Blaðamaður í heimsókn

Í  dag klukkan þrjú, ef stór loftsteinn rekst ekki á jörðina, á ég von á blaðamanni í heimsókn.

Það mun vera háttur loftsteina að gera ekki boð á undan sér. Þeir skella bara. Og allt er búið. Risaeðlurnar, mannkynið og allt, jafnvel ég líka.

Blaðamaðurinn á víst eitthvað vantalað við mig.

Ég er helst farinn að halda að ég sé very important person!

 

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þröstur Unnar

Kannski er það bara very important blogg-grein frá 29.1.2007

Þröstur Unnar, 31.1.2008 kl. 11:32

2 Smámynd: Þröstur Unnar

2008

Þröstur Unnar, 31.1.2008 kl. 11:33

3 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Halla: Er einmitt neð lífið í lúkunum yfir þvi að tala af mér og verða álitin tótal gaga!

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 11:45

4 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Mjög flott, en vonum að þetta verði ekki bara tómt blaður.

Emil Hannes Valgeirsson, 31.1.2008 kl. 11:56

5 identicon

Break a leg!!

DoctorE (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 12:06

6 identicon

Gaman að heyra Sigurður minn. Það er mál til komið. Ég held nú að þú sért mikilvægari fyrir fleiri en þú heldur sjalfur kappinn. Gangi þér vel, en farðu vel yfir viðtalið áður en það verður birt. Hef brennt mig á því svo oft að sannleikanum hefur oft verið hnikað í blaðaviðtölum við mig. Með beztu kveðju.

bumba (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 12:25

7 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Þetta verður sjálfsagt geðveikt viðtal...

Ásgeir Kristinn Lárusson, 31.1.2008 kl. 12:30

8 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Og þó að fyrr hefði verið! Gangi þér vel og ég tek undir með bumbu - lesa yfir fyrir birtingu, nú og framvegis.

Lára Hanna Einarsdóttir, 31.1.2008 kl. 12:31

9 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Það er nýu bara stutt síðan tekið var við mig viðtal mínir elskanlegu - very important person! Þakka hlýjar kveðjur frá sjálfum doktornum sem sumir segja reyndar að sé bara platdoktor!

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 13:27

10 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Þetta er grafalvarlegt mál. Láttu Mala þefa af honum fyrst.

María Kristjánsdóttir, 31.1.2008 kl. 13:42

11 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Eitt er víst: Ég hef alveg geðveika athugasemdara!

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 14:29

12 Smámynd: Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Þú ert nú alveg einstakur og einnig einstaklega skemmtilegur kæri Sigurður þannig að ég er ekkert hissa á að pressan vilji spjalla við þig.

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 31.1.2008 kl. 14:38

13 identicon

Betra að vera plat-doctor en plat-guð

DoctorE (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 15:20

14 Smámynd: halkatla

það er hið besta mál að þér verði gerð meiri skil í fjölmiðlum en frammað þessu, ég bíð bara spennt eftir framhaldsseríu!

halkatla, 31.1.2008 kl. 15:30

15 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Hann vill ábyggilega ræða við þig vegna færslunnar þinnar um Ólaf Eff og það allt saman... Enda eina sem mætti kallast vitrænt í umræðunni um allt það fíaskó

Heiða B. Heiðars, 31.1.2008 kl. 15:50

16 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Guð hjálpi þér herr doktor!

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 16:41

17 identicon

ehhhh hjálpar guð ekki bara þeim sem hjálpa sér sjálfir..

DoctorE (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband