26.12.2007 | 11:47
Ljósið, sem hvarf
Kerling ein kunni ekkert annað en faðirvor og las það á hverjum morgni og hverju kvöldi með mestu andakt. Sáu menn ljós yfir rúmi hennar, ávallt er hún las á kvöldin. Menn fóru að kenna henni ýmislegt annað andlegt, en upp frá þeirri stundu sáu menn aldrei ljósið.
Þjóðsögur Jóns Árnasonar, 4. bindi.
Meginflokkur: Guð sé oss næstur | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 18:36 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Þessi saga er ekki brandari!
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.12.2007 kl. 12:20
Ég er viss um að þessi saga er dagsönn.
Daginn sem guðstrúin hvarf á Íslandi fóru dýrustu arkitektar þjóðarinnar að teikna kirkjur með skúlptúrútliti.
Árni Gunnarsson, 26.12.2007 kl. 15:11
Faðir vorið er allt sem þarf. Hefurðu hlustað á Pál Rósinkranz syngja það? Ég hef spilað það á hverjum degi í nokkra daga.
Svava frá Strandbergi , 26.12.2007 kl. 15:44
Ertu búinn að líma niður jólatréð svo Mali felli það ekki alltaf um koll þegar hann stekkur á það?
Svava frá Strandbergi , 26.12.2007 kl. 15:48
Ég ætti nú ekki annað eftir en fara að hlusta á Pál Rósinkranz syngja faðirforið.
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.12.2007 kl. 15:56
Nei, það er satt, ég var búin að gleyma því að þú hlustar ekki á svoleiðis músík.
Svava frá Strandbergi , 26.12.2007 kl. 17:57
Þetta er kjarni hins hreina boðskapar.
Jón Halldór Guðmundsson, 26.12.2007 kl. 18:51
Já, trúlega hefurðu afbrigðilegan trúarhúmor Halla!
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.12.2007 kl. 19:01
Nú á ég aðeins 20 blaðsíður eftir í ÞÞ í fátæktarlandi!
María Kristjánsdóttir, 26.12.2007 kl. 19:19
Oj, María!
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.12.2007 kl. 19:22
Ég held að þú takir Sigga alltof alvarlega Hallgerður. Maður á bara að hlæja þegar maður vill án þess að skammast sín hið minnsta fyrir það.
Svava frá Strandbergi , 26.12.2007 kl. 21:42
Hva, á ekki að taka mig alvarlega? Ég segi: Það á að taka mig hatíðlega! Mjög hátíðlega!
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.12.2007 kl. 21:45
Sömuleiðis
Svava frá Strandbergi , 27.12.2007 kl. 11:44
Hvað ertu hjörtu að vilja hér upp á bloggdekk?!
Sigurður Þór Guðjónsson, 27.12.2007 kl. 13:56
Tvö hjörtu meira að segja. Ef þau eru dobluð er komið geim! Svo einfalt er það!
Jón Halldór Guðmundsson, 28.12.2007 kl. 00:08
Ég dobla
Svava frá Strandbergi , 28.12.2007 kl. 14:31
Ég segi pass því ég er hjartalaus.
Sigurður Þór Guðjónsson, 28.12.2007 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.