Loksins, loksins!

Ţađ er mikiđ ađ ţvagleggsmáliđ sé komiđ í sćmilega raunhćfan farveg. Konan sem ţvagleggurinn var neyddur upp í á Selfossi í mars síđastliđnum hefur nú kćrt lćkninn og hjúkrunarfrćđinginn sem stóđu ađ sýnatökunni fyrir Landlćkni. Í fyrstu hafđi hún kćrt lögregluna fyrir kynferđislegt ofbeldi fyrir ríkissaksóknara en hann vísađi kćrunni frá.

Ţegar máliđ var heitt benti ég á ţađ á ţessari bloggsíđu ađ betra hefđi veriđ ađ kćra ţann lćkni sem ábyrgur var fyrir faglegri hliđ sýnatökunnar fyrir Siđanefnd lćkna og tel enn ađ ţađ sé  hinn ákjósanlegasti kostur. En kćra til Landlćknis er líka skynsamleg. Hann segist aldrei hafa fengiđ mál af ţessu tagi til sín.

Hér mun reyna mjög á mat á sjálfstćđi lćknis gagnvart yfirvöldum varđandi sjúklinga sína. Ţó lćknir sé bundin fyrirmćlum yfirvalda eins og ađrir er hann líka bundinn siđferđilegum skyldum gagnvart sjúklingi sínum (jafnvel ţó hann sé ađ vinna verk fyrir yfirvöld) sem eru í sjálfu sér sjálfstćđar gagnvart lögum og vilja yfirvalda. Stađa lćknis í einstöku tilviki getur samt orđiđ flókiđ siđferđilegt álitamál og einmitt ţess vegna hefđi veriđ ákjósanlegt ađ siđanefnd lćkna tćki ţetta mál til međferđar. Landlćknir mun hins vegar vćntanlega einnig líta til siđareglna lćkna í umfjöllun sinni auk annars.

Ţess vegna er máliđ nú í raunhćfari farvegi en sem kćrumál fyrir kynferđislgt ofbeldi hjá ríkissaksóknara. 

  


mbl.is Kćrđ fyrir ţvagsýnatöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţér held ég bara...

Ég mundi flokka ţetta sem  nauđgun. 

stebbi (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 17:40

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Já - ađ minnsta kosti er ţađ ágćtt ađ máliđ skuli vera komiđ í einhverskonar farveg, ţannig ađ ţeir sem stóđu ađ ţessu ţurfi ađ standa skil á gjörđum sínum.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 28.12.2007 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband