31.1.2008 | 16:23
Blaðamaðurinn farinn
Blaðamaðurinn var hér í góðu yfirlæti í hálfan annan tíma.
Þetta var reyndar blaðakona, sérlega viðkunnanleg.
Við ræddum landsins gagn og nauðsynjar.
Það kjaftaði á mér hver tuska.
Og Mali malaði allan tímann.
Svo kemur þetta í blaðinu um helgina.
Hvaða blaði - það kemur bara í ljós.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ég | Breytt 6.12.2008 kl. 18:14 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Gott að þú komst lifandi út úr þessu. Það er náttúrulega einskær skepnuskapur að upplýsa ekki hvaða blað þetta er og hvort um er að ræða laugardags- eða sunnudagsblað. Nú þarf maður að redda sér þessu öllu saman og fletta í gegn.
Lára Hanna Einarsdóttir, 31.1.2008 kl. 16:35
Það er óvíst hvaða dag þetta viðtal þúsaldarinnar kemur.
Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 16:36
Engar Kollur hér!
Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 16:49
Ertu að stanga mig geitin þín?
Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 18:06
Hlakka til að sjá þetta:) Efast ekki um að tuskurnar komi vel út :)
Heiða B. Heiðars, 31.1.2008 kl. 18:14
Biðin verður illbærileg!!!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.1.2008 kl. 18:34
Það er örugglega þess virði að bíða.
Þórdís (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 23:31
Ekki þori ég að hengja mig upp á það.
Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 23:58
Nú er bara spurning hvort malið í mala verði í blaðinu eða talið í þér :)
DoctorE (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 16:19
Hvort tveggja: malið í mér og viskutalið hans Mala.
Sigurður Þór Guðjónsson, 1.2.2008 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.