Lágt getur hann lagst

Mjög fróđlegt var ađ hlusta á Spegilinn í kvöld. Ekki var annađ ađ heyra en ađ engar efnislegar forsendur hafi veriđ fyrir hlerununum, eins og ég hef ákveđiđ haldiđ fram á ţessari síđu og skađabótamál myndi líta illa út fyrir ríkisvaldiđ sem hafi engin göng til sönnunar fyrir réttmćti hlerananna.

Efnislegar ástćđur merkir ţađ ađ stjórnvöld hafi ekki  boriđ fram nein sértćk rök fyrir ţví ađ einmitt ţeir einstaklingar sem hlerađ var hjá hefđu veriđ ađ hafast eitthvađ ađ sem ógnađ hefđi öryggi ríkisins.

Ţađ er međ ólíkindum ađ jafnvel greindustu og menntuđustu menn hafi gripiđ til réttlćtingar á hlerununum međ ţví ađ halda ţví fram ađ almennar ástćđur, svo sem ţađ ađ kommúnistar vildu koma á sovésku alrćđi á Íslandi,  réttlćti lagalega og siđferđilega órökstuddar ađgeđir stjórnvalda gegn nafngreindum einstaklingum - ekki hópum manna- sem hlerađ var hjá og öllum ţeim sem viđ  ţá töluđu gegnum símann.

Ég hef nánast ekkert bloggađ um pólitík á ţessari síđu. Ég lćt stjórnmálaskođanir fólks mér í léttu rúmi liggja. Og ég hef engan áhuga á stćlum manna í kaldastríđsstíl. Hins vegar hef ég áhuga á mannréttindum og stöđu einstaklingsins gagnvart ágengni stjórnvalda hver sem ţau eru. Ţess vegna hef ég bloggađ um hleranamáliđ og veriđ harđorđari í garđ nafngreindra manna en ég á vanda til. Mér finnst ţađ óverjandi ađ dómsmsmálaráđherra nútímans réttlćti ađgerđir forvera síns gegn einstaklingum einungis međ vísunum til almenns pólitísks ástands. 

Ekki bćtir svo Björn Bjarnason málstađ sinn međ ţví ađ vísa á ţetta blogg í pistli á heimasíđu sinni.

Ţarna er ýjađ ađ ţví á ósmekklegan hátt ađ eitthvađ sé athugavert viđ geđheilsu ţeirra sem gagnrýnt hafa vörn ráđherrans í ţessu máli. Geđlćknar ţyrftu ađ skýrgreina ástand ţeirra. Međ ţví ađ vísa á ţessa síđu međ velţóknun er Björn Bjarnason ađ gera skođanir bloggarans ađ sínum.

Ţetta er ekki ađeins ódrengilegt af honum fram úr hófi ađ draga geđheilsu andstćđinga sinna í efa heldur er hann ţar međ - ţessi mađur sem er svo annt um virđingu gamalla kerfisdómara - ađ sýna ţeim mörgu sem virkilega líđa af geđsjúkdómum ótrúlega lítilsvirđingu.

Mađur trúir ţví varla ađ ráđherra í ríkisstjórn landsins leggist svo flatur í lágkúrunni.

Ţađ blasir samt viđ allra augum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef engann áhuga á ađ deila viđ menn í kaldastríđsstíl, ţađ er ađ segja frá ţeirra hendi, bara minni.  Ég vil tala um hleranir í kalda stríđinu, en ekki fá andsvar frá ţeim sem ţá voru lifandi, heldur bara frá ţeim sem muna ekki kalda stríđiđ, og aldir eru upp af ţjóđfélaginu sem varđ ţví miđur ofaná og er ţess vegna óréttlátt og međ enga kommonísta tilburđi.  Ţađ er međ ólíkindum ađ enn skuli vera til menn sem ţví miđur muna kvernig ţetta var í raun og auđvitađ hefđum viđ átt ađ geta yfirbugađ Alţingi, ţegar viđ réđumst á ţađ.  Semsagt ţeir verstu krefjast alltaf fyllsta réttlćtis sem ţeir góđu skapa. 

Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráđ) 30.5.2008 kl. 20:22

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nú eru hleranir enn viđhafđar auk neteftirlits og ađeins háđ persónulegu mati og skilyrđum ríkislögreglustjóra, sem hefur enga upplýsingaskyldu um ţćr. Ţetta eru lög, sem BB keyrđi nýlega í gegnum ţingiđ á einum degi.  Ţetta er ţvert á dóma hćstaréttar um slíkt.  Epliđ fellur sjaldnast langt frá eikinni.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2008 kl. 01:53

3 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Sum okkar muna eftir stóru bombunni. Ţađ er međ ólikindum hvernig núverandi dómsmálaráđherra hagar sér. Ég hef oft fylgst međ pistlunum hans en nú hreinlega get ég ţađ ekki lengur. Ég hef ekki einu sinni áhuga á ađ vita hvenćr hann fer í sund eđa  king kong. Mađur sem vill nota hunda sem valdbeitingartćki, taser byssur og gas er ekki ađ mínu skapi.

Sigurđur Sveinsson, 31.5.2008 kl. 08:44

4 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Vitiđ ţér, hvernig veđriđ var á Álftanesi 24.maí 1824?

Kćrar kveđjur til Mala frá einni sem er í bloggafvötnun.

María Kristjánsdóttir, 31.5.2008 kl. 09:34

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Náđuga frú Maíra! Mér er ljúft ađ svara fróđleiksfúsri en eigi dárdragandi fyrirspurn yđar um veđriđ á Álptanesi ţann drottinsdag 24. maí 1824. Ţá voru ađ vísu eigi veđráttunnar mćlingar gjörđar á ţvísa nesi en aptur á móti á Nesi Seltjarnar. Téđan dag var loptvog ţar rétt mćld ađ aptni 993,6 loptvogarstig, temparatúrinn var 11,3 stig á mćli Celsíusar, átt austlćg og létt ofankoma regns. Ţessar informasjónir eru yđur hér velmeinandi útilátnar vegna fróđleiksfýsnar yđar frómrar en eigi dárdragandi hugarfarsspillis.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 31.5.2008 kl. 10:24

6 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ég ţakka, af mikilli alvöru, fyrir ţessar kćrkomu upplýsingar međ tilvitnun í Kristján nokkurn "kjaft" úr bók sem ég hef miklar mćtur á:

"Verđi ţér til yndis allt

eldur, sjór og vindur,

á himni og jörđu heitt og kalt

hjá ţér blessist ţúsundfalt"

En auk ţess hef ég enn ekki getađ fundiđ í bókum mínum hvađa harđindi gengu yfir landiđ 1860?

María Kristjánsdóttir, 31.5.2008 kl. 12:21

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ ár hiđ arma gekk yfir landiđ óárán ţađ hiđ mikla sem kennt var viđ  Máríu hina velmeinandi.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 31.5.2008 kl. 13:14

8 identicon

BB er ótrúlega ósvífinn náungi

DoctorE (IP-tala skráđ) 31.5.2008 kl. 13:59

9 identicon

Eins og menn vita var ţađ ákvörđun dómsvaldsins, en ekki framkvćmdavaldsins hvort hlerun yrđi framkvćmd.

Vissulega kemur fyrir ađ dómstólar gera algera vitleysu, eins og međ öryrkjadóminn.  En orđ ţeirra eru lokaorđ hvađ Lýđveldiđ Ísland varđar.

Íslensk stjórnvöld og almenningur hefđu hinsvegar vissulega ţurft ađ greiđa háar sektir fyrir allar hleranir ef sovéskir herir hefđu tekiđ landiđ. Dómarar hefđu margir líklega ,,horfiđ'' ásamt ýmsum öđrum. 

