22.8.2008 | 12:02
Góð ákvörðun
Þessi tíðindi mega ekki kafna í áhuganum fyrir leik Íslendinga í undanúrslitunum á ólympíuleikunum.
Björn Bjarnason, sama sem bloggvinur minn, hefur tekið þá ákvörðun að mál Páls Ramses verði tekið til umfjöllunar á nýjan leik.
Það er gaman að eiga slíkan mann sem sama sem bloggvin!
Mál Ramses tekið fyrir á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 17:22 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
þetta er frábært og það er leikurinn líka
halkatla, 22.8.2008 kl. 13:09
Já, að leikslokum fór ég meira að segja að gráta í fyrsta sinn síðan ég fæddist!
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.8.2008 kl. 14:17
Sammála! Batnandi manni er best að lifa. Og þar á ég við bloggvin þinn (geri ekki ráð fyrir að þú lagist mikið úr þessu...(.
Jón Bragi (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 14:47
Mál Paul Ramses og hans fjölskyldu er auðvitað hápunktur dagsins, hitt er skemmtilegur bónus.
Fórstu að grenja?
Fruss, ég skellihló.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2008 kl. 15:12
En yfir hverju hrundi mér hagl af hvarmi? Það veit Mali einn!
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.8.2008 kl. 15:57
Til hamingju með "sama sem bloggvin" þinn, Sigurður! Honum er greinilega ekki alls varnað. Svo virðist sem þú hafir unnið fyrstu lotuna í störukeppninni milli þín og hans! Fyrsta orustan unnin! Veieiei...
PS. Ég tek undir varðandi leikinn í dag - ég fór líka að brynna músum að honum loknum. Og ég hálf skammast mín fyrir að viðurkenna það vegna þess að ég er marg yfirlýstur antisportisti. Ég semsé sveik lit í dag - mitt grjótharða antisportistahjarta bráðnaði gjörsamlega í klessu á no time. Nú er ég orðinn tækifærissinnaður sportisti! Batnandi konu er best að lifa! Áfram strákarnir okkar, allir með tölu!
Malína (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 16:26
Já, nú er ég líka ánægð með Björn Bjarnason - kannski bara svolítið meira en strákana -sem er þá ansi mikið.
María Kristjánsdóttir, 22.8.2008 kl. 18:36
Já María, nú eru víst allir ánægðir með alla! Mali malar stanslaust!
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.8.2008 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.