Hér birtist eins konar veđurdagatal fyrir ágúst hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og lágmarkshita á öllu landinu. Ţetta sést á fylgiskjalinu en ţarf dálítilla skýringa viđ.
Lengst til vinstri er mesti og minnsti međalhiti sólarhringsins sem mćlst hefur í Reykjavík frá 1936 og einnig árin 1920-1923. Einnig er ţarna međalhiti mesta og lćgsta hita sólahringsins árin 1888 til 1903 og tekinn af sírita en ekki kvikvasilfursmćli. Loks er međalhiti hćsta og lćgsta álesturs á mćli ţriggja athugana frá morgni til kvölds árin 1907 til 1919 en ekki međaltal raunverulegs hámarks-lágmarkshita sem oft víkur ekki langt frá međalhita sólarhringsins. Ţessi síđasttöldu gildi eru hćrri en orđiđ hefđi ef ţau sýndu međaltal hámarks-og lágmarks. Ađrar mćlingar en ţessar voru bara ekki gerđar í Reykjavík ţetta tímabil. Árin 1907-1919 standa ţví eiginlega sér og sýna ađallega hvađa dagar voru hlýjastir og kaldastir á ţessu tímabili en eiginlega er ekki hćgt ađ bera dagana ţessi ár saman viđ dagana á hinum árunum, ađeins innbyrđis milli áranna 1907-1919.
Hámarks og lágmarkshiti í Reykjavík á hvejrum degi er hér allur í einu lagi alveg frá 1935 og til okkar daga en síđan útaf fyrir sig frá 1881 til 1903 fyrir lágmarkiđ en 1885 til 1907 fyrir hámarkiđ og svo er ţađ líka sér á parti sem hćst og lćgst var lesiđ á mćli 1907 til 1919.
Ekki eru tiltćkar tölur fyrir daglegan međalhita, hámarks- og lágmarkshita árin 1924-1935. Ţau ár koma ţví ekki til álita hér enn sem komiđ er ađ minnsta kosti hvađ hitann snertir en hins vegar bćđi fyrir sólskin og úrkomu. Hćgt er ţó ađ sjá í flipum ţegar hámarks-eđa lágmarkshiti einhvers mánađar á ţessum árum slćr út alla viđkomandi daga á hinum árunum en ţađ eru bara fá tilvik. Ţađ er auđvitađ hiđ versta mál ađ hitann skuli vanta ţessi 12 ár en verđur svo ađ vera.
Sólarhringsúrkoman er í tvennu lagi, annars vegar frá stofnun Veđurstofunnar 1920 og áfram og hins vegar árin 1885 til 1907.
Fjöldi sólskinsstunda á dag er frá árinu 1923. Ţađ virđist vera ađ stađsetning mćla eđa gerđ ţeirra hafi valdiđ ţví ađ meira daglegt sólskin mćldist á árunum fyrir og um 1930 en síđar.
Mesti og minnsti hiti á öllu landinu hvern sólarhring er ađeins tiltćkur frá 1949 fyrir skeytastöđvar en 1961 fyrir svokallađar veđurfarsstöđvar og er ţessi hiti sýndur hér. Hins vegar er bćtt viđ nokkrum stökum gildum sem birst hafa sem hámark eđa lágmark alls mánađarins á viđkomandi stöđ í Veđráttunni á árunum 1920-1960 og eru hćrri eđa lćgri en viđkomandi dagsgildin frá 1949. Loks er til gamans hćsti hiti sem mćlst hefur á sjálfvirkum veđurstöđum frá 1996 ţá daga sem hann er hćrri en nokkrar tiltćkar tölur á kvikasulfursmćla.
Innan skamms verđur ćsispennandi veđurdagatal alls ársins birt á einu samhangandi skjali á ţessari veđur(fr)óđu bloggsíđu.
Heimildir: Íslenzk veđurfarsbók, 1920-1923, Veđráttan 1924-2004, Veđurfarsyfirlit 2004-2007, vefsíđa Veđurstofunnar, nokkur gögn frá Veđurstofunni.
Flokkur: Veđurfar | 12.8.2008 | 18:08 (breytt 19.8.2008 kl. 22:54) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Malína (IP-tala skráđ) 12.8.2008 kl. 18:29
Sumir kunna ekki gott ađ meta! Ţetta er ekki verra en veirupöddurnar!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.8.2008 kl. 21:25
Ţađ var mikiđ! Virđist langt síđan sá síđasti kom.
Lára Hanna Einarsdóttir, 12.8.2008 kl. 21:32
Já, Lára mín, "ljúfan mín elskuleg". Vegna hitabylgna og annarra sumarćsinga sem dreifa einbeitingunni er ég kominn í tímaţröng, á eftir ađ skrifa um hitabylgjur og sumarkulda og ágústmánuđi sem ég ćtlađi ađ vera búinn ađ afgreiđa fyrir löngu. Gaman ađ einhver fylgist međ veđursins tíđindum.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.8.2008 kl. 21:39
Ég fylgist alltaf međ veđursins tíđindum. Ekki af sömu ástríđu og ţiđ Emil og Einar - en fylgist međ samt. Mér finnst veđurfrćđi áhugaverđ og allur samanburđur ţar ađ lútandi.
Sem ég sit hér viđ vinnuna mína horfi ég á snjóskaflinn margumtalađa í Esjunni og fylgist grannt međ honum. Á ţví miđur hvorki sjónauka né almennilega ađdráttarlinsu svo augun verđa ađ nćgja.
Lára Hanna Einarsdóttir, 12.8.2008 kl. 21:44
Veirupöddurnar rokka feitt og eru mega krútt! En greyin voru samt orđnar einum of krefjandi á tíma og voru ţví látnar flakka. Líkt og mér sýnist veđriđ vera orđiđ fyrir veđurbloggarann hérna. Er ekki hann Mali farinn ađ sitja illilega á hakanum út af öllu ţessu veđurstandi? Verđ ég ekki ađ fara ađ ćttleiđa litla Malaskinniđ og bjarga honum frá öllu ţessu veđurfári?
Ţađ held ég nú.
Malína (IP-tala skráđ) 13.8.2008 kl. 00:36