ţađ hlýtur ađ lifa ađ mestu leyti í hópi álíka ríkra. Verđur ekki bara vandrćđalegt andrúmsloft ef svona billegur forstjóri eins og Hannes Smárason lćtur sjá sig í hópi venjulegs launafólks? Geta menn slappađ af og veriđ kammó og vinalegir? Rís ekki ósjálfrátt upp veggur? Og hvernig líta ţessir ríku menn á hversdagslegan launamann? Ćtli ţeir telji sig yfir ţá hafna?
Ţetta eru bara svona laufléttar pćlingar. En ég hefđi svariđ fyrir ţađ ţegar ég var lítill ađ mönnum hefđi einu sinni dottiđ ţađ í hug, ţegar Ásbjörn heildsali og Einar ríki voru ađal millarnir og voru bara vinalegir gaurar í augum almennings, eigandi varla í sig og á í samanburđi viđ auđjöfra nútímans, ađ annar eins launamunur ćtti eftir ađ ríkja í landinu og nú er orđin stađreynd.
Og svo fara ţessir ríku menn ađ stjórna landinu í krafti auđs síns, kaupa stjórnmálamennina eins og hvert annađ stykkjagóss.
Stjórn auđmanna er alltaf vond stjórn. Hún hugsar um ţađ fyrst og fremst ađ auka ţeirra eigin auđ en hagur almennings verđur algert aukaatriđi.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 18:37 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.