27.2.2008 | 13:34
Nafn læknisins
Læknirinn sem framkvæmdi þvagleggstökuna á Selfossi með ofbeldi hetir Einar Björnsson og er læknir á Landsspítalanum-Háskólasjúkrahúsi.
Við vitnaleiðslur í málinu tók sýslumaðurinn réttilega fram að þvagtaka sé læknisfræðileg aðgerð. Læknirinn ber þess vegna ábyrgð á henni þrátt fyrir það aðstæður sem gerir það að hann framkvæmir hana að fyrirmælum sýslumanns. Þessu atriði hef ég alltaf haldið fram.
Margir læknar, þeirra á meðal aðastoðarlandlæknir, lýstu á sínum tíma yfir hneykslan sinni á þessari aðgerð. Mál læknisins er til meðferðar hjá Landlæknisembættinu og virðist hún taka undarlega langan tíma.
Nú er eftir að sjá hvort nokkuð verður gert í málinu og hvort Einar Björnsson læknir þurfi að bera ábyrgð á gerðum sínum eða hvort það eigi bara við um "smælingjana".
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 18:04 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ein spurning Sigurður.
Ef ekki hefði verið fengið þvag sýni úr konunni þá hefði vörn hennar um að hún hefði fengið áfengið eftir að hún ók útaf haldið og hún fengið mun vægari dóm jafnvel sýknuð, er það það sem þú vildir?
Einar Þór Strand, 28.2.2008 kl. 17:21
Er það sem ég vildi. Þessi spurning stendur í engu rökrænu sambandi við það sem ég hef hér sagt. Margir læknar hafa sagt að þvagsýnið hafi ekki verið nauðsynlegt til að fá fram áfengismag, tala nú ekki um þegar það var í jafn miklu mæli og reyndist við blóðrannsókn. Orð þín eru út í hött.
Sigurður Þór Guðjónsson, 28.2.2008 kl. 17:30
Vinur ekki ef þarf að skera úr um hvenær drykkjan fór fram og því hefur enginn læknir mótmælt, ef hún hefði ekki haldið því framm að hún hefði drukkið eftir slysið þá hefði ekki þurft þvagsýni, en vegna þessarar varnar þá varð það að fást og einnig vegna þess að dómstólar hafa tekið þessa vörn til greina hversu ólíkleg sem hún er. Blóð sýni getur sagt til um hversu mikið áfengi er í blóðinu en ekki hvenær það var drukkið en þvagsýni gefur það til kynna og það er ekki nóg að bíða þangað til viðkomandi verður að pissa því það verður óvissara eftir því sem lengra líður.
Einar Þór Strand, 28.2.2008 kl. 21:34
Því hefur nú einmitt verið mótmælt af læknum að þvagsýnið hafi verið nauðsynlegt með valdi. Það hefði alveg dugað með öðrum hætti.
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.2.2008 kl. 10:06
Þei hafa aldrei mótmælt því að það hafi þurft til að tímasetja drykkjuna, bara að hægt hefði verið að sanna neð blóðprufu magn áfengis í blóði. Ef hún hefði ekki gripið til þessarar varnar að hún hefði drukkið eftir akstur þá hefði ekki þurft þagsýni og í dag þarf það ekki þar sem neitun á sýni er sama og játa brot. En það er rétt að taka fram að á þeim tíma sem þetta var átti það ekki við. Þannig að þarna snérist málið ekki um hvort hún væri drykkin heldur hvenær hún innbyrti áfengið, og það hefur enginn læknir neitað að þvagsýni þarf til þess.
Einar Þór Strand, 2.3.2008 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.