8.8.2008 | 10:58
Hugarafl mótmćlir viđ kínverska sendiráđiđ
Ţessa tilkynningu má lesa á heimasíđu Hugarfls. Ég hef lesiđ á ýmsum bloggsíđum ađ mótmćli fólks vegna ólympíuleikana séu asnaleg og annađ í ţeim dúr. Er ţetta Hugaraflsfólks ţá ekki óttalega asnalegt í augum ţeirra sem ţannig hugsa? Hugsa ţeir kannski eins og Kínverjar ađ ţetta sé eiginlega ekki fólk heldur eins konar meindýr sem halda verđur frá ólympíuleikunum hvađ sem ţađ kostar.
Ekki ţarf ađ spyrja um afstöđu forsetans og menntamálaráđherrans. Ţau sýna hug sinn í verki. Ćtli forsetinn skammist sín ekki fyrir geđsjúka landa sína? Telur sig eflaust ekki vera ţeirra forseti. Gerđi hann ţađ vćri hann ekki á ólympíuleikunum. Ţađ er engin afsökun ţó ađrir ţjóđhöfđingjar flykkist á leikana.
Mér finnst ekki síđur ástćđa til ađ mótmćla viđ Bessastađi en kínverska sendiráđiđ.
Ţetta er gott framtak hjá Hugarafli,. En félagđi Geđhjálp virđist ekki láta sig ţetta mál neinu skipta. Ţađ er skammarlegt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.12.2008 kl. 00:49 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ég var međ í byrjun starfsemi Hugarafls. Ţetta eru frábćr samtök.
Flott framtak og alveg í anda ţessara samtaka ađ sitja ekki viđ orđin tóm.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2008 kl. 11:45
Gott hjá ţeim.
halkatla, 8.8.2008 kl. 11:56
Keisarans hallir í Kína,
kóngurinn Óli ađ útsvína,
međ sitt trýni,
í Madeiravíni,
og hundaketinu ađ hrína.
Ţorsteinn Briem, 8.8.2008 kl. 18:31
Vek athygli á ţessu.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 9.8.2008 kl. 00:05
Ég vil skýra afstöđu mína enn frekar og ćtti hún ţá ađ vera eins ljós og hugsast getur: Segjum ađ í fjölskyldu ţinni vćri einn sem hefđi átt viđ eđa ćtti viđ geđsjúkdóm ađ stríđa. Fjölskyldunni vćri svo bođiđ í fínt bođ en tekiđ sérstaklega fram ađ ţessi međ geđsjúkdóminn vćri ekki bođiđ. Myndi fjölskyldan ţiggja bođiđ? Forsetinn ţáđi slít bođ og gerđi enga fyrirvara í orđum. Á ţetta var líka bent af talsmanni Hugarafls í mótmćlunum í dag.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 9.8.2008 kl. 00:23
Ég tók ţátt í ţessum mótmćlum ţó ađ ég sé ekki í Hugarafli. Öllum, nema ţrem hundum sem tóku líka ţátt, var úthlutađ skurđlćknagrímum sem fólk batt fyrir vit sér til ţess ađ smita ekki kínverjana af geđveikinni, en einnig til ţess ađ forđast, ađ ég held, flćrđar fnykinn sem af ţessari aumingja ţjóđ, leggur.
Kínverjarnir opnuđu ekki dyrnar ţegar tvćr Hugaraflskonur börđu ađ dyrum og hugđust afhenda mótmćlaskjal sitt. Ţađ var rétt opnuđ rifa á dyrunum og svo skellt strax á nefiđ á ţeim. Lögreglumađurinn sem fylgt hafđi ţeim upp ađ dyrunum, benti konunum ţá á ađ setja bréfiđ inn um bréfalúguna, sem ţćr og gerđu.
Ekki sást nein hreyfing í húsinu önnur en sú ađ gluggatjöld í einum glugganum sáust hreyfast ađeins. Svívirđileg framkoma í alla stađi af hendi Kínverjanna.
Svava frá Strandbergi , 9.8.2008 kl. 01:54
Já, og Olymisku leikarnrir í Berlín 1936 voru víst líka mjög "imponerandi"...
Jón Bragi (IP-tala skráđ) 9.8.2008 kl. 21:30
Heyr heyr! Minn forseti myndi ekki gera svona og ţvć ég ţví hendur mínar af ţessum forseta.
...désú (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 20:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.