Blogga um frtt

N tla g a blogga um frtt sem er netsu Morgunblasins en ekki er gefinn kostur a blogga um. En a er mislegt athugunarvert og eiginlega hneykslanlegt vi frttina. Hn er svona:

Rng greining: Ungt barn lst sjkrabl riju fer til lknis

Barn lst eftir a botnlangi ess sprakk en hfu foreldrar ess fari me a tvvegis til lknis en bi skiptin voru au send heim. egar barninu hrakai kom ngranni flksins a sem er sjkralii og hringdi sjkrabl. Barni d lei sjkrahsi en banamein ess var bleitrun vegna sprungins botnlanga. Atviki tti sr sta sstlinum mnui.

Mli nnari skoun

„Mia vi r upplsingar sem vi hfum fr lknum Landsptala var hr um mjg venjulega sjkdmsmynd a ra og ekkert sem bendir til a astandendur ea lknar hefu tt a bregast ruvsi vi en gert var," segir Kristjn Oddsson, yfirlknir hj landlknisembttinu. „ virist eftirfylgni vi astandendur hafa veri g en vi eigum von skrslu fr Landsptalanum og munum skoa mli nnar," segir hann og trekar a hin venjulega sjkdmsmynd hafi duli hi alvarlega stand me ofangreindum afleiingum.

Gott agengi skiptir mli

„Sem betur fer er a mjg sjaldgft a flk deyi vegna afleiinga sprungins botnlanga," segir Niels Christian Nielsen, lkningaforstjri Landsptalanum, og btir vi a gott agengi a heilbrigisjnustu skipti miklu mli.

Frtt loki.

a sem er athugunarvert og eiginlega hneykslanlegt vi frttina er hva eir lknar sem tala er vigera semallra minnst r mlinu. a er til dmis undarlegt a blanda vibrgum astandenda vi sjkdmnum inn mli. byrgin er eingngu lknanna. En arna er veri a drepa eirri byrg dreif me lvslegum htti.

Vibrg lknannaeinkennast afundabrgum. Lkningarforstjri Landssptalans rttar a mjg sjaldgft s a flk deyi af vldum sprungins botnlanga. Slk yfirlsing hefur ekkert gildi egar manneskja var einmitt a deyja af essum skum. En svona er sagt til a deyfa byrg lknisins ea lknanna sem tvisvar skouu sjklinginn, en ekki kemur fram hvort hann ea eir voru vegum sptalans. Nels Christian segir lka a gott agengi a heilbrigisjnustu skipti miklu mli. Hann virist ekki n v hve kaldhnislega smekklaus s yfirlsing hljmar egar um er a ra daua sjklings sem tvisvar hafi haft ennan lka prilega agang a lknisjnustu sem kom fyrir ekki. En a sem lknarnir forast eins og heitann eldin a nefna a pi framan lesanda frttarinanr er a a eitthva verulega btavant hefur veri vi heilbrigisjnustu.

Kristjn Oddson yfirlknir hj Landlknisembttinu gerir miki me a a um venjulega sjkdmsmynd hafi veri a ra sem hafi duli hi alvarlega stand. etta virkar sem auvirileg afskun. Eiga lknar ekki a geta tekist vi lfshttulega venjulegar sjkdmsmyndir, bara r sem venjulegareru? Reyndar er ekki anna a skilja af orum Kristjns en a allt hafi veri himnalagi mlinu llum svium. ljsi alvarleika mlsins er slk afstaa ekki barahrokafull heldur beinlnis forhert.

Kristjn er starfsmaur Landlknisembttisins og or hana gefa skran fyrirboaum a a "rannskn" embttisins mun komast a eirri niurstu a ekkert hafi veri athugunarvert vi mli.Enginn lknir mun urfa a taka byrg daua barnsins. Ekki einn einasti. eir munu allir halda fram strfum snum me skertum launum og skertri viringu. En foreldrarnir munu syrgja. Lknarnir yppta bara xlum yfir v. Vibrg Kristjns og Nielsar sna a vel. a fyrsta sem eim dettur hug, a eina sem eim dettur hug, er a gera sem minnst r mlinu til a verja sna menn, lknana.

Loks finnst mr einkennilegt a Morgunblai skuli ekki leyfa a blogga vi essahlf hugnanlegu frtt. Er eitthva vikvmt vi hana? Nei, ekki fyrir neinn nema heilbrigisjnustuna. Og vill blai hlfa henni?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Brjnn Gujnsson

heyr!

Brjnn Gujnsson, 2.8.2008 kl. 14:17

2 identicon

Takk fyrir essa frslu.Vibrg Landlknirsembttisins er eins og vi er a bast.Vel skrifa hj r.

Birna Dis Vilbertsdttir (IP-tala skr) 2.8.2008 kl. 14:52

3 Smmynd: Svar Einarsson

a var hgt a blogga vi essa frtt til a byrja me, svo var a teki t, a skyldi aldrei vera a einhver heilbrigiskerfinu hefi bei um a ea einhver grenjuskjan blogginu. Virkilega gur pistill hj r og g vona a sem flestir skrifi undir a svo etta ni sem mestri tbreislu. Mir mn fkk vor vitlausa greiningu fr lknavaktinni sem kom heimavitjun og ef hn hefi gert a sem lknirinn sagi henni a gera hefi hn sofna og aldrei vakna aftur, en sem betur fer hringdi g sjkrabl 2 tmum seinna og a st mjg tpt a hn hefi lifa etta af en hn er harjaxl og komst gegnum etta en missti heyrnina ru eyranu vegna ess a hn kom ekki fyrr undir lknishendur.

Svar Einarsson, 2.8.2008 kl. 16:45

4 Smmynd: Svar Einarsson

Og etta atvik gerir mig svo reian t lknastttina og a vona g svo innilega a einhver taki byrg essu hrmulega atviki, a er ekki hgt a flokka etta sem slys a mnu mati, etta eru lknamistk og ekkert anna.

Svar Einarsson, 2.8.2008 kl. 16:47

5 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

egar g spuri hvort eitthva vri vilvmt vi etta ml var g auvita mevitaur um a a daui barnsins er sorglegri en trum taki og er v auvita vikvmt ml. Ena ru leyti snr mli a opinberri heilbrigisjnustuog m ekki vera "vikvmt" eim skilningi a ekki megi ra a.

Sigurur r Gujnsson, 2.8.2008 kl. 16:53

6 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

J, eitt enn. frttinni koma tveir nafngreindir lknar fram me yfirlsingar almannafri. Mr finnst valveg sjlfsagt a menn geti sagt skoanir snar, blogga um, r yfirlsingar, g tala n ekki um egar alltsjnarhorni eim miast augljslega aeins vi a agera sem minnst r atburinum og lofsyngjaheilbrigiskerfi. Hvergi vottar fyrir v orum lknanna a eirharmi atviki nokkurn htt. g held a eir geri a heldur ekki. Ef svo vri hefi a veri eim efst huga og a hefi komi fram orum eirra. En ekki aldeilis. Flk a kvitta fyrtr svona, lta essa menn vita a a fari ekki framhj eimhver afstaa eirra er.

Sigurur r Gujnsson, 2.8.2008 kl. 17:05

7 Smmynd: Hrannar Baldursson

g hef svipaa tilfinningu fyrir essu mli, en finnst g samt ekki vita ngu miki til a leggja etta einhvern dm.

a er hins vegar ljst a ofurhersla okkar ga tkni umfram jnustu er ekki a skila sr mennta- og heilbrigiskerfinu.

Hrannar Baldursson, 2.8.2008 kl. 17:19

8 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Lknarnir sem tala frttinni hafa egar lagt mlisinn dm svo arir mega alveg gera a lka.

Sigurur r Gujnsson, 2.8.2008 kl. 17:22

9 Smmynd: Beturvitringur

Gott tkst essu og litluvi etta a bta. trlegt a engin eftirsj virist hfi vimlenda. etta kemur allt ljs egar rannskn hefur fari fram?

Skyldi a n deyfa hina hrilegu sorg sem foreldrar og astandendur ba vi???

Beturvitringur, 2.8.2008 kl. 17:32

10 Smmynd: Einar r Strand

Uff a er hrilegt a lesa a sem veri a er a skrifa hr, a hefur ekkert okkar forsendur til a dma um eitt n neitt essu mli enda hfum vi ekki hugmynd um stareyndir ess.

En eitt veit g fyrirvst a enginn af eim heibrigisstarfsmnnum sem a v komu er sama, annig a a er maklega a eim vegi, og okkur er kannski hollt a rifja a upp a lkinsfri og allra sst sjkdmsgreiningar eru einhver 100% vsindi.

A lokum vill g senda foreldrum og llumastandendum drengsins samarkvejur og vona a au finni styrk til a takast vi missinn ogsorgina.

Einar r Strand, 2.8.2008 kl. 18:37

11 identicon

etta er alveg skelfileg frtt. g hlt satt a segja a a vri lngu liin t a flk di vegna sprungins botnlanga. etta eru mjg lklega lknamistk sem ttu sr sta arna - en auvita verur a aldrei viurkennt. eir munu reyna allt sem eir geta til a egja etta hel.

Innan heilbrigiskerfisins er vita a mistk sem essi eru mun lklegri til a eiga sr sta akkrat eim tma sem er nna .e. um hsumari. eru heilbrigisstofnanir meira og minna mannaar reyndu flki, nemum og ru reynslulitlu afleysingaflki. g hef oft heyrt flk segja hlfkringi: "Ekki veikjast ea slasast sumrin egar fr bara lknanema til a sjkdmsgreina ig."

Takk fyrir gan pistil.

Malna (IP-tala skr) 2.8.2008 kl. 18:48

12 Smmynd: Jlus Valsson

Br botnlangablga er eitt erfiasta og flknasta vandaml, sem lknar eiga vi a glma. etta kann a hljma undarlega eyrum leikmanna ekki sst ar sem meferin er oftast nr tknilega auveld. Vandamli verur mun erfiara bi hva varar greiningu og mefer egar um er a ra sprunginn botnlanga, sem er raun allt annar sjkdmur. Einkenni geta nefnilega minnka mjg miki fyrst eftir a botnlanginn spryngur og annig vilt fyrir um greininguna. a er einnig mjg erfi kvrun hvort skera eigi upp ea ekki v stundum eru einkennin hj brnum vegna blginna eitla kviarholinu, (sem oftast er meinaust fyrirbri) en ekki vegna botnlangablgu. Rtt er einnig a geta ess, a engar skuragerir eru httulausar, jafnvel fyrir hrausta einstaklinga. etta er alls ekki svo einfalt. a er v arfi a vera me sleggjudma. Brajnusta slenskum sjkrahsum er lkega me vi allra besta sem ekkist heiminum og tala g ar af vtkri reynslu.

Jlus Valsson, 2.8.2008 kl. 19:12

13 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Einar r: Lknarnir vitalinu eru bnir a fella ann dm a allt s himnalagi. a fer ekki framhj neinum, lka s sem a rannsaka mli. vitalinuvottai heldur ekki fyrirv a eir hrmuu atviki eins og g hef minnst ur. Hva eiga menn a halda. Eru a ekki orin sem sg eru sem ber a taka alvarlega en ekki au sem ekki eru sg. g hef v ekki vegi MAKLEGA a neinum heldur einmitt maklega viki a augljsum atrium.essir tveir nafngreindu lknar komu auvita ekki nrri mlinu en eir erufulltrar stttar sinnar og tlka hugarheim hennar egar svona atburir gerast.Eina sem kemst a hj eim er a reyna a gera hlut stttarinnar sem bestan me lofsng um heilbrigiskerfi almennt n ess a vilja sj ahann ekki vi a atvik sem veri var a tala um. ann htt er veri a sl ryki augu almennings og a er fullkomalega maklegt a a s bent.a er ekkert hrilegt vi a sem hr er skrifa heldur er a hrilegt hvevibrg lknanna vitalinu voru ll ann veg agera sem minnst r mlnu.etta eru kannski ekki einstaklingsbundin vibrg heldur venja stttarinnar en au eru ekki betri fyrir a.

Sigurur r Gujnsson, 2.8.2008 kl. 19:19

14 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Jlus: g hef ekki veri me neina sleggjudma. g rksty a vandlega frslunni hva or vikoamndi lkna virast ekki vera eninum tenglsum via sem frttin um atviki sni, eins og t.d. etta um gan agang a heilbrigisjnustu. a er ekki a sem mli skiptir samhenginu.Flest semlknarnir segja er eins og s veri a drepa mlinu dreif me v a tala um eitthva anna en gerist.

Sigurur r Gujnsson, 2.8.2008 kl. 19:24

15 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a er sem alvarlegast essu mli er fyrirfram yfirlsing fulltra Landllknis, sem a rannsaka mliog leia allar forsendur ljs, um aa ekkert hafi veri athugunarvert vi lknisverkin ea eftirfygldina. ljsi eirrar yfirsingarer ekki hgt a sj a a jninokkrum tilgangi a Landlknir "skoi" mli v ar eru mennh bnir a kvea fyrirfram a ekkert, alls ekkert hafi veri athugunarvert. etta sj allir semkunna a lesa. Og af essu dreg g rlyktanir aegar s bin a kveaa ekki einn einasti lknir beri byrg mlinu, a er ekki gefin smuga fyrir HUGSANLEGmistk v allt var fnu lagi. g bi menn a athuga a g beini gagnrni minniEKKI a lknunum semarna koma vi sgu heldurvibrgum annarra lkna sem fyrst og fremstfara a verja kerfi og tala alveg framhj mlinu sjlfu. Og g endurtek: a fyrsta sem eim dettur hug, a eina sem eim dettur hug, er a gera sem minnst r mlinu til a verja sna menn, lknana.

Sigurur r Gujnsson, 2.8.2008 kl. 19:41

16 Smmynd: Jlus Valsson

Sigurur r. g tti alls ekki vi ig, egar g nefndi etta me slegjudmana.

Auvita skiptir gott agengi a heilbrigisstarfsmnnum gfurlegu mli. Hver man n eftir hugmyndum kratanna a "valfrjlsu strikerfi"? Heiilislknarnir ttu a vera eins konar "eitlar" heilbrigisjnustunni til a minnka asknina til "sjlftkusrfringanna". ess er ekki langt a ba, a essi umra komi upp aftur.

Jlus Valsson, 2.8.2008 kl. 19:53

17 Smmynd: Jlus Valsson

Foreldrar me brveik brn urfa a komast til barnalknis strax. Ekki eftir og ekki morgun heldur strax.
Hva sem a kostar.

Jlus Valsson, 2.8.2008 kl. 19:56

18 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Hvern ttiru vi Jlus?!

Sigurur r Gujnsson, 2.8.2008 kl. 19:58

19 Smmynd: Jlus Valsson

Um , sem hrpa "mistk, mistk" n ess a ekkja til mlsins. a er munur happatilviki og mistkum.

Jlus Valsson, 2.8.2008 kl. 20:08

20 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Utan dagskrr og prvat: Aldrei hef g sjlfur lent neinum tistum ea vandrum sem sjklingur vi neina lkna. g hef fengi a or mig a vera einstaklega gegur og mefrilegur sjklingur egar ghef veri veikur sem geri gott r llu. En g get ori ansi heitur almennri gagnrni minni stundum heilbrigiskerfi (og reyndar fleiri mlefni). Kannski er a t af va gst einu sinni tta ra mlaferlum vietta kerfi, heilbrigisrhera metalinn(vegna formains)og a var eins og a ganga vegg. Mli varprinsipml um rttindi en ekki t af neinu srstku og beindist ekki gegn neinum srstkum, bara tilteknum rttindum flks heilbrigiskerfinu.Auvitavann g mli af v a a var reist traustum grunni sem lgfringur minn vann svo r.g fer sem sagt ekki me berandi fleipur egar g gagnrni kerfi oralagi s stundum hart! Og a m alveg vera a.

Sigurur r Gujnsson, 2.8.2008 kl. 20:08

21 Smmynd: Beturvitringur

a kannski ekki vi hr, en flk tk eftir v a flagsjnustan hafi tvisvar me tveggja ra millibili "kynnt" sr 'stand' heimilis/fjlskyldu ess manns sem nveri var dmdur fyrir hrilegan glp gegn fjldamrgum brnum; snum eigin og fleiri.

Beturvitringur, 2.8.2008 kl. 20:30

22 Smmynd: Jlus Valsson

a er sjlfsagt a gagnrna heilbrigiskerfi, sem nnur kerfi. a er auvita ekki fullkomi og verur a seint. a m alltaf bta. Almenningur a gagnrna a fullum hlsi og gera krfur til okkar ramanna um a bta a. g held a flestir vilji heftan agang a eim starfsmnnum heilbrigiskerfinsins sem eir ska a hafa samskipti vi. ll hft eru einungis til vandra og geta skapa httu.

Jlus Valsson, 2.8.2008 kl. 20:50

23 Smmynd: rgunnur R Vigfsdttir

sammla Sigurur

Hrmungin vi frttina er nttrlega s a engin viurkennir a handvmm hafi tt sr sta. g efast ekki um sorg eirra sem mli snertir og ar meal lknanna sem vsa hfu barninu fr sr en a er jafnframt alveg trlega slenskt fyrirbri a enginn tali hreint t ea viurkenni mistk.

rgunnur R Vigfsdttir, 2.8.2008 kl. 21:15

24 identicon

etta er frnlegt hvernig essir menn svara sem og hvernig etta ml virist hafa veri hndla.... handvmm og vivaningslegt klur og srstaklega hvernig er svara fyrir etta ml.
Mr skilst lka a vaktir lkna su hreint frnlegar, menn vinni heilu slarhringana me einhverjum smhlum...
Menn mega ekki keyra bl nema nokkrar klst n hvldar,en eir sem eru a krukka okkur virast vera skyldugir til ess a nstum ba sjkrahsum...

Kannski hluti af essu rugli llu saman megi reka til ess a a virist nsta mgulegt fyrir flk sem lendir lknamistkum slandi a leita rttar sns.. maur sr etta trekk trekk.. sknun sknun sknun.. enginn er byrgur a v virist.... egar enginn raunveruleg byrg er skapar a vissa httu ~kruleysi.

a er ekki bara essum geira heldur virist sem a eir sem mestu byrg bera hr landi beri ekki byrg neinu..

Persnulega hef g svo sem fengi gtis jnustu au fu skipti sem g hef urft a leita til lknis.

DoctorE (IP-tala skr) 2.8.2008 kl. 21:24

25 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

etta er einmitt lykilatrii doktor:egar menn vita af langri reynlsu a eirurfa ekki a sta neinni byrg, nema eir su beinlnis algjru dprugli, skapast kveinn mrall; allt lagi, hva sem dynur veit g a g ver ekki gerur byrgur.

Sigurur r Gujnsson, 2.8.2008 kl. 21:38

26 Smmynd: Fririk r Gumundsson

Tilsvr Kristjns („Mia vi r upplsingar sem vi hfum fr lknum Landsptala var hr um mjg venjulega sjkdmsmynd a ra og ekkert sem bendir til a astandendur ea lknar hefu tt a bregast ruvsi vi en gert var") eru hneykslanleg og ljst a au ein t af fyrir sig kasta rr hfi embttisins til a rannsaka mli. Stundum eru brabirganiurstur rannsakanda taldar vi hfi, me fyrirvara um frekari rannsknir og lokaskrslu, en essi or hans vekja furu.

g hallast a v a Kristjn hafi arna gert embtti vanhft. Tilhneigingin hj Kristjni verur a ... finna ekkert sem dregur essi sgu or efa. Mr finnast yfirlsingar lknanna tvrtt fra byrgina ttina fr lknum yfir til fjlskyldunnar, en ver a spyrja hvern htt "sjkdmsmyndin" var venjuleg.

Hva sem v lur rannsakandi ekki a fullyra neitt fyrirfram um a ekkert bendi til ess a hinn "grunai" s sekur...

Fririk r Gumundsson, 2.8.2008 kl. 21:48

27 identicon

Frbr pistill hj r Sigurur. Eitt sem mr finnst vanta skringar lkna, og sem mr finnst vera a skoa betur er hvers vegna var barni sent heim tvgang, ef ekkert var vita hva var a v ??? Er a elilegt a senda heim veikan einstakling ef engin er greiningin, v ekki kemur fram snist mr ,a nokkur greining hafi fari fram, og fyrstferli sjkling var svona venjulegt, var ekki sta til a skoa betur???

g held a lknar landsins su alveg frbrir egar vita hva er a, en samkvmt reynslu vantar miki upp greingarferli. Frnka mannsins mn lst inn sjkrahsi vegna skorts skoun og greiningu, henni blddi t hj eim, var me sprungi milta. Heimilislknir taldi stu til a senda hana sjkrahs me hrai, en egar sjkrahsi var komi var hn sett inn almenna stofu og ltin ba, ar til a var ori of seint.

egar svo g tti sasta barn mitt( nr 4) fannst mr elilegthversu miki blddi eftir, en engin tk mark mr fyrr en g missti mevitund af blskorti ,ef dttir mn hefi ekki veri inn stofunni hj mr veit g ekki hvernig hefi fari v g datt svo snggt t a g hefi ekki geta hringt asto.

Enn og aftur takk fyrir g skrif Sigurur

(IP-tala skr) 2.8.2008 kl. 22:17

28 identicon

Maur lumar oft einhverju svipuu svo g tla a lta mna reynslu af frbrum lkni flakka.

egar elsti strkurinn minn var 10 ra (fyrir 10 rum ea svo) kom hann heim r sklanum sr kvalinn. Hann lagist upp sfa, hlt um kviinn og emjai af kvlum. ar sem hann hafi tt vanda til a f magann hldum vi kjnaskap okkar a etta vri eitthva slkt, bara extra slmt tilfelli en htti svo a ltast blikuna og hringdum lkni sem kom heim til okkar me a sama. Honum datt strax hug botnlangablga en var samt ekki viss ar sem einhver einkenni vantai sem ttu a styja greiningu. a eina sem passai var hva drengurinn var kvalinn kvenum sta kvinum.

Lknirinn vildi ekki taka neina httu v a vangreina drenginn svo hann sagi okkur a fara strax me hann Borgarsptalann og hringdi me a sama anga til a lta vita af komu okkar.

Til a gera langa sgu stutta var etta br botnlangablga og okkur sagt a botnlanginn hefi veri vi a a springa. Vi hfum seinna samband vi lkninn sem hafi komi heim til okkar og kkuum honum fyrir hans hlut v a koma drengnum strax undir hnfinn. Honum var nokku brugi a heyra af standi botnlangans hj strknum og sagi lokin a hans mott vri a betra vri a lta athuga hlutina til hltar en a urfa hugsanlega a sj eftir v a hafa ekki gert ng.

rhildur (IP-tala skr) 2.8.2008 kl. 22:38

29 Smmynd: Marta Gunnarsdttir

Hrilega sorglegfrtt og srstaklegag deila sem mtti svo sannarlega fara var en bara bloggi. akka r vel skrifaa grein.

Marta Gunnarsdttir, 2.8.2008 kl. 22:52

30 identicon

M g benda hugsanlegan hlut blaamanns v hvernig ummli eru sett fram? Mr snist etta vera frekar illa unnin frtt, samhengislaus og alltof knpp mia vi eli mlsins. a eitt finnst mr sna visst viringarleysi. ekki s nema t fr "frttinni" er augljst a vi ekkjum ekki mlsatvik til hltar og alls ekki ngu vel til a dma ar um. Anna ml hvernig mlppur kerfisins taka til ora og "maklegt" sjlfu sr a benda a og hafa allan vara en... lesi frttina aftur og velti v fyrir ykkur hvernig hn er sett fram og hva vantar.

oddn (IP-tala skr) 3.8.2008 kl. 09:53

31 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a er reyndar rtt Oddn a etta er ekki vel unnin frtt og g var einmitt a hugsa um a. En g vil treka enn og aftur sambandi vi a a dma aKristjn Oddson er egar binn a dma mlinu; ekkert var athugunarvert a neinu leyti mli eigi formlega eftir a skoast, segir hann. Hann dmir einmnitt fyrirfram eins og Fririk r sr lka. Yfirlknar og slkir elska reyndar a gefa t opinberar flatneskjulegar yfirlsingar, lkt og um stjrnvaldsrskuri vri a ra, en a sastasem eim dettur hug er a ra r vi almenning.Aldrei myndi essum nafngreindu lknum t.d. detta a hug a koma inn svona bloggsu og taka tt umrunum. J, kannski ef g vri alingismaur, rherra ea meirihttar opinber fgra!

Sigurur r Gujnsson, 3.8.2008 kl. 10:11

32 Smmynd: Hrannar Baldursson

g get teki undir me Oddnju.

a lra mislegt af sgu rhildar.

G umra Siguru r og vel haldi utan um hana.

Hrannar Baldursson, 3.8.2008 kl. 10:12

33 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

J, saga rhildar er g oglklega r sem algengastar eru. Hins vegar gerast stundum hlutir sem hljta a vera rannsknarverir. a sem g er fetta fingur t hr er hva allt vihorf eirra lkna sem eru a tala um mlsem hugsanlega eru varhugaver, aeins hugsanlega- lklega sjlfr varnarvibrg - er tt a tala rauninni framhj efnisatrium mlsins me almennu tali fyrsta lagi en ru lagi a beinlnis taka fram a allt hafi veri lagi - ur en formleg rannskn mlinu fer fram. a er rtt sem Fririk r jar a: ekki er hgt a treysta hlutlausri rannskn Landlknisembottisins essu mli eftir undangengin or Kristjns Oddssonar. Hann tti n a koma hr og skra t ml sittl. Bloggsan er llum opin. En tli hann lti ekki strdmsrskur sinn ngja.

Sigurur r Gujnsson, 3.8.2008 kl. 10:21

34 Smmynd: Fririk r Gumundsson

J, Oddn, s mguleiki er fyrir hendi a blaamaur hafi misskili Kristjn ea hafi rangt eftir honum af rum stum. Ekki ver g var vi leirttingu/athugasemd fr Kristjni og a er raun erfitt a mynda sr hvernig blaamaur getur bi til essa skoun ea yfirlsingu Kristjns. En a er vissulega mguleiki a blaamaurinn hafi lti Kristjn segja eitthva sem hann sagi ekki!

etta er vissulega fn umra, en g hef veri a ba eftir v a einhver geri sr mat r sustu setningu frttarinnar, undir " hnotskurn", ar semsegir: "Foreldrarnir eru af plskum uppruna me slenskt rkisfang og tala slensku". etta er mjg dularfull setning sem segir lti, svarar engu en opnar fyrir allskonar vangaveltur "bar" ttir. Vill einhver snerta essu?

Fririk r Gumundsson, 3.8.2008 kl. 10:59

35 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

g hef velt vngum yfir essu me foreldrana. g var a hugsa hvort au standi ekki hllum ftivegna ess a au eru aflutt au su slenskir rkisborgarar. J, or Kristjns, svo srstk sem aueruhafa varla miki misfarist, en mislegt er ljst frttinni, t.d. til hvers konarlkna var tvisvar leita til, barnalkna, heimilislkna ea hva?

Sigurur r Gujnsson, 3.8.2008 kl. 11:23

36 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Hrrasvo fyrir blogginu sem gefur hverjum og einum tkifri til a ra mlinhindrunarlaust og undireins. Svona umra fri aldrei fram blunum og reyndar kriMbl. sig ekkium a greia fyrir umrum um essa frtt blogginu. Mr finnst r upplsingar a leyft hafi veri a blogga um frttina fyrst en svo veri loka eiginlega efni ara umru. Hvernigst v?

Sigurur r Gujnsson, 3.8.2008 kl. 11:52

37 identicon

Talandi um essa stahfingu a foreldrar barnsins su plskir en tali slensku. a er talandi dmi um hvernig frttin er unnin. a er ruggt a upp hafa komi vangaveltur um hvort um mis- og vanskilninga hafi veri a ra milli foreldranna og lknanna og blaamaur hafi spurt t a ea etta einhvern htt komi fram samtlum hans vi hlutaeigandi. etta var einmitt a fyrsta sem mr datt hug vi lestur frttar um etta efni fyrir rmri viku ea svo, Vsi held g. En hvers var spurt og af hverju? etta stendur alveg samhengislaust frttinni. Einnig s stahfing a gott agengi a heilbrigisjnustunni s mikilvgt. Hvernig koma au ummli til? Og eftir hverjum eru au hf? Ekki held g v fram a blaamaurinn hafi fabrikera ummli Kristjns og er ekki neinni vrn fyrir batteri. g vona bara a eir sem halda 24 stundum fylgki essu mli eftir vandari htt. a er tilefni til og a eiga allir skili, harmi slegnir foreldrar, lknar og arir sem a komu og vi sem hr veltum vngum og erum eitt spurningamerki eftir essa frtt.

oddn (IP-tala skr) 3.8.2008 kl. 12:13

38 identicon

Afsaki rosaletri. a var viljaverk. -oddn.

oddn (IP-tala skr) 3.8.2008 kl. 12:15

39 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Kannski arf a skrifa um etta ml me risaletri. g lokai hins vegar gti fyrri athugasemdirnar nokkrar mntur!

Sigurur r Gujnsson, 3.8.2008 kl. 13:28

40 identicon

a sem mr finnst undarlegt er a essi frtt var forsu DV fyrir um mnui, ea tplega a.

ErlaHlyns (IP-tala skr) 3.8.2008 kl. 15:04

41 Smmynd: Karl lafsson

Heyr, heyr Sigurur,

hr lsir snilldarlega tilfinningum sem voru a last einhvers staar hnakkadrambi mnu egar g las essa frtt. a er til or yfir etta fyrirbri sem birtist svari essara lkna sem gfu lit sitt: Samtrygging. raun er Landlknisembtti a mnu mati bi a stimpla sig vanhft til ess a fjalla um mli n egar.

g hef kynnst essu frbra agengi a heilbrigisjnustu gegnum minn son, sem er 22 ra. Fr 16 ra aldri hefur hann nokkrum sinnum lent inni bravakt og ar af hef g veri me honum nokkur skipti. Eitt skipti lentum vi unglkni sem byrjai a 'taka sgu' hans eins og eir kalla etta vst. Hann hafi augljslega einhvern sm huga einhverjum af eim einkennum sem vi lstum fyrir honum. Fr san fram til a rfra sig vi srfring og svo koma eir skmmu sar inn og srfringurinn segir: "Vi hldum a etta su streitueinkenni". g er nokku viss um a unglknirinn hefi ekki vilja kenna sig vi 'Vi'. g sagist vita af v a drengurinn hefi streitueinkenni, en g keypti a ekki a a tskri ll hans lkamlegueinkenni. Og hva g tti a gera nst? tti g a rfra mig vi hormnalkni? " getur svo sem gert a" var svari. 3 mnuum sar var taugasrfringur sem hormnasrfringurinn vsai binn a greina hann me MS. Hr var ekki um bra lfshttu a ra sem betur fr, en hva ef svo hefi veri og drengurinn sendur heim me "stress" hva eftir anna??

Takk fyrir essa grein Sigurur!

Karl lafsson, 3.8.2008 kl. 15:10

42 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a eru meira ensund manns bnar a lesa essa frslu. a er fnt og snir a frslur eru lesnar bloggsum ekki shgt a komast inn r beint af bloggi um frttir!!

Sigurur r Gujnsson, 3.8.2008 kl. 19:02

43 Smmynd: Pjetur Hafstein Lrusson

a er n ekkert ntt, a kontrinn hj landlkni virki eins og eitt heljarinnar spustykki a sem miur fer heilbrigiskerfinu. Landlknisembtti og yfirmenn vikomandi sjkrahss eiga einfaldlega ekki a gefa t yfirlsingar varandi etta hrmulega atvik, heldur svara til saka fyrir dmstlum, ar sem hgt er a leia sannleikann ljs. Hafi enginn broti af sr essu mli, t.d. me v a sna vtavert kruleysi ea vanhfni starfi, arf a leia a ljs. a verur ekki gert fjlmilum. Hitt arf einnig a koma upp yfirbori, ef hgt hefi veri a koma veg fyrir daua barnsins.

Pjetur Hafstein Lrusson, 3.8.2008 kl. 20:38

44 Smmynd: Smundur Bjarnason

Sammla Pjetri a llu leyti hva etta varar. Lknamistk eru eins og hver nnur mistk og eir eiga ekkert a vera alltaf stikkfr. Ef landlknisembtti ltur a sem hlutverk sitt a vernda lkna vantar einhverja til a vernda sjklinga.

Smundur Bjarnason, 3.8.2008 kl. 20:51

45 Smmynd: Ragnheiur Anna rsdttir

Slt veri flki

takk fyrir ga frslu um mlefni sem vert er a tala um.

g hef mna sgu af botnlangablgu og undarlegum greininum. Minn var v a "jfstarta" og svo rast niur aftur um 24 stundum. g kom tvisvar sptala t af honum (me nokkra mnaa millibili) en var alltaf svolti aum stanum inn milli og var m.a. me hrilega trverki hgrameginn sem hurfu egar botnlanginn var tekinn r mr. Nota bene g urfti a ferast til Panama ur en hann var tekinn r.

Mitt helsta vandaml er a a g f ekki hita samkvmt venjulegri skilgreiningu, minn normal lkamshiti er um 36,4 grur (eins einkennilegt og a virist vera) annig a egar eg er komin yfir 37 lur mr mjg illa. En lknar hlusta a sjlfsgu ekki, g var bara heppin a etta voru "jfstrt" en ekki babotnlangablga. t Panama var etta sama sagan (.e. enginn hiti og sama og engin aukning hvtum blkornum) en eir kvu a kkja hann me smsj og viti menn, botnlanginn orinn risastr!

Allavegana, vitneskju mna um "jfstrtin" f g fr heimilislkninum mnum sem g spuri t um etta.

Ragnheiur Anna rsdttir, 3.8.2008 kl. 21:09

46 Smmynd: Jlus Valsson

Sammla Pjetri (eins og vallt)

Jlus Valsson, 3.8.2008 kl. 21:11

47 identicon

Sammla v a essi frtt er alls ekki ngu tarleg ea g til a hgt s a fella dma um etta ml. Efast ekki um a Kristjn viti meira um etta ml heldur en fram hefur komi fjlmilum, vissulega megi gagnrna ummli hans.

Eins og einhver sagi a ofan eru lknavsindi ekki 100% og sjkdmsmyndir geta veri mjg lkar og v miur kemur fyrir a flk geldur fyrir a a vera ekki me "eftir bkinni" sjkdm, og er g ekki a gefa skyn a lknar eigi ekki geta tta sig lkum sjkdmsmyndum og hafa opinn huga varandi einkenni. Vi vitum ekki hva var bi a gera barni, hvort a var bi a undirgangast miklar rannsknir og vumlkt og ess vegna erum vi ekki stu til a dma sem sinntu essu barni. Mr finnst umran a mrgu leiti sanngjrn gagnvart eim, stundum deyja sjklingar svo a allt sem samkvmt almennum vimium a gera hafi veri gert og a tekur auvita grarlega lkna og anna heilbrigisstarfsflk.

Ergo, held vi sum ekki stu til a dma etta ml a svo stddu.

Kv. Mara

Mara (IP-tala skr) 3.8.2008 kl. 21:19

48 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a er enginn a dma sem sinntu essu barni Mara en a er veri a bregast vi ummlum lkna um mli fjlmilum ar sem ekki er hgt a komast hj va eir tala framhj mlinu og fulltri landlknis er fyrirfram binn a fella sinn dm. a er mikilvgt a menn tti sig hver er kjarni eirrar hugsunarsem g set hr fram.Hn hngur ekki a neinum lknisagerum heldur tmabrum vibrgum tveggja lkna vi atvikinu, annareirra a vera hlutlaus og rannsaka mli en er a ekkieftir frttinni a dma.

Sigurur r Gujnsson, 3.8.2008 kl. 21:31

49 identicon

Geri mr grein fyrir v a fyrst og fremst er veri a gangrna ummli lknanna tveggja en mr finnst bera sleggjudmum varandi jnustuna sem barni fkk, og a v er g best veit vitum vi ekkert um hana. Var ekki a gagnrna gagnrnina essi ummli, auvita er tr k a Kristjn sem er talsmaur embttis sem a rannsaka etta ml tji sig ur en formlegri rannskn er loki. Reyndar spurning hvort hann megi a hreinlega...

Mara (IP-tala skr) 3.8.2008 kl. 21:41

50 Smmynd: Jlus Valsson

rauninni snst ntma lknisfri a miklu leyti um tlfri. a sem er algengt er algengast og fugt, fugt vi a sem margir virast stundum halda. a er t.d. tali elilegt, a um 15% allra botnlanga, sem fjarlgir eru me skurager su algjrlega heilbrigir. Botnlangaskurir eru langt fr httulausir jafnvel fyrir hrausta einstaklinga. Embttismenn kunna tlfrina. a skrir stundum eirra vibrg, sem snast undarleg augum leikmanna.

Jlus Valsson, 3.8.2008 kl. 22:13

51 Smmynd: Kolbrn Stefnsdttir

Sll Sigurur. Gott a bloggar um etta. g frtti etta fyrir nokkrum vikum og hef veri a ba eftir opinberri umru um mli. g finn a a er mikill tilfinningahiti r, sterk rttltiskennd og sam og g tek undira a etta er afar sorglegt atvik. g hef a tilfinningunni a egar lknarnir tala um agengi allra su eir a tala um tlka sem e.t.v. hefu urft a vera me foreldrunum. a yri hinsvegar ungur kross a bera, fjrhagslega, fyrir sptalann og alla heilbrigisjnustu og v ekki skrar a ori kvei. Lknar geta gert mistk og gera au. a sem mr leikur hugur a vita er hvort essir plsku foreldrar hafa einhverja nrri sr til a berjast fyrir eirra mlsta gegn kerfinu. au eru vntanlega yfirkomin af sorg og urfa stuning.kveja Kolla.

Kolbrn Stefnsdttir, 3.8.2008 kl. 23:20

52 Smmynd: Svava fr Strandbergi

a er ekki a sekju a stundum er tala um lknamafu. Lknar verja hvern annan fram rauan dauann, frekar en a huga nokkurn tmann, hroka snum, a eim geti ori svo skelfileg mistk a eir valdi daua sjklinga sinna. Og ar tala g um, allt fr brnum fingu og til flks llum aldri, allt til gamalmenna.

Svava fr Strandbergi , 3.8.2008 kl. 23:45

53 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a sem Kristjn var vntanlega a fara me v asegja a allthafi veri lagi er lklegaa a hefurhonum verisagt a eim lknum sem komu a mlinu. Hann tti a taka a fram a svo segu eir staess a ltaetta hljma eins ogyggjandi stareyndsem ekki yrfti neitt a skoa frekar.

Sigurur r Gujnsson, 3.8.2008 kl. 23:52

54 identicon

Lknar slandi gera aldrei mistk tt lknar alls staar annars staar byggu bli geri mistk. Af einhverjum stum virist samtryggingarkerfi lkna blmstra betur hr landi en annars staar - og hefur gert a lengi. Sumum lur m.a.s. svo miklu betur me a a kalla mistkin hpp (sic).

En hva vitum vi "leikmennirnir" svosem um a hva mlin snast? Vi erum bara heimsk og vitlaus.

Malna (IP-tala skr) 4.8.2008 kl. 01:12

55 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Ert n ekki hlfgildings fagmaur Malna?

Sigurur r Gujnsson, 4.8.2008 kl. 11:47

56 identicon

Malna (IP-tala skr) 4.8.2008 kl. 13:54

57 Smmynd: Heia B. Heiars

Fnn pistill Sigurur. tt a til a hitta beint mark

Heia B. Heiars, 5.8.2008 kl. 16:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband