Yfirleitt er veđriđ skaplegt um jólin. Ţau eru ýmist mild eđa frostasöm en nćstum ţví aldrei er sama veđurlag alla ţrjá jóladagana. Lítiđ er um frćg jólaóveđur. Samt var mikiđ vestanveđur á ađfangadagskvöld 1957 og varđ ţá minnisstćđur stórbruni í Ţingholtunum. Víđa var stormur á ađfangadag 1974. Ađ morgni ađfangadags 1989 var sums stađar fárviđri. Snjókoma setti mjög svip sinn á ađfangadag áriđ 1960 og 1971 og lokuđust ţá vegir. Einnig snjóađi árin 1977 og 1983. Áriđ 1988 var stormur og snjókoma um allt land á jóladag.
Einstaklega köld jól voru árin 1995, 1968 og 1965 og fyrir norđan líka árin 1980, 1988 og 1989. Sérlega hlýtt var á jólunum í fyrra, 1948, 1940, 1934 og 1933 sem voru allra hlýjustu jólin.
Á vef Veđurstofunnar má sjá veđriđ alla jóladaga frá 1949 og snjóhulu í Reykjavík. Reyndar er hćgur vandi ađ fletta upp á hvađa hátíđisdegi sem er frá 1949 á vef Veđurstofunnar. Og ţađ ćttu menn endilega ađ gera fremur en liggja í ţessum jólabókum!
Hćgt er ađ sjá hér snjólag um jólin í Reykjavík árin 1871-1920.
Úrkomusömustu jól í Reykjavík voru 2005 en 1960 á Akureyri.
Kaldasti gamlársdagur í Reykjavík og á Akureyri var 1976 en 1971 sá hlýjasti í Reykjavík en fyrir norđan var 1968 sá hlýjasti. Hlýjasti nýjársdagurinn í Reykjavík var 2003 en 1973 fyrir norđan. Kaldstur nýjársdaga í Reykjavík var 1948 en á Akureyri 1977. Á töflunum á fylgiskjali er annars hćgt ađ sjá hvađa hátíđisdgar voru hlýjastir og kaldastir bćđi í Reykjavík og á Akureyri.
Ţar er hćgt ađ sjá hita, sól og úrkomu yfir alla jóladagana (reyndar líka Ţorláksmessu), gamlársdag og nýjársdag í Reykjavík frá 1880 og frá Akureyri frá 1949 en fyrir ţann tíma hef ég ekki ađgang ađ daglegum gögnum um ţann stađ. Hins vegar eru hér upplýsingar um hita og úrkomu á Hallormsstađ frá 1937 til 1948. Veđur er ekki alltaf ţađ sama á ţessum stöđum en oft er ţađ svipađ og Hallormsstađatölurnar ćttu ađ gefa bendingu um ástandiđ á norđausturlandi og jafnvel norđurlandi á jólunum ţetta tímabil.
Á blađi 3 í fylgiskjlainu er hćgt ađ sjá út af fyrir sig međalhita allra jóladaganna saman og áramótana og samanlagđa úrkomu.
Úrkoman er hér auđvitađ í mm og sólarstundir í klukkustundum. Menn skulu athuga vel ađ úrkomutölur viđ hvern dag er úrkoma sem mćldist frá kl. 9 ţann dag til kl. 9 daginn eftir. Ţegar úrkomudálkur er auđur hefur ekki komiđ dropi úr lofti en núlliđ stendur fyrir vott af úrkomu sem ekki var ţó mćlanleg. Ţá skal nefnt ađ sól á Akureyri mćlist aldrei um jólin vegna ţess ađ fjöllin byrgja hana.
Nýjársdagurin er auđvitađ alltaf á nćsta ári miđađ viđ ţá ársetningu sem er viđ hver jólin í töflunum.
Dagar međ hćstu og lćgstu gildi eru auđkenndir og ćtti ţví ađ vera auđvelt ađ finna ţá í töflunum.
Međalhitinn er ţarna raunverulegur međalhiti fyrir Akureyri og Hallormsstađ en í Reykjavík til ársins 1935. Frá 1888 til 1907 er hins vegar međaltal hámarks-og lágmarkshita viđkomandi dags en árin 1908 til 1919 er um ađ rćđa međaltal mesta og minnsta álesturs á hitamćli frá ţví snemma morguns ţar til seint á kvöldi, ekki raunverulegs lágmarks-og hámarkshita.
Á blađi tvö á fyrra fylgiskjali má svo sjá mesta og minnsta hita á landinu öllu hvern hátíđardag frá 1949 og hvar sá hiti mćldist.
Ţađ sem hér er framboriđ er tekiđ eftir Íslenskri veđurfarsbók 1920-1923, Veđráttunni 1947-2002, Veđurfarsyfirliti frá 2003 og áfram og loks ýmsum öđrum gögnum frá Veđurstofunni.
Ég óska öllum ţeim sem nenna ađ lesa bloggsíđuna mína gleđilegra jóla.
Flokkur: Jólaveđriđ | 23.12.2007 | 17:15 (breytt 20.12.2009 kl. 23:47) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţakka enn eina veđurtöfluna frá ţér Sigurđur Ţór. Eljusemi ţín er ótrúleg og til eftirbreytni. Bestu jólakveđjur til ţín yfir hátíđina.
Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson, 23.12.2007 kl. 23:46
Gleđileg jól.
Ţorkell Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 12:56
Gleđileg jól og bestu ţakkir góđa pistla og prýđilega bloggvináttu.
Svavar Alfređ Jónsson, 24.12.2007 kl. 16:45
Sćll, mér var hugsađ til jólaveđurspár ţinnar í skemmtigöngu sem ég tók mér í hríđinni áđan. Ţótt ţađ hafi kannski veriđ dálitlar ýkjur ađ tala um vestanfárviđri, blindöskubyl og ađ engum manni yrđi fćrt út úr húsi ţá er veđriđ vissulega allt í ţá áttina. Sjálfum mér koma köld og hvít jól ekki á óvart, eins og ég sagđi í athugasemd á sínum tíma en ég óska ţér gleđilegra jóla, ţótt ađ óska jólaveđriđ ţitt sé ekki akkúrat núna.
Emil Hannes Valgeirsson, 25.12.2007 kl. 16:24