Í tilefni af þessu fremur ómerkilega kuldakasti birtast hér kort og yfirlit yfir tíu köldustu daga á landinu frá árinu 1949, samkvæmt mati Trausta Jónssonar veðurfræðings (viðauka 1). Þá er einnig meðalhiti tíu (einn daginn níu) láglendisstöðva á hádegi og mesta frost sem mældist á landinu öllu hvern þessara daga. Ekki er endilega víst að kuldinn hafi verið mestur einmitt um hádegið. En á þessum kortum ætti að vera hægt að glöggva sig á kuldunum á þessum dögum. Fyrst kemur reyndar til samanburðar kort af landinu í dag frá hádegi. Þess skal getið að kl. 15 var frostið í Reykjavík aðeins 5 stig.
Veitið sérstaklega athygli hinum súrrealíska 1. apríl 1968. Sá dagur má teljast konungur hafísáranna. Einhver með nostalgíu!?
Hér koma sem sagt dagsetningarnar, meðalhiti kl. 12 og mesta frostið á landinu. Allar tölur eru frost-tölur.
Í dag. 7.4 . Kálfhóll í Holtum 23,7; á hálendi: 30,3 í Veiðivatnahrauni.
1. 3. jan. 1968. 14,0. Hveravellir, 30,4
2. 6. febr. 1969. 15,9. Hveravellir, 27.2.
3. 7. febr. 1969. 13,6. Þingvellir, 24,5
4. 1. apríl 1968. 13,4. Hveravellir 27,9.
5. 14. des. 1973. 9,4 Hvanneyri, 20,8.
6. 18. des, 1973. 13,9. Brú á Jökuldal, 23.4.
7. 14. mars 1992. 12,5. Hveravellir, 23,8
8. 24. jan. 1966. 12,2 Reykjahlíð við Mývatn, 24.5
9. 15. jan 1969. 12,3 Hveravelir, 24,2
10. 1. mars 1998. 11,1 Grímsstaðir, 20.8.
Flokkur: Bloggar | 2.2.2008 | 18:09 (breytt 24.10.2008 kl. 00:05) | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Gott viðtal og myndin góð.
María Kristjánsdóttir, 3.2.2008 kl. 00:40
Það var hræðilega kalt í nóvember og desember 1973 að minnsta kosti á Austfjörðum.
María Kristjánsdóttir, 3.2.2008 kl. 00:41
Það var kalt um allt land, líka á austfjörðum, þrátt fyrir roðann í austri. Myndin er betri en ég!
Sigurður Þór Guðjónsson, 3.2.2008 kl. 01:26
Nógu merkilegt var það samt f. mig sem hef aldrei verið í meiri kulda í R.vík.
Ari (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 13:59