8.7.2008 | 11:48
Félagsleg húsaleiga hćkkar
Á Vísi is. er frétt um ţađ ađ félagsleg húsaleiga hafi hćkkađ um hvorki meira né minna en 6% viđ síđustu vísitölubreytingu en ţćr verđa ársfjórđungslega. Ţess er einnig getiđ ađ Félagsbústađir hafi sótt um ađ fá ađ hćkka grunnleiguna um 10% en Velferđarráđ Reykjavíkurborgar hefur ekki enn tekiđ afstöđu til ţeirrar beiđni. Ástćđan fyrir hćkkunarbeiđninni segja Félagasbústađir ađ sé fjárhagserfiđleikar fyrirtćkisins.
En hvađ um fjárhagsstöđu leigjendanna sem vitađ er ađ er fólk sem ekki hefur fjárhagsgetu til ađ kaupa sér íbúđ eđa leigja á frjálsum markađi? Nái grunnhćkkunin sem Félagsbústađir vilja fá fram hefur húsaleigan hćkkađ um 16%.
Hvađ ef leigan hćkkar svo um 6% ársfjórđungslega vegna vísitölubreytinga. Ţađ gerir 24% hćkkun á ári. Ţarf nú ekki ađ fara ađ vísitölubinda húsleigubćtur svo fólk neyđist ekki til ađ hrekjast út úr félagslegu leiguhúsnćđi?
Hćtt hefur veriđ ađ niđurgreiđa húsaleigu međ fastri prósnetutölu af leiguupphćđ en í stađinn hafa veriđ teknar upp sérstakar húsaleigubćtur ţar sem tekiđ er miđ af fjárhagsstöđu hvers og eins viđ ákvörđun húsaleigu. Hjá flestum er sagt ađ leigan lćkki en hún getur hafa hćkkađ hjá sumum.
Jórunn Frímannsdóttir forstöđumađur Velferđarsviđ Reykjavíkurborgar skrifađi grein um ţessar breytingar í Morgunblađiđ. Hins vegar hefur ekki veriđ haft fyrir ţví ađ gera hverjum og einum leigjanda grein fyrir ţví hvernig húsaleigubćtur hans eru reiknađar. Leigjendurnir fá bara innheimtuseđil međ nýrri upphćđ án nokkurra skýringa á breyttri upphćđ húsaleigubóta. Ţetta er mikiđ tillitsleysi viđ leigjendur í máli sem snertir eins mikiđ afkomu ţeirra eins og húsaleigan er og ţetta er ekki Reykjavíkurborg sem sveitarfélagi sćmandi.
Ţađ kostar kannski peninga ađ gera ţetta. En ţađ er enginn afsökun. Sumt er óhjákvćmilegt.
Hiđ opinbera getur ekki veriđ ţekkt fyrir ađ sýna skjólstćđingum sínum svona mikiđ tillitsleysi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 17:34 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Auđvelt ađ senda međ innheimtuseđlunum stađlađ bréf til allra leigjendanna, hefđi ég haldiđ, ţar sem almennar forsendur útreikninganna hefđu komiđ fram. Hver og einn leigjandi hefđi svo getađ reiknađ út sínar húsaleigubćtur út frá ţessum forsendum.
Ţorsteinn Briem, 8.7.2008 kl. 15:36
Tilo dćmis ţađ en betra ţó ađ hverjum og einum sé greint frá ţví hvers vegna hans upphćđ í húsaleigubótum er eins og hún er en ekki einhvern vegin öđruvísi.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.7.2008 kl. 16:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.