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 31.5.2008 kl. 18:42

10 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ virđist eftir gögnunum ađ dćma ađ "ákvörđun dómsvaldsins" hafi eingöngu falist í ţví ađ afgreiđa sjálfkrafa og gagnrýnislaust óskir stjórnvaldsins. Ţađ er einmitt hiđ gagnrýnisverđa. Svo hefur ţađ ekkert upp á sig ţegar leitađ er hlerana hjá nafngreindum einstaklingum einhver almennur ótti viđ sovétska heri. Ţađ verđa ađ vera einhverjar efnislegar forsendur fyrir hlerunum hjá hverju nafni. Ţađ var ekki viđ sovéska herinn ađ eiga heldur íslensk heimili. Ćtliđi aldrei ađ ná ţessu einfalda atriđi.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 31.5.2008 kl. 19:44

11 identicon

Ţađ kann ađ vera ţín persónulega skođun ađ dómsvaldiđ hafi ţarna ákveđiđ ađ afgreiđa óskir stjórnvaldsins sjálfkrafa og gagnrýnislaust. Gögnin kunna jafnvel ađ benda til ţess. Ţađ hefur takmarkađa ţýđingu ţar sem eđli ţess samfélags sem viđ höfum byggt í yfir ţúsund ár er ţađ ađ ekki má deila viđ dómarann. Valdiđ er hans og síđasta orđiđ. Ellegar bjóđa menn lögleysi og óréttlćti heim. 

Íslenskir vinstrimenn voru margir styrktir fjárhagslega af Sovétríkjunum og fengu ţađan einnig ađra ađstođ eđa menntun. Sama ríki ţjálfađi flugumenn og sérsveitir, svo ekki sé minnst á stóra og vígfima heri til ţess ađ beita vestrćn lýđrćđisríki og önnur valdi. 

Ţetta er grundvallaratriđi sem er afar furđulegt ađ reyna ađ klippa út úr málinu. Ţađ má jafnvel kalla ţađ einfalt  mál ađ skilja.

Sjálfstćđi Íslands stafađi, ađ öllum líkindum, ógn af ţessum einstaklingum og ađgerđum ţeirra. Ţegar slíkar ađstćđur eru fyrir hendi vćri ţađ ábyrgđaleysi af stjórnvöldum ađ fyljgast ekki međ ţeim međ viđeigandi hćtti.

Dómstólar voru ţví sammála. Ţađ er ţví rétt og löglegt ađ hlera ţessa einstaklinga skv íslenskum rétti.

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 1.6.2008 kl. 01:02

12 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Pétur: Ţú nefnir ţarna ađ íslenskir vinstrimenn hafi veriđ fjárhagslega styrkir af Sovétríkjunum og svo framvegis. Slík almenn tilvísun ćtti ekki ađ hafa neitt ađ segja ţegar krafa er lögđ fram um ađ hlera síma hjá tilteknum einstaklingi t.d. Arnari Jónssyni leikara, heldur ţađ hvort einhver rök voru fyrir ţví ađ hann - ekki almennur hópur vinstri manna - ógnađi á einhvern hátt öryggi ríkisins. Ekkert bendir til ađ svo hafi veriđ. Úrskurđur dómara er auđvitađ endanlegur í ţeiim skilningi ađ honum verđur ekki áfrýjađ til annars dómsstigs. En ţađ ţýđir ekki ađ ţađ sé óréttmćtt ađ gagnrýna úrskurđi ţeirra. Ekki síst ef gögn benda til ţess ađ dómarar afgreiđi beiđni stjórnvalda um jafn alvarlega íhlutun í einkalíf manna og hleranir eru án nokkurs efnislegs úrskurđar. Einmitt slík vinnubrögđ bjóđa heim ranglćti og lögleysu. Úrskurđur dómara er ekki sjálfkrafa réttlátur af ţví ađ hann hafi hiđ formlega vald. Hann verđur ađ styđjast viđ röklega tilvísun til laga (sem ekki var gert hér) og efni hvers máls. Sjálfvirk og gagnrýnislaus hlýđni viđ yfirvöld af hálfu dómara er afskrćming á öllu réttlćti. Ég vil taka ţađ fram ađ máliđ hefđi veriđ alveg jafn alvarlegt ađ mínum dómi ef vinstri stjórn hefđi veriđ ađ hlera hjá Sjálfstćđismönnum.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.6.2008 kl. 12:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband