16.3.2008 | 18:22
Hvađ gera íţróttahreyfingarnar?
Dalai Lama, landflótta foringi Tíbetbúa, segir ađ Kínverjar séu ađ fremja menningarmorđ á tíbetsku ţjóđinni. Viđbrögđ íbúanna síđustu daga virđast draga dám af örvćntingu til ađ fá athygli umheimsins ţegar ólympíuleikarnir eru framundan og allra augu beinast ađ Kína.
Tíbet hefur nú veriđ lokađ, herlög eru í gildi og sagt er ađ allt ađ hundrađ manns hafi falliđ og sýnir ţađ hörku Kínverja.
En hvađ gera íţróttahreyfingar í heiminum? Ćtla ţćr bara ađ láta sem ekkert sé? Mađur gćti ímyndađ sér ađ ţađ yrđi ćgilegt vopn ef íţróttahreyfingar heimsins settu Kínverjum hreinlega stólinn fyrir dyrnar og segđu: Annađ hvort komiđ ţiđ fram viđ Tíbeta eins og menn eđa ţađ verđa engir keppendur á ólympíuleikunum.
Hvađa máli skipta glysgjarnir ólympíuleikar í samanburđi viđ hamingju heillar ţjóđar?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 17:56 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Íţróttahreyfingarnar eru ópólitísk samtök og stefna ţeirra er ađ halda ţví ţannig. Íţróttamennirnir kćra sig ekki um ađ vera dregnir inn í slíkt, ţeir vilja keppa sem íţróttamenn á íţróttavellinum gegn ţeim bestu.
Um leiđ og íţróttahreyfingin tekur pólitíska afstöđu í einhverjum málum er hún búin ađ vera ţví ţá hafa stjórnmálaskrumarar náđ völdum og íţróttirnar skipta ekki lengur máli. Hver á annars ađ ákveđa hvađa íţróttaviđburđi á ađ sniđganga og á hvađa forsendum? Ef slíkt fćri af stađ yrđi lítiđ um íţróttaviđburđi sem mark vćri takandi á, minnstu afsakanir fyrir sniđgöngu yrđu tíndar til og ekkert yrđi úr neinu. T.d. gćti hópur ţjóđa neitađ ađ taka ţátt í keppnum ţar sem Íslendingar taka ţátt vegna hvalveiđa. Lönd í miđ-austurlöndum ásamt mörgum fleirum myndu ekki taka ţátt í íţróttaviđburđum sem Bandaríkjamenn kćmu nćrri. Stór hluti Vestur-Evrópu myndi neita ađ taka ţátt í íţróttaviđburđum sem Kína kemur nćrri, Afríkulönd neita ađ taka ţátt í íţróttaviđburđum í Evrópu vegna tollastefnu Evrópusambandsins og svona mćtti lengi telja. Pólitískir skrumarar myndu gjörsamlega tapa sér í sniđgengi á augnabliki. Ţess vegna er mikilvćgt ađ íţróttamenn heimsins sniđgangi ALLS EKKI ólympíuleikana í Kína.
Gulli (IP-tala skráđ) 16.3.2008 kl. 19:01
En ţađ er samt hart upp á ađ horfa ađ fólk sé kúgađ og drepiđ án ţess ađ nokkur láti sér ţađ nokkru skipta. Svo finnst mér Gulli ađ ţú hefđi átt ađ skrifa undir fullu nafni. Einu sinni var S-Afríku meinuđ ţáttaka á ólympííuleikum. Ţađ er ýmislegt hćgt ađ gera ef menn vilja. Tollar og mannslíf finnst mér svo alls ekki sambćrilegt.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.3.2008 kl. 19:24
Ţegar ţjóđir hegđa sér eins og Kínverjar eiga ţjóđir heimsins ađ hafa bein í nefinu til ađ sniđganga ţá ţjóđ á öllum sviđum, viđskiptalega, menningarlega, stjórnmálalega og í íţróttakeppnum.
Theódór Norđkvist, 16.3.2008 kl. 21:10
Tíbetar eiga mína samúđ. Jafnvel ţó íţróttahreyfingarnar séu ópólitískar ţá eiga ţćr ađ vera mannlegar. Ţćr mega gjarnan taka afstöđu í ţessu máli.
Ágúst H Bjarnason, 16.3.2008 kl. 21:45
Takk fyrir stórfenglegt innlegg! Ástćđan fyrir ţví ađ engin ţjíđ viđir Tíbet viđlits, er einföld: Ţeir eiga ekki peninga til ađ greiđa fyrir mannúđarsjónarmiđ.
Kínversk Ríkistjórn er glćpahyski og ég skil ekki af hverju Cosa Nostra var ekki valin til ađ skipuleggja Ólympíuleikanna í stađ Kínverja.
Ţeir drepa ţó bara einn og einn til ađ halda bókhaldinnu í lagi, og eru bara međ vćndi og eiturlyfjasölu sem tekjur.
Ţeir eru ţar međ ţó skömminni skárri félagsskapur en glćpahreyfing Kínversku Ríkisstjórnarinnar...
Óskar Arnórsson, 16.3.2008 kl. 22:29
Ţađ gengur ekki ađ hengja heila ţjóđ fyrir misgjörđir fárra stjórnmálamanna. Eins og Gulli bendir á myndum viđ lenda í eilífum vítahring óvildar sem aldrei myndi lagast. Hér verđum viđ ađ lćra ađ draga línur óskyldra hluta ţannig ađ saklausum sé ekki bara refsađ međ hinum seku eins og allt of oft er gert.
Ég hef ţá skođun ađ íţróttakeppnir séu heilbrigđasta form fyrir manninn til ađ fá útrás fyrir árásargirni. Ég fć útrás fyrir hana í saklausri Badminton íţrótt. Mér finnst ţví engin ástćđa til ađ refsa ţeim sem eru međ árásargirni sína undir stjórn vegna ţeirra sem ekki geta ţađ.
Viđ byggjum ekki brýr skilnings í ţessum heimi međ ţví ađ safna upp óvild.
Haukur Nikulásson, 17.3.2008 kl. 09:52
ţeir sem mćla međ ţví ađ íţróttahreyfingin sé hlutlaus hafa vissulega mikip til síns máls. En kannski ekki allt máliđ. Hve nćr fer algjört ađgerđarleysi, algjört ''hlutleysi'' ađ vera afstađa međ öđrum ađila, t.d. kúgaranum? Menn létu S-Afríku ekki vera afskiptalausa. Ţađ er eflaust hćtt ađ ţrýsta á Kínverja međ ýmsum hćtti. Mér finnst hér vera í sumum ţađ hljóđ ađ yppta ekki ađeins öxlum heldur saka ţá sem vilja eki bara yppta öxlum um ţađ ađ ala á óvild. Er ţađ ađ ala á óvild ţegar menn láta til sín taka ţegar ein ţjóđ er ađ fremja menningarlegt morđ á annarri. Dalai Lama er manna friđsamastur og gćtnastur, krefst ekki einu sinni sjálfstćđis Tíbets, hann segir ekki svona fyrr en tilneyddur. Hér er heldur ekki um. t.d. viđskiptabann ađ rćđa heldur ţátttöku í íţróttaleik. Ekki samskipti ţjóđa heldur samskipti ríkja. Mér finnst ţessi ásökun um ađ ég sé ađ ala á óvild beinlínis fráleit og sendi hana aftur til föđurhúsanna. Og engan skilning á högfum tíbesku ţjóđarinnar skynja ég frá sumum hér í athugasemdunum, nákvćmlega engan, bara dálítiđ dulinn fjandskap vegna ţess ađ mađur skuli leyfa sér ađ ýja ađ einhvers konar atgerđum íţróttahreyfingarinnar vegna ađfara Kínverja í Tíbet. Er eitthvađ gaman ađ taka ţátt í slíkum leikjum ef ţessar ađgerir Kínverja eru bara upphafi ađ öđrun og verra í Tíbet sem mun halda áfram fram ađ leikunum. Eru ólympíuleikarnir ţess virđi. Reyndar eru ţeir ekki svo mjög heilbrigđir, ţaar eru miklir peningalegir hagsmunir í húfi fyrir marga og óţarfi ađ sjá leika í rósrauđri glýju.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.3.2008 kl. 10:09
Eflaust hćgt ađ ţrýsta á Kínverja á nú ađ standa ţarna. Hlutleysi í svona atburđum er ekki hlutleysi heldur afstađ međ hinum sterka gegn hinum veika. Ţađ er máliđ hvort sem mönnum líkar ţađ betur eđa verr.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.3.2008 kl. 10:31
Sigurđur, ég er ekki ađ saka ţig um ađ ala á óvild. Ţú ert ađ taka á fullkomlega eđlilegu réttlćtismáli Tíbetum til handa sem kúgađri ţjóđ.
Ţađ eru ađferđirnar sem menn geta deilt um og ţú getur ekki ćtlast til ađ ađgerđarleysi okkar (eđa frekar afskiptaleysi af innanríkismálum annarra) sé afstađa međ hinum sterka. Ţarna tel ég ţig fara yfir strikiđ í rökrćđunum. Skv. ţessu er ţín skođun ţá vćntanlega sú ađ fullkomlega réttlćtanlegt hafi veriđ ađ styđja innrásina í Írak eđa hvađ?
Reynslan finnst mér sýna óumdeilt ađ hernađur og afskipti af öđrum ţjóđum sé alltaf af hinu illa og leiđir aldrei neitt gott af sér.
Haukur Nikulásson, 17.3.2008 kl. 11:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.