26.7.2008 | 12:18
Kjarni málsins um bođiđ á ólympíuleikana
Í Kastljósi í gćr og í ţćttinum Í vikulokin í útvarpinu áđan var rćtt um ţađ hvort rétt sé af forsetanum og menntamálaráđherra ađ mćta á ólympíuleikana. Í báđum ţáttunum var talađ um ţađ ađ ţó mannréttindi vćru brotin í Kína sé réttlćtanlegt ađ hafa viđ ţađ samskipti eins og viđ mörg önnur ríki sem brjóta mannréttindi og menn verđi ađ vera samkvćmir sjálfum sér.
Mat manna á ţessu atriđi fer sem sagt eftir pólitískum skilningi á ţví hvers konar samskiptum beri ađ halda uppi viđ Kína en ekki sérstökum atriđum sem varđa bara ólympíuleikanna.
Lítum á! Ţú fćrđ bođskort í mikla veislu. En í bođskortinu er beinlínis tekiđ fram ađ ákveđnir gestir séu útilokađir frá bođinu og ţađ fer ekki framhjá ţér ađ um er ađ rćđa bćđi fordómafulla stimplun og mismunun. Myndi ekki renna á ţig tvćr grímur ađ ţiggja bođiđ?
Í bođsbréfum Kínverja vegna ólympíuleikana er ţetta einmitt svona. Ţar er sérstaklega tekiđ fram ađ sumt fólk, t.d. geđfatlađir, fólk međ eyđni og fátćkt fólk sé ekki velkomiđ í veisluna. Enginn nefnir ţetta međ geđsjúka í umrćđum hér á landi og ég hef á tilfinningunni ađ fólk sem vill láta taka sig alvarlega, eins og ţađ sem var í Kastljósi og Í vikulokin, hreinlega skammist sín fyrir ađ gera ţađ. Ţađ er ekki nógu fínt.
Ţessi atriđi međ mismunum í bođbréfum Kínverja út af fyrir sig, hvađ sem líđur almennum mannréttindabrotum og efnahagslegum og stjórnmálalegum samskiptum Íslendinga viđ Kínverja, ćtti ađ vera alveg nćgjanlegt til ađ forystumenn ţjóđarinnar ćttu ađ hafna bođinu um ađ vera viđstaddir ólympíuleikana.
Menn fara ekki í bođ ţar sem bein mismunun og fordómar gegn fólki eru sérstaklega teknir fram í bođsbréfinu. Mat manna á ţví hvort eigi ađ ţiggja bođ á ólympíuleikana ćtti ađ hníga ađ ţví hvort rétt sé ađ ţiggja ţetta tiltekna bođ, vegna ţess hvernig ađ ţví er stađiđ, en ekki um annars konar almenn samskipti viđ Kína.
Hvers vegna sér enginn ţetta svona einfalt nema ég? Allir eru ađ tala um ţetta á almennum nótum stjórnmála-og viđskiptasambanda og vísa til annarra ólympíuleika sem ollu pólitískum deilum, t.d. leikana í Moskvu ţar sem engum hópum manna var ţó vísađ frá.
Ég nć ţessu bara ekki.
Annars er ţetta ekki í fyrsta skipti sem mér finnst ađ kjarni einhvers máls sé annar en allir ađrir eru ađ tala um.
Og hvernig ćtli standi nú á ţv?
Undir lokin fóru menn Í vikulokunum ađ tala um veđriđ. Stjórnandinn sagđi eitthvađ á ţá leiđ ađ ţetta vćri einkennilegt veđur í gćr og í dag, hvasst og bjart en samt hlýtt. En ţađ er ekkert sérlega hlýtt í dag í Reykjavík og eiginlega vafasamt hvort hćgt sé ađ tala um sama veđur ţar og í gćr en ţá var ekkert hvasst fyrr en fór ađ líđa vel a daginn. En ţetta er afar algengt í umrćđum manna eftir ađ virkilega hlýr dagur kemur í Reykjavík. Menn halda áfram ađ tala eins og einhver sérstakur hiti sé í loftinu ţó hann sé liđinn hjá. Svo spurđi stjórnandinn hvort einhver myndi eftir svona veđri áđur. Rámađi ţá einn viđmćlandinn í hitabylgjuna í ágúst 2004 sem var miklu magnađari en ţessi, en hins vegar alltof hćgviđrasöm og ekki hvöss. Ef vindur hefđi ţá eriđ snarpari af landi hefđi orđiđ enn hlýrra en raunin varđ á hér í bćnum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 17:29 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
E.t.v. hafa ţeir lesiđ "Lestrarbók fyrir heldri manna börn" í ćsku?
Júlíus Valsson, 26.7.2008 kl. 16:20
Ţađ má margt segja um ţessi mál. Vel er hćgt ađ drekkja ţessu öllu í fjasi. Mér finnst ţó ađ hugsanlega megi nálgast kjarna málsins međ tveimur spurningum: Af hverju Ólympíuleikarnir? Af hverju Ísland?
Sćmundur Bjarnason, 26.7.2008 kl. 16:26
Takk fyrir góđa fćrslu og ţarfar ábendingar. Ţađ er til skammar ađ viđ skulum leggja nafn Íslands viđ ţetta svínarí.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 26.7.2008 kl. 17:10
Ég hefđi alla vega gaman af ađ sjá ţig Halla eftir meira en 35 ár!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.7.2008 kl. 19:47
mikiđ er ég sammála
halkatla, 27.7.2008 kl. 12:45
Er hysteríksur ađdáandi minni, frátekinn í fyrsta sćti, mér nokkurn tíma ósammála? Mali biđur ađ heilsa Kassöndru pöddukisu og Karitas breiđskottu.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.7.2008 kl. 12:56
Ég: nćstum alltaf sammála
Karítas og Kassandra: ALDREI ósammála
halkatla, 27.7.2008 kl. 14:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.