Lífshlaupið

Óskaplega eru þau leiðinleg öll þess heilsuátök sem heilbrigðisstéttir eru alltaf að demba yfir þjóðina. Og stjórnmálamennirnir taka sífellt undir með sömu flatneskjunni.

Afhverju er fólki ekki treyst til að ákveða sjálft hvers konar lífi það vill lifa?

Og er nokkuð unnið við það að vera svo hraustur að lifa mörg ár sem hver annar hálfviti með ellihrörnunarsjúkdóma en vera líkamlega fitt? 

Er ekki langbest að deyja í blóma lífsins?

Menn eiga ekki að ansa þessari forsjárhyggju heilbrigðisstéttanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Er ekki málið að halda ,,blómanum" lengur ? Auðvitað velur hver og einn sinn lífsstíl.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.3.2008 kl. 19:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband