31.1.2008 | 11:11
Blaðamaður í heimsókn
Í dag klukkan þrjú, ef stór loftsteinn rekst ekki á jörðina, á ég von á blaðamanni í heimsókn.
Það mun vera háttur loftsteina að gera ekki boð á undan sér. Þeir skella bara. Og allt er búið. Risaeðlurnar, mannkynið og allt, jafnvel ég líka.
Blaðamaðurinn á víst eitthvað vantalað við mig.
Ég er helst farinn að halda að ég sé very important person!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ég | Breytt 6.12.2008 kl. 18:13 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Kannski er það bara very important blogg-grein frá 29.1.2007
Þröstur Unnar, 31.1.2008 kl. 11:32
2008
Þröstur Unnar, 31.1.2008 kl. 11:33
Halla: Er einmitt neð lífið í lúkunum yfir þvi að tala af mér og verða álitin tótal gaga!
Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 11:45
Mjög flott, en vonum að þetta verði ekki bara tómt blaður.
Emil Hannes Valgeirsson, 31.1.2008 kl. 11:56
Break a leg!!
DoctorE (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 12:06
Gaman að heyra Sigurður minn. Það er mál til komið. Ég held nú að þú sért mikilvægari fyrir fleiri en þú heldur sjalfur kappinn. Gangi þér vel, en farðu vel yfir viðtalið áður en það verður birt. Hef brennt mig á því svo oft að sannleikanum hefur oft verið hnikað í blaðaviðtölum við mig. Með beztu kveðju.
bumba (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 12:25
Þetta verður sjálfsagt geðveikt viðtal...
Ásgeir Kristinn Lárusson, 31.1.2008 kl. 12:30
Og þó að fyrr hefði verið! Gangi þér vel og ég tek undir með bumbu - lesa yfir fyrir birtingu, nú og framvegis.
Lára Hanna Einarsdóttir, 31.1.2008 kl. 12:31
Það er nýu bara stutt síðan tekið var við mig viðtal mínir elskanlegu - very important person! Þakka hlýjar kveðjur frá sjálfum doktornum sem sumir segja reyndar að sé bara platdoktor!
Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 13:27
Þetta er grafalvarlegt mál. Láttu Mala þefa af honum fyrst.
María Kristjánsdóttir, 31.1.2008 kl. 13:42
Eitt er víst: Ég hef alveg geðveika athugasemdara!
Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 14:29
Þú ert nú alveg einstakur og einnig einstaklega skemmtilegur kæri Sigurður þannig að ég er ekkert hissa á að pressan vilji spjalla við þig.
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 31.1.2008 kl. 14:38
Betra að vera plat-doctor en plat-guð
DoctorE (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 15:20
það er hið besta mál að þér verði gerð meiri skil í fjölmiðlum en frammað þessu, ég bíð bara spennt eftir framhaldsseríu!
halkatla, 31.1.2008 kl. 15:30
Hann vill ábyggilega ræða við þig vegna færslunnar þinnar um Ólaf Eff og það allt saman... Enda eina sem mætti kallast vitrænt í umræðunni um allt það fíaskó
Heiða B. Heiðars, 31.1.2008 kl. 15:50
Guð hjálpi þér herr doktor!
Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 16:41
ehhhh hjálpar guð ekki bara þeim sem hjálpa sér sjálfir..
DoctorE (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.