29.6.2008 | 12:21
Spurning dagsins
Ef norðurpóllinn skyldi nú verða íslaus í haust, hvað er þá svona voðalegt við það?
Nú bið ég umhverfisséníin að misskilja ekki spurninguna þannig að hún merki eitthvað annað en bara spurningu um það HVAÐ sé svona voðalegt við það en ekki t.d. að það sé ekki neitt voðlaegt við það.
Ég hef séð á bloggsiðum að þetta sé alveg voðalegt. En HVAÐ er svona voðalegt við það?
Könnum svo getspeki bloggverja. Á síðunni er skoðanakönnun, hávísindaleg, um það hvort menn haldi að norðurpóllinn verði íslaus í haust.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Það er svosem ekkert voðalegt við það Nimbus. Það er líka fróðlegt að skoða vefsíðu hjá University of Illinois. Síðan kallast
Slóðin er http://arctic.atmos.uiuc.edu/cryosphere
Þar kemur fram að hafísinn á norðurhveli hefur vissulega minnkað eitthvað á síðasta ári, en aukist verulega á suðurhveli síðustu árin. Hafísinn samtals á norður- og suðurhveli hefur nánast staðið í stað undanfarin 30 ár. Merkilegt nokk. Er eitthvað voðalegt við það?
Skoðið ferlana og myndirnar á vefsíðunni. Það er nefnilega ekki allt sem sýnist í þessum málum Norðurhvelið er auðvitað efst á síðunni og suðurhvelið neðst.
Ágúst H Bjarnason, 29.6.2008 kl. 12:31
Það verður samt að hafa það á hreinu og þannig hef ég skrifað um þetta, að ef norðupóllinn sjálfur verður íslaus í sumar þá verður það mjög merkilegur atburður út af fyrir sig, burt séð frá því hvort það boði einhver voðalegheit fyrir jarðarbúa, burt séð frá því hvort þetta tengist gróðurhúsaáhrifum og burt séð frá því hvað er er að gerast á Suðurpólnum. En kannski finnst engum svona lagað merkilegt nema það boði hamfarir.
Emil Hannes Valgeirsson, 29.6.2008 kl. 13:36
Mér finnst þetta voðalegt í sambandi við dýralífið þarna, þá aðallega ísbirnina.
alva (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 14:07
Vissulega er þetta allt merkilegt og boaðar áreiðanlega heimsendi. . Í fyrra var sagt að ekki yrði íslaust á pólnum fyrr en eftir nokkra ártatugi en nú allt í einu á það bara að gerast í hvelli. Ég sé reyndar í Fréttablaðinu í dag að Einar Sveinbjörnsson er vantrúaður á gæði þessarar spár en Þór Jakobsson trúir meira á hana
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.6.2008 kl. 14:26
Fá málefni eru eins umdeild og þetta og eins margar og misjafnar skoðanir á lofti eins og raun ber vitni. Það er ekki nokkur leið fyrir svona aumingja eins og mig að átta mig á hver hefur rétt fyrir sér og hver ekki. Svo skiptir fólk um skoðun á málinu reglulega.
Ég hef því alveg látið það eiga sig að draga ályktanir en hlusta samt og fylgist með. Verst finnst mér að átta mig á skoðunum sem virðast beintengdar pólitík og ríkjandi valdhöfum hverju sinni. Þeir vísindamenn sem koma með niðurstöður samkvæmt pöntun pólitíkusa eru loddarar.
Það voru pistlar í Speglinum á fimmtudaginn sem þið spekúlantarnir gætuð haft áhuga á að hlusta á - ef þið hafið þá ekki gert það.
Einn pistillinn var um James Hansen, sérfræðing hjá NASA, annar um Sir Nicolas Stern, breska hagfræðinginn og síðan var viðtal við Jón Ólafsson, haffræðing, um áhrif losunar koltvísýrings á sýrustig hafsins og þar með lífverur sjávar. Hlusta má á þessa pistla í tónspilaranum á blogginu mínu eða auðvitað á vefsíðu RÚV.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.6.2008 kl. 15:28
Ég hlustaði alveg gapandi á þetta Lára!
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.6.2008 kl. 15:45
Af hverju gapandi?
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.6.2008 kl. 15:45
Af lotningu fyrir vísindunum!
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.6.2008 kl. 16:08
Hmmm... eitthvað hljómar þetta nú skúrkslega hjá þér, minn kæri. Maður gapir í forundran eða hneykslan - en drúpir höfði af lotningu - með lokaðan munn!
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.6.2008 kl. 16:13
Ég er "öðruvísi".
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.6.2008 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.