Hér birtist hámark-og lágmarkshiti hvers mánađar á landinu allt frá 1873. Til 1879 var ţó ađeins mćlt á ţremur til fjórum stöđum svo lítiđ vit er í ţví ađ birta mćlingar hvers mánađar ţann tíma. Ţess í stađ sýnir efsti dálkurinn mesta og minnsta hita hvers mánađar sem mćlst hafđi til ársloka 1879. Sérstaklega skal tekiđ fram ađ ţó hitinn í Grímsey 26,2 stig í ágúst 1876 sé grunsamlega hár var mjög hlýtt ţennan dag (ţ. 18.) og mćldist 22,0 stig í Stykkishólmi og 21,6 í Reykjavík sem var ágústmet ţar allt til árins 2004. Í flipum viđ nöfn stövđanna má sjá hvađa ár hćsti hitinn mćldist í hverjum mánuđi 1873-1879. Sama á viđ um lágmarkshitann.
Frá árinu 1880 er hér sýndur mesti og minnst hiti hvers mánađar en ţetta ár voru hámarksmćlingar gerđar á 12 stöđum á landinu en nokkru fleiri lágmarksmćlingar. Alla nítjándu öld var fjöldi stöđva svipađur eđa jafnvel fćrri. Áriđ 1907 voru ţćr 13 en á stríđsárunum fyrri fćkkađi ţeim en fjölgađi aftur fljótlega eftir ađ Veđurstofan tók til starfa 1920 og voru orđnar 16 í árslok 1924.
Áriđ 1937 fjölgađi stöđvunum mjög og voru ţá kringum 28 í lok ársins. Eftir seinni heimsstyrjöld fjölgađi stöđvum enn og í ársbyrjun 1955 voru ţćr orđnar um 45, tćplega 60 áriđ 1961 og yfir 80 áriđ 1971 og nokkru fleiri eftir 1976. Ţá voru ţćr einna flestar, en upp úr 1990 fór ţeim ađ fćkka og núna ađeins rúmlega 20.
Mćlingar á fáeinum sjálfvirkum stöđvum hófust áriđ 1995 en nú eru ţćr fjölmargar orđnar. Hér eru ţá í dálkunum eingöngu mćlingar frá mönnuđum stöđvum er mćldu á kvikasilfursmćla til ársloka 1994. Frá1995 koma sjálfvirku stöđvarnar líka inn í og nú mćlist mesti og minnsti hiti hvers mánađaar yfirleitt á ţeim. Fyrir neđan ađalldálkana eru dálkar sem sýna eingöngu mesta og minnsta hita sem mćldist á mönnuđum stöđvum. Fjallastöđvar í óbyggđum eru ekki ţarna međ hvađ lágmarkshita varđar nema Hveravellir sem var mönnuđ stöđ samfellt frá ţví í júlí 1965 til maí 2005 og í flipum árin 1973-1978 eru lágmarksmćlingar frá mönnuđu fjallastöđvum sem ţá voru starfrćktar.
Nokkrar vafasamar mćlingar eru ekki hér međ en sjá má ţćr sumar í flipum ţegar ţćr koma fyrir. Sömuleiđis sést í flipum ţegar sami hiti mćlist á fleiri en einni stöđ.
Hitinn var áđur fyrr mćldur á skýli sem fest var á húsveggi og er taliđ ađ ţađ hafi stundum truflađ mćlingarnar miđađ viđ ţau skýli sem standa á bersvćđi eins og nú tíđkast. Slíkt skýli kom í Reykjavík áriđ 1947 og síđan bćttust ađrar stöđvar smám saman viđ uns allar stöđvarnar voru búnar ađ fá slíkt skýli áriđ 1964.
Til gamans er hér mynd frá ţví fyrir 1939 af gamla mćlaskýlinu á Húsavík og viđ ţađ stendur vćgast sagt töff athugunarmađur, sjálfur Benedikt Jónsson frá Auđnum. Myndin er úr Sögu Veđurstofu Íslands. Á hinni myndinni er mađurinn ekki nándar nćrri ţví eins töff, en hann er bloggarinn sjálfur í góđum félagsskap viđ sérstćđa hitamćlaskýliđ á Stađarhóli í Ađaldal í júlí 1987.
Heimildir fyrir ţessum tölum eru hin danska Meteorologiske Arbog til 1919, Íslenzk veđurfarsbók 1920-1923 og Veđráttan frá 1924 til 2006 en tölurnar eftir ţađ voru teknar úr daglegum upplýsingum um veđurathuganir Veđurstofunnar á vefsíđu hennar á netinu og skrám sem ég hef fengiđ frá Veđurstofunni. Fyrir einstaka mánuđi 1907-1919, ađallega fyrir Seyđisfjörđ, er dálítiđ tekiđ úr bók Trausta Jonssonar Veđur á Íslandi í 100 ár sem kom út 1993. Villur geta veriđ ţarna og eru ţćr allar á mína ábyrgđ.
Hámarkshitinn er á blađi 1 en lágmarkshitinn á blađi 2.
Flokkur: Bloggar | 20.2.2008 | 13:34 (breytt 6.2.2014 kl. 18:20) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţetta er skemmtileg samantekt, takk.
Lára Hanna Einarsdóttir, 20.2.2008 kl. 15:14
Gagnlegar og miklar upplýsingar ađ venju. Takk fyrir.
Emil Hannes Valgeirsson, 20.2.2008 kl. 19:31