Blaðamaðurinn farinn

Blaðamaðurinn var hér í góðu yfirlæti í hálfan annan tíma. 

Þetta var reyndar blaðakona, sérlega viðkunnanleg.

Við ræddum landsins gagn og nauðsynjar.  

Það kjaftaði á mér hver tuska.   

Og Mali malaði allan tímann.

Svo kemur þetta í blaðinu um helgina.

Hvaða blaði - það kemur bara í ljós.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Gott að þú komst lifandi út úr þessu. Það er náttúrulega einskær skepnuskapur að upplýsa ekki hvaða blað þetta er og hvort um er að ræða laugardags- eða sunnudagsblað. Nú þarf maður að redda sér þessu öllu saman og fletta í gegn.

Lára Hanna Einarsdóttir, 31.1.2008 kl. 16:35

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Það er óvíst hvaða dag þetta viðtal þúsaldarinnar kemur.

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 16:36

3 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Engar Kollur hér!

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 16:49

4 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ertu að stanga mig geitin þín?

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 18:06

5 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Hlakka til að sjá þetta:) Efast ekki um að tuskurnar komi vel út :)

Heiða B. Heiðars, 31.1.2008 kl. 18:14

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Biðin verður illbærileg!!!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.1.2008 kl. 18:34

7 identicon

Það er örugglega þess virði að bíða.

Þórdís (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 23:31

8 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ekki þori ég að hengja mig upp á það.

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2008 kl. 23:58

9 identicon

Nú er bara spurning hvort malið í mala verði í blaðinu eða talið í þér :)

DoctorE (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 16:19

10 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Hvort tveggja: malið í mér og viskutalið hans Mala.

Sigurður Þór Guðjónsson, 1.2.2008 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband