10.8.2008 | 18:44
Í betra ástandi
Snorra listamanni er alveg guðvelkomið að nota líkið af mér þegar ég hrekk upp af og gjöra úr því stórkostlegt listaverk. Mig hefur alltaf dreymt um að líta út eins og fallegt listaverk.
Ég get bara ekki beðið!
En ég set samt eitt skilyrði. Ég vil ekki að líkinu af mér verði skilað í SAMA ástandi.
Ég vil að því verði skilað í BETRA ástandi. Að það verði eins og það hafi gengið í endurnýingu lífdaganna.
Meginflokkur: Ég | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 17:24 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Vona að þú ætlir ekkert að fara að hrökkva upp af á næstunni, en þarna gefst þó tækifæri til að öðlast eilíft líf í ódauðlegu listaverki.
Emil Hannes Valgeirsson, 10.8.2008 kl. 19:34
Ólíkt skemmtilegri athugasemd við þessa auglýsingu Snorra en allra sjálfskipuðu siðapostulanna sem kepptust við að fordæma listamanninn hressa. Kæmi mér þó ekki á óvart að gjörningurinn sé hreinlega auglýsingin sjálf og upphlaupið í kjölfarið.
...désú (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 19:54
Alltaf í sama ástandi,
undarlegur sá fjandi,
andskoti rauður,
ætíð sem dauður,
Belsebúbs hann er á bandi.
Þorsteinn Briem, 10.8.2008 kl. 20:09
Úff...mér finnst nú næstum álitlegra að hann haldi áfram að bjóða sig fram til forseta og fái embættið en þetta.
Er kannski ekki kominn tími til að Snorri fari að sýna okkur eitthvað af list sinni, sem hann titlar sig eftir? Ég hef ekkert séð enn annað en þessa sjálfmiðuðu próvokeringu.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.8.2008 kl. 20:49
"Snorra listamanni er alveg guðvelkomið að nota líkið af mér...."
Ef þetta væri einhver annar en Snorri þá yrði mér líka alveg sama. Veit ekki af hverju, en þessi blessaði drengur hefur alltaf farið hroðalega í taugarnar á mér. Ég fæ grænar bólur...
Malína (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 21:10
Það er stutt síðan ég sá á vefsíðu listaverk eftir konu sem að gerði þetta. Fylgdist með dauðvona sjúklingum og fékk að mynda fyrir og eftir dauðdaga. Það var ljósmyndaverk. Nokkuð áhugavert og mjög áhrifamikið. Sorgin var rosaleg en friðurinn einnig mikill!
Kristín Jakobsdóttir Richter, 10.8.2008 kl. 21:27
Kannski Snorri ætli að feta í fótspor hins umdeilda
Gunther von Hagens
Heiða B. Heiðars, 10.8.2008 kl. 22:37
Þú ert skemmtilegur Sigurður, ég held vart vatni af hlátri.
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 10.8.2008 kl. 22:40
Hann Snorri er alltaf að stuða okkur samferðamennina sína. Þetta er svona eins og að labba við hliðina á manni sem er alltaf að stjaka við manni. Manni finnst það óþægilegt. Maður velur að ganga við hliðina á öðrum.
Jón Halldór Guðmundsson, 10.8.2008 kl. 23:18
hvernig vissi ég að þú ættir eftir að blogga og skrifa nákvæmlega þetta um þessa frétt! en ég er samt ekki hress með þennan Snorra og geng hinum megin við götuna, ásamt Jóni Halldóri - gjörningalistamenn eru fíbbbl
halkatla, 11.8.2008 kl. 09:20
Þú vissir það vegna þess að þú ert forspá og djúpvitur Anna Karen! Svo hefurðu séð mig og skilur hvers vegna mig langar til að verða eins og fallegt listaverk! Loks hefurðu líklega freudíska óskhyggju um að ég verði vakinn upp af dauðum þegar þar að kemur enda verðurðu þá varla komin af gáfaða gelgjuskeiðinu og verður að lifa æði lengi án mín.
Sigurður Þór Guðjónsson, 11.8.2008 kl. 11:12
gelgjan í mér á sér leynda drauma um að þegar til kastanna kemur þá breytist líkin í zombie-a og hrekki líftóruna úr Snorra, það væri alveg í stíl við mína djúpvitru speki
halkatla, 12.8.2008 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.