Ekki kápan úr því klæðinu

Það eru til miljarðar trúmanna í heiminum. Ekki nokkur þeirra gengur af trú sinni vegna andstöðu trúleysingja.

Það eru til miljarðar trúleysingja í heiminum. Ekki einn einasti þeirra fer að trúa þrátt fyrir boðun trúmannanna.

Þannig er heimurinn. Að menn skuli ekki geta sætt sig við það. 

Ó, nei, kæru bræður! Ekki verður ykkur  kápan úr klæðinu að gera athugasemdir við þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband