unglyndislyf eru gagnslaus nema vi alvarlegu unglyndi

"N kynsl af gedeyfarlyfjum bor vi Prozac og Seroxat hafa litla sem enga virkni fyrir a flk sem notar essi lyf. flestum tilvikum er jafngott a bryja brjstsykur." Svo segir Frtt Vsi is. Og ennfremur:

"Vsindamenn vi hsklann Hull hafa komist a v a gedeyfarlyfin virka aeins hj eim hva alvarlegast jst af gedeyf ea unglyndi. flestum tilfella er virknin ltil sem engin.

Vsindamennirnir skouu niurstur r 47 klnskum rannsknum sem gerar voru ur en lyfin voru markassett. ar meal voru niurstur rannskna sem aldrei hafa veri birtar opinberlega ur en vsindamennirnir fengu agang a eim gegnum upplsingalggjf Bandarkjanna. Fram kemur a jafngur rangur nist meal sjklinga hvort sem eir notuu lyfin ea gervipillurnar sem gefnar voru til a f samanbur virkni lyfjanna."

Framleiendur lyfjanna hafa auvita neita essu enda gra eir heyrilegar flgurslu eirra.

essar upplsingar koma reyndar heim og saman vi lit margra eirra sem gagnrnt hafa skefjalausa notkun gedeyfar-ea unglyndislyfja.

Skyldu essar frttirhafa einhver hrif slenska lkna sem skrifa tonnatali lyfsela fyrir essum lyfjum til sjklinga sinna en notkun unglyndislyfja slendinga mun vera einhver s mesta heimi.

unglynd j? a hltur a vera. En hvernig er hgt a koma v heim og saman vi a vera hamingjusamasta j heimi eins og einhverjar kannanir hafa leitt ljs?

Fjsruglu j!

Evrvisjn j!!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sgeir Kristinn Lrusson

Ekkert anna en samsri gegn almenningi kemur upp hugann - virkni essara lyfja a sammerkt a fletja t persnleika flks. a er umhugsunarvert egar str hluti samflags byrjar daginn v a sturta sig gedeyfarlyfjum og einnig s stugi rur, sem rekinn er gegn nttrulkningum af hlfu lkna- og lyfjafyrirtkja. (g teki lsi morgnana!).

sgeir Kristinn Lrusson, 26.2.2008 kl. 10:29

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Hva er avsindamnnum Hull? Vildiru a eirvru Grimsby?Ef niursturnar eru vel unnar skiptir ekki mli hvar r fru fram. Vsindaleg afer er alls staar eins. a er ekki hgt a vsa essu bug fyrirfram. Og a er full sta til a treysta ekki gagnrnislaust samspili lkna og lyfjafyrirtkja. fyllstu alvru. Margt veldur v, ekki sst skamfeilin rstingur fyrirtkjanna sem erfitt er a varast og lknasamtk eru vel mevitu um. a er ekkert vi essa frtt sem segir fyrirfram a hn s arfavitlaus. Hn er ahugsanlega. J, hvaa rk eru fyrir v a lyfin virki bara alvarlegt unglyndi? Viltu ekki ba me for-dmana ar til sr au rk. Eflaust koma au fram rannsknarniurstunum a komi ekki fram frttinni.

Sigurur r Gujnsson, 26.2.2008 kl. 10:46

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

leggur sem sagt til a essu veri bara spa undir teppi?a er enginn a fla flk fr v a f bata. a er enginn bati EF lyfin virka ekki.egar bi er a sanna a tilteki lyf virki ekki er heldur ekki lengur neinn vafi sem arf a njta sn. Frekari rannsknir eru eflaust nausynlegar en a er ekki hgt a lta bara undan vi svona rannskn og lta sem ekkert hafi gerst.

Sigurur r Gujnsson, 26.2.2008 kl. 11:04

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

g skil alveg hva ert a segja. vilt lta lknana um etta. En eir framleia ekki lyfin og vsa ekki gagnslaus lyf ef a skyldi vera raunin.Ef rannsknin leiir a ljs mun a vera ofan a lyfin vera ekki lengur notu. Svoeinfalt er a. ger heldur ekki a segja, svo a s hreinu, a standi, unglyndi, s ekki raunverulegt, en a er hins vegar mlia hrif lyfjanna virast ekki koma a gagni vi a breyta v standi. etta ml me essa rannskn kemur v spurmlinu um fordma ekki vi.

Sigurur r Gujnsson, 26.2.2008 kl. 11:40

5 Smmynd: sgeir Kristinn Lrusson

v miur, Hallgerur, tekur ekki ll slenska jin lsi. Srstaklega a vi um yngra flk. Sama m segja um fiskneyslu almennt hj jinni. Samkv. heimilisbkhaldi, sem g hef undri hndum (ekki mitt eigi!), fr 1942, kostai kl af orski (hausaur) 55 aura, kl af saltfisk 2 kr. og ltri af nmjlk 92 aura!!! Sem sagt; rangt matarri: lkamlegir og andlegir kvillar. Punktur og basta (pasta).

sgeir Kristinn Lrusson, 26.2.2008 kl. 11:42

6 identicon

Vildi benda etta. Ath semd varandi a a treysta lknunum ? a er einfaldlega ekki hgt a gera ef vel er a g me a sem eir raunverulega vita !

http://simmi.blog.is/blog/simmi/entry/179941/

Geir Ptur (IP-tala skr) 26.2.2008 kl. 14:28

7 Smmynd: Gurur Haraldsdttir

Sumir "fagmenn" (ekki gelknar) virast reyndar rugla saman depur og unglyndi og hafa flustu alvru bent illa hldnum unglyndissjklingum gnguferir, piparmyntute og slkt sem hina einu, snnu lausn. eim gengur eflaust gott eitt til en a tti a vera millivegur og etta lt g skalegt mrgum. Er samt alveg sammla r, Sigurur, held a unglyndislyfjum s vsa allt of miklu magni hr landi. a er eins og margir lti ekki gesveiflur hversdagsins, eins og sorg, kva og hyggjur, sem elilegan tt lfsins. Vi urfum ekki pillur vi llu, nema auvita egar standi er htt a vera innan elilegra marka.

Gurur Haraldsdttir, 26.2.2008 kl. 15:50

8 identicon

g ver unglyndur af v a lesa etta.

Steini Briem (IP-tala skr) 26.2.2008 kl. 16:12

9 identicon

a virist vera einhver misskilningur hr gangi.

Rannsknirnar sndu a ekki var teljandi munur gelyfjum og stagengilslyfjum (placebo). Hvor tveggju virkuu miklu betur, en a ahafast ekki neitt. v er a rtt a gelyf virka. a gera sykurhaar tflur lka.

En lyfjafyrirtkin eru a selja heilbrigijnustum rndr lyf, sem virka lka vel og sykurhaar tflur.

Lknar vita sem er a gelyfin virka. En eir vita ekki a ef eir hefu afvitandi gefi sykurpillur me sama vimti og trausti varningi snum, hefu hrifin sjklinginn ori svipu. etta sndu rannsknirnar.

v kemur etta ekki trausti lkna vi, heldur sviksemi aljlegra lyfjafyrirtkja.

Jhann (IP-tala skr) 26.2.2008 kl. 17:46

10 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Hrrtt hj r Jhann!

Sigurur r Gujnsson, 26.2.2008 kl. 17:56

11 identicon

a sem essi frtt segir mr er a vsun essi lyf er komin tfyrir allt sem getur talist vitrnt sem er kannski engin frtt.
Ef lyfjafyrirtki segja satt me a essir ailar hafi ekki nema lti brot af ggnum undir hndum er mjg varhugavert a slengja essu svona fram, flk httir kannski umvrpum lyfjum, meira a segja eir sem mega a alls ekki, frttin segir j faktskt a etta s bara vondur brjstsykur

DoctorE (IP-tala skr) 26.2.2008 kl. 20:50

12 identicon

Well Valdimar ef satt reynist a etta s bara eins og vondur brjstsykur gerir etta sama gagn og gu :)

DoctorE (IP-tala skr) 27.2.2008 kl. 10:20

13 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Gu getur n lka veri alveg rtsterkurbrjstsykur. Suma rfur hann alveg niur rassgat svo eir vera eins og umskiptingar.

Sigurur r Gujnsson, 27.2.2008 kl. 11:28

14 Smmynd: gerur rsa gunnarsdttir

g held a megi alveg skoa essi ml nnar. a arf ekki anna en a horfa aeins um xl til a sj a bestu frimenn og srfringar hvers tma hafa haft rangt fyrir sr, aftur og aftur. Tra menn v kannski a upp s runnitmabil endanlegrar vitneskju?

gerur rsa gunnarsdttir, 1.3.2008 kl. 17:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband